Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 82

Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 82
Guðberg K. Jónsson, framkvœmdastjóri SþortScoþe Hann er með sálfræðimenntun frá Háskóla Islands og Parísarháskóla og er í doktorsnámi við Abeerden háskóla. Hann vinnur að atferlisgreiningarforritinu SþortTheme en það verður markaðssett í Evróþu á nœsta ári. FV-Mynd: Geir Olafsson. Gefur yfirburði Mikið vatn hefur runnið til sjáv- ar síðan Guðberg K. Jónsson, framkvæmdastjóri Sport- Scope, byrjaði fyrst að vinna við notk- un hugbúnaðarins Theme, sem Magnús S. Magnússon, forstöðumað- ur Rannsóknarstofu um mannlegt at- ferli og áður prófessor við Parísarhá- skóla, hefur þróað. Þessi hugbúnaður hefúr lengi verið í notkun við rann- sóknir við erlenda háskóla, en gerð útgáfu sem hentar til alþjóðlegrar markaðssetningar hefúr verið í undir- búningi um nokkurt skeið og er nú væntanleg innan nokkurra mánaða. Settar verða á markaðinn tvær útgáf- ur: Önnur er akademísk útgáfa af Theme hugbúnaðinum sem verður seld vísindamönnum um allan heim. Hin útgáfan er þró- uð fyrir íþróttarannsóknir og nefnist SportTheme. Unnið er að aðlögun hugbúnaðarins að þörfum knattspyrnunnar og mun markaðssetning heljast í Bretlandi á þessu ári. En þar verður ekki látið staðar numið því að við tekur vinna við að aðlaga hug- búnaðinn að þörfum körfubolta og er stefnt að markaðssetn- ingu í Bandaríkjunum. Vonast er eftir mjög jákvæðum viðbrögðum því að mörg félags- og landslið hafa lagt mikla vinnu og fjármuni í íþróttarann- sóknir um langt skeið en Theme hug- búnaðurinn er mikið framfaraskref í slíkum rannsóknum og hjálpar þeim að greina atferli leikmanna sinna. „Þjálfarar geta notað hugbúnaðinn til að finna veikustu hlekkina hjá sínu eigin liði og leiðrétta ýmsa bresti. Eins geta þeir nýtt hugbúnaðinn við kaup á leikmönnum; til að rannsaka þá leik- menn sem koma til greina og athuga hvort þeir passa inn í þá liðsheild og liðssamhæfingu sem þjálfarinn leggur áherslu á. Þegar leikmenn eru keyptir fyrir milljarða króna skiptir gífurlegu máli að kaupin takist vel. Eg er sannfærður um að hér er komið tól sem getur fært þeim þá yfirburði sem þeir þurfa til að standa öðrum framar. Tólið er að mati okkar og samstarfsaðila okkar í Bretlandi, sem er leiðandi aðili í knattspyrnurannsóknum, yfirburðatól við knattspyrnurann- sóknir," segir Guðberg. / Islenskt fyrirtæki, SportScope ehf, markaðssetur á nœsta ári hugbúnað sem greinir atferlismynstur knatt- spyrnumanna. Ari síðar er stefnt að svipaðri útgáfu afhugbúnaðinum, sér- sniðnum fyrir körfubolta, á Banda- ríkjamarkað. Þá fyrirhugar móðurfyrir- tæki SportScope þróun á svipuðum hugbúnaði fyrir fjármálamarkaðinn. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Mynd: Geir Ólafsson 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.