Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Síða 30

Frjáls verslun - 01.10.2000, Síða 30
Greinarhöfundur, Herdís Pála Pálsdóttir, er stjórnunarráðgjafi hjá IMG. FV-mynd: Geir Olajsson 360° endurgjöf Af hverju 360° endurgjöf og hvað felst í þess háttar endurgjöf? 360° endurgjöf byggist á því að frammistaða hvers starfsmanns er metin út frá mismunandi sjónar- hornum, t.d. með sjálfsmati, mati samstarfsfólks, mati yfirmanna, mati undirmanna, mati viðskiptavina og einnig hlutlægum mælingum. Þessi aðferð hentar mjög vel í fyrirtækjum þar sem skipurit er flatt því í slíkum fyrirtækjum hafa yfirmenn fleiri undirmenn en allajafna sem jafnvel hafa víðtækari eða sértækari þekk- ingu en þeir sjálfir og oft er erfiðara fyrir þá að hafa sýn yfir frammistöðu allra sinna undirmanna. 360° endurgjöf hentar því einkar vel yfirmönnum sem vilja fá sem víðtækast mat á undirmenn sína, sem og almennu starfsfólki til að fá sem bestar upplýsingar um hvernig það stendur sig gagnvart samstarfsfólki, viðskipta- vinum o.s.frv. Að nota sjálfsmat sem hluta 360° endurgjafarferlisins Um 30 það bil fjórðungur allra fyrirtækja í Bandaríkjunum notar einhverja mynd 360° endurgjafar. Vanalega er starfsmaður, sem metinn er af undirmönnum, samstarfsmönnum og yfirmönnum, einnig beðinn um að fylla út sjálfsmatseyðublað. Sjálfs- matið er síðan borið saman við mat annarra á viðkomandi, annað hvort á tölulegan eða myndrænan hátt. Með þessu móti má finna svokallaða blinda bletti eða atriði þar sem viðkomandi metur sig betur en aðrir. Slíkt sjálfsmat er mjög Mynd: Geir Ólafsson gagnlegt þar sem það getur opnað augu manna fyrir því að aðrir líti þá ekki sömu augum og þeir gera sjálfir. Undirbúningur fyrir innleiðingu 360° endurgjöf krefst mikils undirbúnings og skipulags og mun seint skila því sem vonir standa til sé ekki vel að undirbúningsvinnu og innleiðingu staðið. Jamie Van De Ven, stjórnandi hjá Intel, segir að ef hún verji meiri tíma í undirbúning ferlisins í Iþessari grein er fjallað um þá tegund endurgjafar sem nýtur hvað mestra vinsœlda nú og kallast 360° endurgjöf Endurgjöfer upþlýsingar um tiltekna frammistöðu. Nánast öll Fortune 500 fyrirtækin hafa innleitt þessa tegund endurgjafar en hún hefur verið notuð í um það bil 30 ár og hefurþótt nýtast einkar vel við endurgjöfá frammistöðu og sem tæki til starfsþróunar. Efiir Herdísi Pálu Pálsdóttur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.