Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Síða 27

Frjáls verslun - 01.10.2000, Síða 27
Sól hefur tryggt sér áberandi hús á horni Grensásvegar og Miklubrautar í Reykjavík og tekur þar til starfa um áramót. eðlilegt er við nýjar hugmyndir, en það er langtímafjárfesting sem skilar sér síðar,“ segir hann og telur að verðið hafi ekki verið of lágt en kannski hefði átt að selja dýrara verði þær ferðir sem ekki voru seldar í gegnum Netið. Helgi Jóhannsson telur að Flugfrelsið hafi verið byltingar- kennd nýjung, frumkvöðlastarf. SL hafi alltaf staðið framar- lega hvað það varðar að halda uppi samkeppni og koma með nýjungar sem aðrir hafi síðan tekið upp. Framtíðin sýni að neytendur vilji losna við flóknar reglur þegar þeir kaupa ferðir til útlanda. „Það er spá mín að innan þriggja ára verði allir keppi- nautar okkar farnir að þjóða Flugfrelsi í einhverri mynd,“ segir hann. - Þú hefur verið gagnrýndur fyrir „glannaskap", auk þess ertu sagður „áhættusækinn og kaldur bissnessmaður" sem aldrei vilji tala um afkomu, ein- ungis farþegaíjölda og veltu. Hverju svararðu þessu? „Það verða aðrir að dæma um. bæknngi ferdaskrifstofu um Ég tel fullvíst að þeim sem hafa haft einokunarstöðu á ís- lenskum ferðamarkaði í tugi ára finnist ekki mikið til mín koma, og ég tala nú ekki um Flugfrelsið, ekki geta þeir haft mikið álit á því. Ég viðurkenni fúslega að ég er tilbúinn til að taka áhættu og hef gert það öll þau ár sem ég hef verið í for- svari fýrir Samvinnuferðir-Landsýn. Vilji menn vera leiðandi í sinni atvinnugrein þá verður ekki hjá því komist að taka ein- hverja áhættu. Ég held að enginn, hversu lítið álit sem hann kann að hafa á mér, þori að bera á móti því að það er fyrst og fremst SL að þakka að ferðalög eru í dag jafn hagkvæm og raun ber vitni. Það má vel vera að slagorð okkar gegnum árin „Gerum sem flestum kleift að ferðast" hafi bitnað á hagnaðarmarkmiðum félagsins. Það tek ég á mig. Þó að afkoma fyrirtækisins á þessu ári standi ekki undir væntingum þá hefur okkur vegnað vel þau 16 ár sem ég hef verið í forsvari þar, þökk sé frábæru starfsfólki," segir Helgi Jóhannsson. ferdir til útlanda. 50 ferðaskrifstofur Um 50 ferðaskrifstofur eru starfandi á íslandi í dag, flestar á höfuðborgarsvæðinu. Stærstar eru Ferðaskrif- stofa ísiands með Úrval-Útsýn innanborðs. Úrval-Út- sýn er að 80% í eigu Flugleiða og 20% í eigu Eimskips. Samvinnuferðir-Landsýn kemur næst. Fyrirtækið fór á markað 1997 og eru eigendur nú EFA með 25%, VÍS 20%, Olíufélagið tæp 20% og Frjálsi fjárfestingarbank- inn með 8%. Verkalýðsfélögin og einstaklingar eiga minna. Heimsferðir, sem Andri Már Ingólfsson stýrir, og hvað aðrar ferðaskrifstofur varðar má nefna Land- námu, Ferðaskrifstofu Reykjavíkur, Kínaklúbb Unnar, Heimsklúbb Ingólfs og Terra Nova. Ferðaskrifstofan Plúsferðir selur ferðir á lágu verði og tilheyrir Flug- leiðum.SO
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.