Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Side 40

Frjáls verslun - 01.10.2000, Side 40
ÚTGflFfl Opnunarhátíð Heims og Talnakönnunar Talnakönnun og nýstofnað dótturfélag þess, Heimur hf., tóku 24. nóvember sl. í notkun nýja og glæsilega hæð í húsakynnum iýrirtækjanna við Borgartún 23. Eigandi hússins Hegri hf. sem er í eigu Asgeirs Jónssonar, þekkts 86 ára athafnamanns hér í borg, ákvað að byggja eina hæð ofan á húsið og hófúst framkvæmdir við það síðastliðið vor. Segja má að smiðshöggið hafi verið rekið á hina nýju glæsilegu hæð þegarTalnakönnun og Heimur tóku hana í notkun og buðu til glæsilegrar opnunarhátíðar. Talnakönnun og Heimur leigja því núna tvær hæðir við Borgartúni 23, Heimshúsinu eins og hægt væri að kalla það.BH Ragnheiður Erla Eiriksdottir og Hilmir Jensson, marg- faldir dansmeistarar, dönsuðu fjörugan Tanngoma- tango við samnefnt lag af disknum Best að borða Ijoð, Benedikt Jóhannesson, framkvœmdastjóri Talnakönnunar, óskar Asgeiri Jónssyni, forstjóra Hegra, til hamingju með nýju hœðina. Hermann Guðjónsson, forstjóri Siglingastofnunar, Ingimundur Sigur- pálsson, forstjóri Eimskiþs, og Páll Sigurjónsson, forstjóri Istaks, bregða á glens. Helgi Þórsson, stœrðfrœðingur hjá Fjármálaeftirlitinu, Jóhannes Zo'éga, verkfrœðingur, og Sólveig Pétursdóttir, dómsmálaráðherra, ræða málin. 40

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.