Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 65
VIÐTAL Simenntun og hvatning Pharmaco flyt- ur einnig inn margar aðrar vörur, til dæmis lyf og fóður fyrir dýr, heilsuvörur og náttúruvörur auk snyrtivara og segir Guðbjörg að fyrir utan vaxtarmöguleika fyrirtækisins í Búlgaríu, sem sé stærsti þátturinn, felist þarna helsti vaxtarbrodd- ur fyrirtækisins, sérstaklega í heilsuvöru-, snyrtivöru-, hjúkrunarvöru- og tækni- deild. „Það leynast meiri vaxtarbroddar þarna en í lyijunum. Við vitum nokkurn veginn hversu mikið lyijanotkunin eykst næstu árin, það er eðlileg þróun.“ - Hvaða verkefhi eru fyrirsjáanleg á næst- unni? „Það er svo margt. Undanfarið höfum við verið að skoða skipulagninguna í þeim deildum fyrirtækisins sem eru að selja aðrar vörur en lyf. Við viljum laga starfsemina að þörfum viðskiptavinanna hveiju sinni. Við erum því að velta fyrir okkur að endurskipuleggja starfsemina þannig að annars vegar verði um markaðsstarf að ræða og hins vegar móttöku pantana. Þetta sama skipulag höf- um við í lyijastarfseminni og það gengur mjög vel,“ segir hún. I framtíðinni verður lögð aukin áhersla á símenntun, hvatn- ingu og upplýsingaflæði innan Pharmaco. „Þetta þrennt mun- um við leggja áherslu á næsta árið. Síðan skiptir miklu máli að hlúa vel að því sem við erum með, standa okkur í samkeppn- inni, verða samkeppnisfærari og gera stöðugt betur. Öll fyrir- tæki byggjast á mannauðnum og það er einmitt það sem skipt- ir t.d. svo miklu máli í Búlgariu. Pharmaco hefur ómetanlega reynslu sem nýtist við uppbyggingu Balkanpharma, þar sem við höfum lifað svipað ferli hér.“[H tek og ákvarða lyfjaverð til sjúklinga. í öllum nágrannalöndun- um reyna yfirvöld að þrýsta niður lyfjaverði hjá framleiðendum og auka greiðsluþátttöku sjúklinga - heilbrigðiskerfið þarfnast meira og meira Ijármagns þar sem ljöldi aldraðra eykst með hverju ári og framfarir og aukin tækni í meðferð leiðir til meiri kostnaðar. LjÆn standa aðeins undir broti af útgjöldum til heil- brigðismála. Lyljaverð hér er sambærilegt við það sem gerist hjá nágrannaþjóðunum en við erum á undan þeim og þær horfa mjög hingað. Sérstaklega hafa Danir velt fyrir sér að taka upp þetta frelsi í rekstri apóteka en þeir eru hættir við það i bili. Þeir fylgjast þó grannt með því sem hér gerist. Þá stefna Norð- menn á svipað frelsi frá næstu áramótum." Kröfurnar hafa aukisl Guðbjörg bendir á að kröfur til lyfja- framleiðenda og -heildsala hafi aukist gífurlega, bæði gæða- kröfur og kröfur um skráningar á lyfjum. ,ýúlt hefur gjörbreyst og kostnaðurinn hefúr vaxið. Allar þessar kröfur kosta miklu meiri vinnu og fleira starfsfólk. Sem dæmi um breytinguna má nefna að ég vann ein í skráningardeild frá 1982- ’85. Fyrir 5 árum störfuðu 3 við skráning- ar í Pharmaco og í dag eru þar 10 manns,“ segir hún. Pharmaco skiptist í tvö svið: Mark- aðsdeildir og heildsölu með innkaupum, lagerhaldi og dreifingu. Markaðsdeild- irnar skiptast niður eftir lyfjaframleið- endum og hópum lyfjaframleiðenda. Yegna samkeppninnar eru „samkeppnis- lyf‘ ekki höfð innan sömu deildar. Hver markaðsdeild vinnur mjög sjálfstætt við að kynna sín lyf og eiga deildirnar í inn- byrðis samkeppni en samnýta svo stoð- deildir fyrirtækisins. „Hver deild sér um sína markaðssetningu og gerir það sama og hún myndi gera sem sjálfstætt fyrir- tæki. Kosturinn við þetta fyrirkomulag er að hafa kollega í nánd, fyrir nú utan þann stuðning sem maður hefur af stoðdeild- unum,“ segir hún. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.