Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Qupperneq 20

Frjáls verslun - 01.10.2000, Qupperneq 20
Um 2,6 til 2,7 milljarðar. Vifilfell. Sagt er ab verðhugmyndir íþeim kaupviðrœðum sem núna standa yfir séu á bilinu 2,6 til 2,7 milljarðar. Um 2,1 til 2,2 milljarðar. Ölgerð Egils SkaUagrímssonar. Íslandsbanki-FBA í samstarfi við Gildingu keypti jyrirtækið nýlega og er kaupverðið sagt hafa verið á bilinu 2,1 til 2,2 milljarðar. FV-mynd: Geir Olajsson Um 1,5 milljarðar. Sól-Víking hefur leikið lykilhlutverk í baráttunni á öl- oggosdrykkja- markaðnum. Markaðsverð fyrirtœkisins er um 1,5 milljarðar um þessar mundir. 300 milljónir króna. Núna er það metið á um 1,5 milljarða. Af þessari sögu leiðir að mjög sterk tengsl hafa verið á milli Vífilfells og Sólar-Víkings. For- stjóri Vífilfells og stjórnarformaður Sólar-Vík- ings eru og hafa verið sami maðurinn. Varla er því hægt að segja að ný blokk sé að myndast á markaðnum með fyrirsjáanlegum samruna Víf- ilfells og Sólar-Víkings. Að vísu munu hvorki Baldvin Vaidimarsson, framkvæmdastjóri Sólar- Víkings, né aðrir stjórnendur innan Sólar-Vík- ings eða Vífilfells vera innanborðs í fjárfestingar- hópi Þorsteins. Það hlýtur að teljast fremur sér- kennilegt Þeir sem þekkja til segja raunar að afar stirt hafi verið á milli Þorsteins og Baldvins um nokkurt skeið og að Þorsteinn hafi hann ekki inni í myndinni í Vífilfells/Sólar-Víkings samsteypunni. Því er meðal annars haldið fram að Baldvin hafi verið viðloðandi tilboð Lands- bankans og EFA í meirihlutann í Sól-Víkingi á dögunum og keppt þannig við Þorstein um fyr- irtækið. Aðrir stjórnendur eru heldur ekki í íjár- festingarhópi Þorsteins en ætla verður að Þor- steinn þurfi að veita þeim kauprétt á hlutabréf- um í fyrirtækinu þegar það fer á markað. Barist um bréfin - sinnuleysi Íslandsbanka-FBA Það gekk ekki samkeppnislaust fyrir sig hjá Kaupþingi hf. á fslandi að ná meirihlutanum í Sól- Víkingi mánudaginn 6. nóvember sl. og er það kapítuli út af fyrir sig. Barist var um bréfin og má fúrðulegt teljast í þeirri baráttu hvað íslands- banki-FBA hafði sig lítið í frammi, nýbúinn að kaupa Ölgerðina, því samlegðaráhrifin væru mun meiri með sameiningu Sólar-Víkings við Öl- gerðina en Vífilfell. Ölgerðin er nýbúin að byggja upp glæsilegt og nýtískulegt brugghús og hefði því með sameiningu getað lagt bjórverksmiðju Sólar-Víkings á Akureyri niður en þar er allur bjór þess bruggaður og fluttur suður á höfuð- borgarsvæðið með lilheyrandi kostnaði. Islands- banki-FBAkom í raun aldrei með formlegt tilboð heldur mun það hafa verið óformlegt og nokkuð háð skifyrðum eftir því sem næst verður komist Vissulega hefði Islandsbanki-FBA tekið nokkra áhættu með því að kaupa meirihlulann í Sól-Vík- ingi því samkeppnisyfirvöld hefðu getað hafiiað sameiningu þess við Ölgerðina. Lögfræðingar skiptast þó algerlega í tvo hópa hvað það snertir. Eitt er víst að samkeppnisyfirvöld gætu ekki haldið því fram að með einum bjórframleiðanda hérlendis ættu neytendur aðeins kost á íslensk- um bjór. Samkeppnin er mikil við erlendar bjór- tegundur. En hvað um það, bæði Kaupþing hf. á íslandi og Landsbankinn í samvinnu við EFA, Eignarhaldsfélagið Alþýðubankinn, komu með tilboð. Þar hafði Kaupþing betur. Þorsteinn mfssti nær af Sól-Vikingi Margir hafa velt því fyrir sér hvort einhverjir raunhæfir 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.