Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.01.1999, Blaðsíða 31
Deloitte & Touche Express^ Deloitte & Touche ráðgjöf ehf. í árslok 1998 stofnaði Deloitte & Touche endurskoðun hf. ásamt Verk- fræðistofu Jóns Búa sérstakt fyrirtæki um ráðgjafastarfsemi sína undir nafn- inu Deloitte & Touche ráðgjöf ehf. Innan Deloitte & Touche er skilgreint sérstakt svið ráðgjafar sem er rek- in undir nafninu Management Solutions og byggir starfsemi Deloitte & Touche ráðgjafar ehf. á því sviði. Á undanförnum árum hefur mikill vöxtur verið á ráðgjafasviði alþjóðafyrirtækisins sem lagt hefur mikla áherslu á að þróa búnað til úrlaunar margvíslegra verkefna á sviði ráðgjafar. Sá búnaður sem þróaður hefur verið í Management Solutions hentar vel til ráðgjafar fyrir íslensk fyrirtæki, er aðgengilegur fyrir ráðgjafann og tryggir gæði vinn- unnar og fagmennsku í vinnubrögðum. Starfsmenn Deloitte & Touche ráðgjafar hf. Hjá Deloitte & Touche ráðgjöf ehf. er lögð megináhersla á ráðgjöf á sviði upplýsingatæknimála (UT), öryggi tölvukerfa, endurskipulagningu verkferla (BPR), stjórnun breytinga, verkefnastjórn (PM), viðskiptaáætlanir, arðsemis- áætlanir og altæka gæðastjórn (TQM). Auk þess sem sú fjármálalega ráð- gjöf sem endurskoðunarfyrirtækið hefur veitt í áraraðir verður skilgreind nánar. Þar má nefna ráðgjöf á sviði samruna, uppskiptingar og endurfjár- mögnunar fyrirtækja og mat á efnahags- og rekstrarstöðu (Due Diligence). 17 ára reynsla af ráögjöf Sérfræðingar fyrirtækisins hafa allt að 17 ára reynslu af ráðgjöf við fyr- irtæki í einkageira og opinber fyrirtæki og stofnanir. Með þeirri þekkingu og beinlínuaðgangi að gagnabönkum sem eru á alþjóðlegu upplýsinganeti Deloitte & Touche er leitast við að tryggja viðskiptavinum fyrirtækisins þjón- ustu í hæsta gæðaflokki. Mótuð aðferðafræði Ráðgöf Deloitte & Touche er þverfagleg og byggir á sérfræðingum sem búa yfiryfirgripsmikilli menntun og þekkingu. Meðal sérfræðinga fyrirtækis- ins eru endurskoðendur, verkfræðingar, viðskiptafræðingar og tölvunarfræð- ingar. Nú þegar hefur félagið tekið upp mótaða aðferðafræði á upplýsinga- tæknisviði sem nefnd er Express Express tekur á stefnumótun, vali kerfa og markvissri aðferða- fræði við innleiðingu og uppsetningu upplýsingakerfa. Við hvers kyns skipulagsbreytingar, eins og oft eiga sér stað þeg- ar nýtt upplýsingakerfi er tekið í notkun, sýnir reynsl- an að með tilliti til aukinnar skilvirkni og lækkun- ... ar á rekstrarkostnaði geti endurskoðun verk- ferla verið nausynleg. Deloitte & Touche ráð- gjöf ehf. hefur tekið í notkun verkferlaskrán- ingar- og endurmatskerfið Design Design er mótuð aðferðarfræði sem sér- fræðingar Deloitte & Touche frá ýmsum löndum hafa unnið saman við að móta. Deloitte & Touche - forusta á sviði grænna reikningsskila Halldór Blöndal samgönguráðherra sagði á ráðstefnu um græn reikningsskil nýverið að sér þætti vænt um þá hugsun sem væri að ryðja sér til rúms að menn ættu í umsvifum sin- um og athöfnum að hafa reikningsskil sín við nátturuna í huga. Græn reikningsskil, sem eru hluti af umhverfisstjórnun, snúast einmitt um þetta „að taka umhverfismálin með í reikninginn". Ráðstefnan var byrjunin á viðamiklu verkefni sem sam- gönguráðuneytið eraðfaraaf stað með og snýr að því að efla umhverfisstjórnun og semja græn reikningsskil fyrir ráðu- neytið og stofnanir þess. Til að hrinda þessu f framkvæmd valdi ráðuneytið Deloitte & Touche sem ráðgjafa en fyrirtæk- ið hefur afgerandi forustu á þessu sviði í heiminum í dag og hefurm.a. hlotið viðurkenningu frá Sameinuðu þjóðunum fyr- ir framlag sitt. Umhverfisstjórnun og græn reikningsskii eru mikilvægt tæki til að ná bættum rekstrarárangri og byggja upp jákvæða og sterka ímynd fyrirtækja. Fyrirtækjum og stofnunum á íslandi býðst nú aðgangur að öruggri og vand- aðri ráðgjöf á þessu nýja sviði sem í allra nánustu framtíð á eftir að verða mjög mikilvægt í öllum rekstri. Markmið: Fyrirtæki í sátt við umhverfið. Vatn FYRIRTÆKI / FRAMKVÆMD Afurö □ 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.