Frjáls verslun - 01.01.1999, Page 87
fjöllun FV þá finnst mér að leggja mætti svolítið meiri áherslu á smáfyrir-
tæki. Auðvitað er blaðið alltaf með góðar greinar á því sviði en gaman
væri að sjá meira af slíku. Einnig vildi ég sjá meira ijallað um heilsulind-
ir og heilsurækt. Það er mjög vaxandi iðngrein í heiminum. I Bandaríkj-
unum er þetta önnur hraðast vaxandi iðngreinin í heiminum." 31]
Jónína Benediktsdóttir, eigandi Planet Pulse: „Það er kostur hve jákvæður
tónn blaðsins er gagnvart viðskiþtalífinu; það gagnrýnir jákvætt. Til bóta
vœri að fialla meira um smáfyrirtœki. “ FV-mynd: Kristín Bogadóttir.
Guðrún Lárusdóttir, eigandi Stálskips í Hajha-
firði: „Það er bæði áhugavert og fróðlegt og gejur
innsýn í margar atvinnugreinar. Til bóta vœri að
minnka „glamorinri' og hafa útlitið þurrara - eins
og það var áður. “ FV-mynd: Kristín Bogadóttir.
Guðrún Lárusdóttir,
eigandi Stálskips í Hafnarfirði:
ÁHUGAVERT OG
FRÓÐLEGT
□ f mér myndi ekki falla tímaritið í geð
hefði ég sagt því upp. Styrkur tímarits-
ins felst að mínu mati í því að tekin eru
viðtöl við mismunandi aðila í atvinnulífinu.
Þannig fær maður innsýn í ýmsar atvinnugrein-
ar. Mér finnst það yfirleitt mjög áhugavert og
fróðlegt. Eg er auk þess hrifin af að sjá birtar
tölulegar upplýsingar úr rekstri fyrirtækja,
landsframleiðslu og öðru í þeim dúr.
Það er mikið lagt í tímaritið. A þessu augna-
bliki get ég ekki séð að FV þurfi að bæta neitt
sérstakt í sínum umfjöllunum. Að mínu mati er
tekið á flestu því sem fólk hefur áhuga á. Að vísu
hefur FV breyst talsvert frá sinni upprunalegu
mynd. Núorðið er það orðið meira flettirit til af-
þreyingar heldur en áður var. Ef ég mætti ráða
myndi ég minnka glamorinn og hafa það þurr-
ara eins og það var áður. Því verður þó ekki neit-
að að blaðið er fallegt og frágangur á því vand-
aður - en ég vil draga úr glamornum." 33
Bogi Pálsson, forstjóri P. Samúelssonar, Toyota:
BLAÐIÐ ÞROSKAST VEL
ér finnst FV hafa þroskast mjög vel á þeim tíma sem það hefur verið til.
| I' i 1 Tímaritið hefur að mörgu leyti náð að fylgja eftir því sem er að gerast í við-
LLU skiptaheiminum. Það segir faglega frá þeim málum sem efst eru á baugi
hverju sinni. Styrkur tímaritsins er að málefni blaðsins eru tekin upp á aðgengilegu
máli. FV ætti að halda áfram á
þessari braut og víkka sjóndeild-
arhringinn enn frekar.
Sumt efiii sem FV tekur upp
hefur þegar sést í dagblöðum
eða öðrum ijölmiðlum. Nýta
mætti styrkleika tímaritsins bet-
ur, til dæmis með því að kafa
dýpra ofan í málin og minnka
vægi dagblaðaefnis. FV mætti
fýlgjast betur með þróun í at-
vinnulífinu og segja frá því sem
líklega kann að gerast. Það
mætti blanda saman skoðun og
frásögn frekar heldur en að rýna
eingöngu í mál sem þegar hafa
komið upp. Ekki líta um öxl
heldur fram á við. Það er spenn-
andi aflestrar." 33
Bogi Pálsson, forstjóri P. Samúelssonar, Toyota:
„Það tekur faglega á málum - og á mjög aðgengi-
legu máli. Til bóta væri að kafa dýpra ofan í ein-
stök mál ogspá meira í framtíðina; meta hvað sé
líklegt að gerist í atvinnulífinu hverju sinni. “
FV-mynd: Kristín Bogadóttir.
/
Oskar Magnússon, stjórnarformaður Baugs:
BÓKINA100 STÆRSTU BER HÆST
0g er yfirleitt ánægður
með FV. Hæst ber list-
ann yfir stærstu fýrir-
tæki landsins, 100 stærstu.
Hann einn ætti að nægja til þess
Óskar Magnússon, stjórnarfor-
maður Baugs: „Listinn yfir
stœrstu fyrirtœki landsins, sem
birtist i bókinni 100 stærstu, er
afar gagnlegur. Til bóta væri að
kafa oftar dýþra í sum mál. “
FV-mynd: Kristján Maack.
87