Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 61
NETVERSLUN Erlendis er gert ráð fyrir að rafræn viðskipti taki stórstígum breytingum á næstu árum og nú er jafnvel talað um 20-25 pró- senta aukningu milli ára. Jón Scheving nrorsteinsson, fram- kvæmdastjóri þróunarsviðs hjá Baugi hf., segir að á Bret- landseyjum sé gert ráð fyrir að smásöluverslun á vefnum hafi náð 5% af heildar smásöluverslun árið 2005. Hann telur að svipað verði hér, smásalan færist sem þessu nemur inn á Net- ið og nemi um 6-7 milljörðum króna eftír nokkur ár. Reynslan hefur sýnt að netverslanir eru háðari jólaversluninni en aðrar verslanir því að veltan er hlutíallslega miklu meiri fyrir jólin en á öðrum árstíma. Verðstríð á Netinu? Til að verslun þrífist á Netinu er gert ráð fyrir að vöruverð sé 5-20 prósentum lægra en út úr búð og er þá sendingarkostnaður ekki talinn með. í dag er talað um að vöruverð sé 5-15 prósentum lægra á Netinu. Eftir því sem verslunum fjölgar og því oftar sem neytendur kaupa inn á Netinu harðnar samkeppnin þó að tæplega verði um verð- stríð að ræða fyrir þessi jól. Hallgrímur Kristinsson, fram- kvæmdastjóri Opinnar miðlunar, sem stendur að Plaza, seg- ir að nákvæmlega sömu lögmál gildi um verslun á Netinu og venjulega búð. „Ef tvær verslanir eru í samkeppni á Lauga- veginum þá reyna þær báðar að vera með hagstætt verð. Vörunni er stillt út í búðarglugga og útstillingunni er breytt aftur eftir hæfilega langan tíma. Við- skipti á Netinu eru ekkert frá- brugðin þessu. Það þarf að uppfæra verslanirnar, end- urskipuleggja búðar- gluggana og endurnýja vöruúrvalið. Eg fullyrði alls ekki að það Jón Scheving Thorsteinsson, framkvœmdastjóri þróunarsviðs hjá Baugi. „Menn eru farnir að gera sér grein fyrir því að sömu lögmál gilda á Netinu og í öðrum viðskiþtum. “ Jólaverslunin skiþtir ekki neinu höfuðmáli fyrir framtíð netverslana hér á landi en annað er uþþi á teningnum erlendis. Þar liggja gríðar- legar fjárfestingar í netverslunum og því skiþtir miklu að jólasalan gangi vel. stríð í verslun á Netinu en auðvitað vonast ég eftir sam- keppni þar eins og annars staðar í þjóðfélaginu," segir hann. Verslun.strik.is ætlar að taka virkan þátt í verslunarum- ferðinni í desember og janúar með verslun í samstarfi við Is- landssíma og Islandssíma GSM á Laugavegi. Þar verður tölvutenging þar sem gestir geta kynnt sér hugbúnað og þjónustu Verslunar.strik.is og geta þeir verslað í 42 verslun- um undir sama þaki. Sveinn Eyland, verslunarstjóri hjá Verslun.strik.is, býst þó ekki við neitt „brjálaðri verslun, ekki fyrir þessi fyrstu jól. Það hefur alltaf verið ágæt verslun hjá okkur frá því við byrjuðum en þessar verslanir eru að móta sig og byggja up starfsemina. Svipað gildir um neyt- endur, það tekur tíma fyrir þá að átta sig á hvernig þetta virkar. Við opnum á Laugaveginum til að nálgast viðskipta- vinina betur og vera sýnilegri í þjóðfélaginu," segir hann. Þrátt fyrir þessar yfirlýsingar gæti hefðbundið verðstríð á bókamarkaði tekið sig upp ef marka má stefnu Hag- kaups.is nú fyrir jólin því að verslunin stefnir að því að vera Jólasalan „Erlendis hefur jólasalan haldiö netverslunum uppi allt árið. Hjá mörgum af þessum fyrirtækj- um hefur hún numið helmingnum af árssölunni og hjá sumum hefur hún jafnvel verið meiri. Hjá okkur er gert ráð fyrir að veltan í sölunni á Net- inu fyrir jólin verði á við þrjá til fjóra meðal- mánuði," segir Þór Curtis. Þetta tekur tíma „Það hefur alltaf verið ágæt verslun hjá okkur frá því við byrjuðum en þessar verslanir eru að móta sig og byggja up starfsemina. Svipað gildir um neytendur, það tekur tíma fyrir þá að átta sig á hvernig þetta virkar. Við opnum á Laugaveginum til að nálgast viðskiptavinina betur og vera sýni- legri í þjóðfélaginu,“ segir Sveinn Eyland. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.