Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Síða 47

Frjáls verslun - 01.10.2000, Síða 47
imyndarauglýsing fyrst og fremst Auglýsingín er ímyndar- auglýsing sem ætlað er að byggja upp langtímaáhrif fyrir ímynd Húsasmiðjunnar og ætluð er fyrir sjónvarp,“ segir Guðlaugur hjá íslensku auglýsingastofunni. Hugmyndin er sú að myndir úr auglýsingunni verði notaðar í dagblöð, tíma- rit og umhverfisgrafík, ásamt sjónvarpi. I hugmyndavinnunni lagði íslenska auglýsingastofan til að tengja auglýsinguna við síðustu ímyndarauglýsingu Húsasmiðjunnar, sem gerð var árið 1995, og þótti lagið tilvalinn kostur. Ahersla var lögð á að auglýsingin yrði í senn ögrandi og fáguð. Textinn að þessu sinni var huglægur og höfðaði til tilfmninga í stað hlutlægra þátta áður og umhverfið haft „tímalaust“, líkt og í eldri aug- lýsingunni." Thor og Sjón í góðum félagsskap Fjöldi fólks kemur fram í auglýsingunni og nokkrir þekktir einstaklingar þar á meðal. Hægt er að þekkja Thor Vilhjálmsson, Sjón, Dýrleif, Kormák, Ingibjörgu Stefánsdóttur, Finnboga Stefánsson og Daníel Magnússon, svo eitthvað sé nefnt. I allt koma fram milli 20 og 30 einstaklingar, sem hlýtur að teljast óvenjulegt í mynd sem ekki er nema 30 sekúndur að lengd. „Eg ákvað að nota svart/hvítar myndir sem væru í ætt við listrænar ljósmyndir og úr því þróaðist að hafa alla í auglýs- ingunni nakta. A hverri mynd er því aðeins manneskjan ásamt einhveiju af vörum þeim sem í Húsasmiðjunni fást og umhverfið valið með tilliti til efnisins. Við mynduðum á stöð- um sem eru á einhvern hátt sérstakir eða fallegir, til að mynda á listasöfnum og stofnunum þar sem er skemmtilegur arkitektúr til þess að mynda listrænan bakgrunn. Nokkrar myndir voru svo teknar í stúdíói." Samtenging Víð þekkt listaverk Sumar myndanna eru eftir- gerðir af frægum ljósmyndum eða listaverkum. Hægt er að þekkja m.a. Kringlukastarann og málverk Velaces þar sem stúlka liggur í forgrunni og engill heldur á spegli. Þetta ger- ir myndina að mörgu leyti skemmtilega því þeir sem til þekkja hafa gaman af því að skoða og finna samtengingu við þekkt verk. Annað er að myndin er tekin á þreföldum hraða og því hreyfist allt mjög hægt sem myndar stemmningu í myndinni. Filman var unnin í Danmörku þar sem ekki eru til tæki hér á landi til að vinna svart/hvítar myndir á þann hátt sem þurfti til. „Snemma í vor var farið að velta fyrir sér leiðum sem hægt væri að fara en líklega hefur hugmynda- og undirbúnings- vinna tekið um tvo mánuði,“ segir Björn. „Það er alltaf nokk- ur hluti tökunnar sem lendir „á gólfinu", eins og sagt er. Upp- takan sjálf tók íjóra daga og við þurftum oft að vinna á kvöld- in þegar ekki var hægt að mynda að deginum vegna opnun- artíma. Mikill íjöldi fólks kom að gerð myndarinnar, bæði við framleiðslu hennar og á auglýsingastofunni. Eg mundi giska á að ekki færri en tvö hundruð manns hafi unnið við þessa auglýsingu þegar allt er talið.“ B3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.