Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 62
Verslun.strik.is rekur verslun á Laugavegi þarsem hægt eraðsetjast niðurvið tölvu ogkaupa vör- ur í versluninni í gegnum Netið. Vörurnar eru síðan sendar heim í pósti. Þannig er auðvelt og fljótlegt að kauþa jólagjajirnar á Netinu. með lægsta verðið á bókum í ár eins og í fyrra. „Við ætlum að elta allar verðlækkanir á bókum þannig að menn geta alltaf verið vissir um að við bjóðum lægsta verðið,“ segir Þór Curtis. Steypan stendur Erlendis er gert ráð fyrir að það skýrist eftir áramót- in hvaða verslanir koma til með að lifa og dafna og hvaða verslanir leggja upp laupana og það fari eftir því hvernig jólaverslunin gangi í ár. En hvaða máli skiptir jólaverslunin fyrir framtíð netverslana hér á landi? Flestir eru sammála um að hún skipti ekki miklu máli, tiltölulega fáar netverslanir séu starfandi hér, þær hafi öflugan bakgrunn og séu ekkert síður hugsaðar sem fræðsla, auglýsing og aukin þjónusta við viðskiptavininn en hrein og klár verslunarstarfsemi sem þurfi að skila eiganda sínum miklum hagnaði á skömmum tíma. Jón hefur ekki miklar áhyggjur af hugsanlegum gjaldþrotum innlendra netversl- - Þannig að þið ætlið að undirbjóða? „Ef marka má samkeppni síðustu ára þá munu menn stunda undirboð, ég hef ekki trú á að það verði öðruvísi í ár. Á síðasta ári eltum við lægsta verð- ið á markaðnum og við gerum það aftur í ár,“ svarar hann. Ekkert frábrugðið „Ef tvær verslanir eru í samkeppni á Laugaveginum þá reyna þær báðar að vera með hagstætt verð. Vörunni er stillt út í búðarglugga og útstillingunni er breytt aftur eftir hæfilega langan tíma. Viðskipti á Netinu eru ekkert frábrugðin þessu,“ segir Hallgrímur Kristinsson. „Jólaplattinn í ár“ er frá Jómfrúnni Platti með 7 úrvals jólarétturn Þú lirineir - viá sendum JMglAS W1 VEITINGAÞJÓNUSTA PÖNTUNARíSÍMI 55 10 100 j ana því að allt aðrar reglur gildi um netverslanir hér en erlendis. „Erlendis hafa menn verið ótrú- lega djarfir í fjárfestingum og búið til dýrar og fínar netverslanir en hér hafa menn farið hægar og vandað sig meira," segir hann. En á sama tíma og menn búast við sprengingu í netviðskiptum er verið eða búið að byggja a.m.k. tvær versl- anamiðstöðvar úr steypu, eina í Kópa- vogi og aðra á Akureyri. Jón segir að steypan standist fyllilega samkeppn- ina og því sé ekkert glapræði að festa hundruð milljóna í verslanamiðstöðv- um úr steypu. „Nelverslunin hefur lítil sem engin áhrif á steypuverslanirnar. Það dregur kannski eitthvað úr vaxtar- hraða þeirra en ekki meira. Það var æsingur í kringum netverslunina fyrir nokkrum misserum en nú er and- rúmsloftið það sama og í kringum venjuleg viðskipti. Menn eru farnir að gera sér grein fyrir því að sömu lög- mál gilda á Netinu og í öðrum við- skiptum," segir Jón. S9 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.