Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Side 34

Frjáls verslun - 01.10.2000, Side 34
Talnakönnun hf. hefur stofnaö útgáfufélagið Heim hf til að taka við allri útgáfu fyrirtækis- ins frá og með næstu áramótum. Talnakönn- un gefur m.a. út tímaritin Frjálsa verslun, / Vísbendingu-Islenskt atvinnulíf Tölvuheim og ferðahandbækur á borð við A ferð um Island. Eftir Jón G. Hauksson Myndir: Geir Ólafsson Heimur hf. er kominn í heiminn. Talnakönnun hf., sem m.a. gefur út Frjálsa verslun hefur stofnað útgáfufélagið Heim hf. til að taka við allri útgáfu fyrirtækisins frá og með næstu áramótum. Heimur hf. er að fullu í eigu Talna- könnunar og verður til húsa á sama stað, við Borgartún 23, en þar hafa skrifstofur fyrirtækisins verið síðustu sex árin. Tilgangurinn með stofnun hins nýja dótturfélags er að skilja útgáfuna betur að frá ráðgjafadeildinni sem verður áfram rek- in undir merkjum Talnakönnunar. Ennfremur þótti nafnið Talnakönnun ekki henta nægilega vel sem heiti á útgáfufyr- irtæki. Benedikt Jóhannesson verður framkvæmdastjóri beggja fyrirtækjanna. 34

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.