Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Qupperneq 78

Frjáls verslun - 01.10.2000, Qupperneq 78
FJflRMfll Vaxtarmöguleikar fj ár m ál afy ri r tækj an n a eru takmarkaðir á þessum litla heimamarkaði sem ísland er og tala jaínvel sumir um að valið standi milli þess að hasla sér völl á al- þjóðlegum fjármálamarkaði eða visna upp heima. Innlendu Ijármálaíyrirtækin hafa verið dugleg við að færa út kvíarnar er- lendis síðustu misserin, sérstaklega Kaupþing, sem er að byggja upp starfsemi víða um lönd, enda er það mat banka- og fjármálamanna að útrás sé raunhæf og æskileg fyrir íslenskt ijármála- og efnahagslíf. Með henni vinnist margt, áhættan dreiíist og fyrirtækin verði ekki jafn háð efnahag heimalands- ins, þjónusta við íslensk fyrirtæki á erlendri grundu batni, sömuleiðis við erlend fyrirtæki sem kunna að hafa áhuga á að reyna fyrir sér á íslenskum markaði. Það hefur ýmsa kosti í för með sér að færa út kvíarnar erlendis. flhrif fra EES Bjarni Armannsson, forstjóri Íslandsbanka-FBA, telur að uppruna útrásarinnar megi rekja til aðildar íslands að Evrópska efnahagssvæðinu og þeirri aðlögun sem átt hefur sér stað með tilskipunum EES. Hann bendir á að íslenskar fjár- málastofnanir séu vel reknar og ráði yfir vel menntuðu og hæfu starfsfólki, sem í mörgum tilfellum hafi reynslu frá erlendum Ijármálafyrirtækjum. Þjónusta íslenskra fjármálastofnana stand- ist fyllilega samkeppnina við sams konar fyrirtæki á erlendum mörkuðum og því sé eðlilegt að fyrirtækin vilji spreyta sig „með stærra undir“, eins og hann orðar það. Bjarni segir að þegar ein- hver starfsemi sýni vöxt og hagnað þá séu menn ekki látnir sitja einir að því. Því séu fjármálafyrirtækin eitt af öðru að hasla sér völl erlendis og víkka þannig starfsgrundvöll sinn. ir fiórum árum síðan þegar fyrirtækið byrjaði með sjóðavörslu í Lúxemborg. Verðbréfafyrirtækið Kaupthing Luxem- bourg var stofnað tveimur árum síðar og því var svo breytt í banka árið 1999. Islenski markaðurinn telst óneitanlega til jaðarsvæðis og vegna þekk- ingarinnar á slíkum markaði hefur fyrirtæk- ið einkum lagt áherslu á slík svæði í Evr- ópu. Það er þó ekki án undantekninga því að New York telst varla á jaðrinum. A síðustu einu til tveimur árum hefúr Kaupþing unnið að því að byggja upp starfsemi í Færeyjum, Kaupmanna- höfn, New York og Stokkhólmi auk þess sem starfsemi er að hefjast í Kaup- mannahöfn og Genf. Utrásarfyrirtækin eru að fullu í eigu Kaupþings, nema í Færeyjum, þar er eignarhlutinn 51% á móti Sparisjóði Færeyja. Starfsemi Kaupþings felst í einkabanka- þjónustu og fjárfestingabankastarfsemi á öllum útrásarstöðunum en í Genf felst hún einkum í þjón- ustu við alþjóðlega lífeyrissjóði. I New York er fyrirtæk- ið með þríþætta starfsemi; miðlun amerískra hlutabréfa, rekstur vogunarsjóðs og fyrirtækjaþjónusta sem aðstoðar ís- lensk fyrirtæki í Bandaríkjunum eða bandarísk fyrirtæki sem vilja komast inn á íslenskan markað. Astæðan fyrir starfsem- inni vestan hafs er einfaldlega sú að viðskiptahugmyndin var talin ganga upp þar. Iv'<!w Yorlc Kaupþing Meðal íslenskra Ijármálafyrirtækja hefur einkum verið eftirsókn í banka- starfsemi í London og Lúxemborg en þar er mál manna að sé gott að vera. Litið er á London sem ijármálahöfuð- borg Evrópu og í Lúxemborg ríkir mikil bankaleynd, skattalegar aðstæð- ur eru hagstæðar auk þess sem góð þekking er á bankastarfsemi og auð- velt að finna hæft starfsfólk. Bankar í Lúxemborg eru vel yfir 200 talsins, Bunadarbanki International S.A. er t.d. banki númer 210, og eiga bankar víðs vegar að úr Evrópu gjarnan dótt- urfyrirtæki í Lúxemborg. Það er því engin tilviljun að bæði Kaupþing og Búnaðarbankinn hafi byrj- að sína útrás þar. Hagnaði Skiiað mun fyrr Kaupþing var fyrst íslensku fjármála- fyrirtækjanna til að ríða á vaðið í ijármálastarfsemi erlendis fyr- „Skýringin á útrásinni er einkum smæð markaðarins hér heima. Á þeim sviðum, sem Kaupþing hefur einbeitt sér, erum við með nokkuð stóra markaðshlutdeild hér þannig að við teljum tíma okkar betur varið í að ná í aukna markaðshlutdeild á nýj- um mörkuðum en að reyna að stækka þá stóru markaðshlutdeild sem við erum með hér heima. Við teljum að vaxtarbroddurinn sé utan Islands. Það er markmið okkar að helmingurinn af tekjum okkar komi annars staðar frá en hér. í dag erum við mjög háð íslensku efnahagsum- hverfi, íslenskum hagsveiflum, og viljum reyna að draga úr því,“ segir Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings. Utrásarfyrirtæki Kaupþings eru þegar farin að skila hagn- aði og hafa gert mun fyrr en búist var við. Erfitt er að segja ná- kvæmlega hvenær markmiðinu um helmingstekjur verður / Islensk fjármálafyrirtæki hafa nú pegar á sínum snærum hátt í 15 út- rásarverkefni á erlendri grundu, þar afrekur Kaupþing starfsemi á sex stöbum. Gert er ráð fyrir að útrásin aukist stórlega á næstu árum en ekki skýristfyllilega hvernig til hefur tekist fyrr en eftirþrjú til fimm ár. Eftir Guðnínu Helgu Sigurðardóttur Mynd: Geir Ólafsson 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.