Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Page 63

Frjáls verslun - 01.01.1999, Page 63
llÁIOIÁL vænta meiriháttar sameiningar stórra tryggingarfélaga á markaðn- um - nema inn komi erlendir aðilar. Engin ákvörðun hefur verið tekin um starfsmannafjölda eftir að vætanleg sameining verður að veruleika,“ segir Gunnar. „Núna starfa hjá báðum fyrirtækjum lið- lega 100 manns og það er ekki markmið sameiningar að fækka fólki eða ljölga, heldur fyrst og fremst að vinna sem best úr sam- eiginlegum hagsmunum og sam- eina krafta beggja fyrirtækja. Stærsta markaðshlutdeild Trygg- ingamiðstöðvarinnar var áður fyrr í sjávarútveginum en á síðasta ári, 1998, var veltan orðin meiri í öku- tækjatryggingum. Því hafa orðið umtalsverðar breytingar í rekstri Tryggingamiðstöðvarinnar,“ segir Gunnar. Það vakti vissulega mikla at- hygli í viðskiptaheiminum þegar greint var frá kaupum Trygginga- miðstöðvarinnar á Tryggingu og að stefnt yrði að samruna fyrirtækj- anna síðar undir merkjum fyrr- nefnda félagsins. Salan fór þannig fram að hluthafar í Tryggingu eign- uðust tæp 22% í Tryggingamiðstöð- inni. Skipst var á hlutabréfum með þeim hætti að hlutafé Trygginga- miðstöðvarinnar var aukið um 51 milljón að nafnverði - eða úr 182 milljónum að nafnverði í 233 millj- ónir - og fengu hluthafar í Trygg- ingu allt viðbótarhlutaféð í sinn hlut fyrir skiptin. Samanlagðar iðgjaldatekjur fé- laganna á síðasta ári voru um 3,6 milljarðar króna sem gerir um 28% markaðshlutdeild á almennum vá- tryggingamarkaði. Samanlagt bók- fært eigið fé félaganna í lok síðasta árs var 1,7 milljarðar króna. 33 Tíu stœrstu hluthafar í Tryggingamiðstöðinni eftir kaup fé- lagsins á Tryggingu. Þeir tíu stærstu eiga tœp 54% í félaginu. Afkoma Tryggingar á undanfórnum árum. Afkoma Tryggingamiðstöðvarinnar á und- anfórnum árum. Gengi bréfa í TM , geni 37 35 33 31 29 27 n hlutabréfa sl. 3 - Tilk. um 3E _ kaupin á ► Tryggingu 30,5 27.0 mánuöi ,0 34,0 l i l.nóv. 27.nóv l.jan. I.feb. Núna er gengi lilutabréfa í Tryggingamið- stöðinni um 37,0 og hefur hækkað um 37% frá því í byrjun nóvember sl, Gengi bréfa í fé- laginu var hins vegar um 9,0 í byrjun ársins 1997 og hefur því fjórfaldast, hækkað um 300%, á aðeins tveimur árum. Betri faxtæhi eru vandfundin! FO-1460 - Innbyggðursími 1 Sjálfvirkur deilir fax/sími • Símsvara tengi- möguleiki 1 Hitafilmu prentun 1 Prentar á A4 pappír • 20 blaða matari • 200 blaða pappírs bakki FO-4500 • Prentar á A4 pappír • Laserprentun • 1 mb í minni (ca 50 síður) • 50 blaða frumritamatari • 650 blaða pappírsgeymsla Innbyggður sími Prentar á A4 pappír Sjálfvirkur deilir fax/sími • Símsvara tengimöguleiki • Laserprentun • 512 kb minni • 20 blaða frumritamatari • 100 blaða pappfrsbakki F-1500M • Faxtæki, sími, símsvari, Windows prentari, skanni, tölvufax.og Ijósriti í einu tæki • Sjálfvirkur deilir fax/sími • Hitafilmu prentun • Prentar á A4 pappír • 20 blaða frumritamatari • 300 blaða pappírsbakki 63
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.