Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 14
FRÉTTIR 12 mistök í hanastéli Kokkteilboð eru sjaldan algengari en einmitt yfir vetrarmánuðina. Þau hafa ótvíræða kosti; veita birtu, félagslegt samneyti og skemmtun, fyrir nú utan samböndín sem hægt er að mynda, samn- ingana sem hægt er að geta og slökunina sem hægt er að ná með kvöldstund i góðu hanastéli. En kokkteilboð geta lika verið varasöm fyrir þé sem ekki þekkja reglumar og vita ekki hvað ber að forðast Of mikil slökun, of frjálsleg iramkoma - ng hinar óskrifuðu reglur samkvæmisins eru brotnar. Leyfðu félögum þínum að stiga á þess- ar félagslegu jarðsprengjur en gættu þin sjálfur og þá stendurðu eftir sem sigurvegari. Á toppnum! 1 Að fylgjast ekki með Það er dúnalegt að horfa út f loftið f miðju samtali. Athygli er lykilatriði í samkvæmum og mesti virðingarvottur sem hægt er að veita öðrum. Til að ná sem bestum árangri með samtali: Sýndu svipbrigði og notaðu táknmál líkamans. Sýndu áhuga, jafnvel þótt hann sé ekki til staðar! 2 Að taka letilega i höndina á fólki Taktu þétt í höndina á fólki. lint handtak gefur til kynna að viðkomandi sé óöruggur og óviss um sjálfan sig. Þétt handtak sýnir sjálfstraust og hreinskilni, opinn og hlýjan persónuleika. En gættu þín að valda ekki sársauka. Slíkt hefur þveröfug áhrif og gefur til kynna tilfinningalausa og „dómínerandi" manneskju. 3 Að sýna áhugaleysi Táknmál líkamans getur komið upp um þig! Með því að snúa líkamanum ekki rétt er hægt að sýna áhugaleysi en það getur verið bæði móðgandi og neikvætt og orðið undirrót að fjandsamlegum tilfinningum í þinn garð. 12 Að gripa fram í 11 Að leggja hönd á öxl Leyfðu mönnum að Ijúka máli í kokkteilboði má ekki sínu. Það er ruddaskapur af snerta aðra öðruvísi en verstu tegund að grípa fram i með handtaki - nema um fyrir öðrum. Ef þú heldur aftur af gamla vini sé að ræða. þér og leyfir fólki að tala ertu Þetta gildir llka þó að kurteis og viðkomandi getur þá snertingin sé saklaus því betur hlustað á það sem þú að alla snertingu er hægt segir. Hafðu í huga að leyndar- að túlka á mismunandi dómurinn á bak við það að vera hátt. góður i samræðulist er að kunna 10 Að halda barnum opnum of lengi Hanastél stendur aðeins í tvær klukkustundir, byrjar klukkan fimm og endar sjö. Barnum á að loka 30 mínútum áður en samkvæminu lýkur til að koma i veg fyrir að eftirlegukindur geti drukkið fram eftir kvöldi. 9 Að tala of hátt Ekki tala í háværum tóni. Það gefur hrokafulla og nei- kvæða mynd af þér. Röddin ætti að vera róleg og jöfn og tónninn og líkamsburðurinn að hæfa tíma og aðstæðum. 8 Að standa of nálægt öðrum Öll höfum við ákveðið svæði kringum okkur sem við hleypum ekki öðrum inn á. Ef einhver kemur óboðinn inn á þetta svæði bregðast flestir við með því að hörfa; stíga skref aftur á bak. Flestir telja það tilfinningaleysi og ruddaskap og mislíkar ef ráð- ist er inn á þeirra áhrifasvæði með því að standa of nálægt. 7 Að drekka of mikið Hafðu stjórn á drykkjunni! Þú gætir haldið að þú værir að skemmta þér en fólkið I kringum þig mun hafa minna álit á þér ef þú gætir ekki hófs. Ef einhver verður drukkinn, og hefur hátt, hrfð- fellur hann I áliti þó að um stjórnanda sé að ræða. Sá hinn sami ætti að óska snarlega eftir flutningi heim til s(n því að annars gæti hann eyðilagt stemmninguna, til viðbótar við álitshnekkinn. 6 Að fara úr jakkanum Farðu aldrei úr jakkanum og ekki losa um bindið nema gestgjafinn geri það og bjóði þér að gera það líka. Það er slæmt að klæðast „niður fyrir sig" án leyfis í samkvæmum nema maður fari að meðmælum gestgjafans. 4 Að reykja Flestar samkomur eru reyklausar í dag. Ef þú kveikir I sígarettu finn- urðu strax fyrir andúð þeirra sem reykja ekki og líka þeirra sem reykja og fara eftir hinum óskrifuðu reglum um reykleysi. Jafnvel þótt sígar- ettureykingar séu leyfðar eru vindlareykingar það ekki. Og gættu þess að láta aldrei öskuna detta á gólfið, Finndu öskubakka! 5 Að halda á drykknum i vitlausri hendi Haltu alltaf á drykknum I vinstri hendi því að þá geturðu auðveldlega tekið í höndina á fólki með þeirri hægri án þess að hella niður eða lenda í vandræðum. Með þessu móti helst llka hægri höndin hlý og þurr og það skiptir ekki litlu máli. Iskaldur drykkur gerir höndina kalda og þvala. Dregið í sumarkeppninnni ijörg Bergþórs- inningshafi og Guðmundsson, irstjóri hjá BT Enibla Örk Hölludóttir, 8 ára, dró nöfn Hnningshafa. 0regið hefur verið í Sumarkeppni Sumars á Suður- landi. Fyrstu verðlaun hlaut Elín Birna Árnadóttir, Hafnarfirði, og fékk hún málsverð að eigin vali fyr- ir allt að 20 þúsund krónur. Önn- ur verðlaun hlaut Agnes Björg Bergþórsdóttír, Kópavogi, og hlaut hún tölvuleik frá BT Tölv- um fyrir allt að 10 þúsund krón- ur. Þriðju verðlaun hlaut Hrafii- hildur Valgarðsdóttir, Hvols- velli, og fékk hún nýjustu bók- ina um Harry Potter. H3 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.