Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Síða 88

Frjáls verslun - 01.10.2000, Síða 88
FYRIRTÆKIN fl NETINll Guöný Káradóttir, forstöðumaður hjá Gagarín ehf, heldur mikið upp á www.redherring.com en par má finna umjjöll- un um tœkniumhverfið og áhœttufjármögnun innan há- tœkni og líftækni. Guðný Káradóttir hefur nýlega tekið við starfi forstöðumanns markaðs- og sölumála hjá Gagarín ehf., Grandagarði 8. Vegna starfsins segist Guðný gera mikið af því að skoða síður síma- fyrirtækja erlendis og fýrirtækja sem eru að fram- leiða lausnir íyrir farsíma. „Eg er að fylgjast með þróuninni í þráðlausum samskiptum en Gagarín er einmitt að sækja inn á það svið með afþreyingar- efni, leiki o.fl. Þá eru fréttasíðurnar hluti af daglegu lífi og símaskráin hjá Landssímanum er líka algjör nauðsyn," segir Guðný. WWW.redherring.com Þessi vefur er í miklu uppá- haldi hjá mér og hef ég lengi fýlgst með honum. Þarna er að finna umljöllun um tækniumhverfið og áhættufjármögnun fyrirtækja innan hátækni og líf- tækni svo eitthvað sé nefnt. Vefurinn hefur að geyma ágætar greinar um þróun eða framvindu á hinum ýmsu sviðum hátækni sem og upplýsingar um einstök fyrirtæki, t.d. þau sem stunda rafræn viðskipti og starfa á sviði þráðlausra samskipta. Auðvelt er að leita á síðunni og efnið er aðgengilegt. WWW.C0mputerW0rld.dk Vegna tengsla minna við Danmörku legg ég mig fram um að fylgjast með fréttum þaðan og þessi vefur er eitt dæmi um danskan vef sem ég skoða. Hér er það upplýsinga- tæknin almennt og fjarskipti sem ég skoða mest. Eg er einnig áskrifandi að fréttapunktum þeirra. WWW.nokia.com Inni á Nokia síðunni, líkt og hjá fleiri fjarskiptafyrirtækjum, má finna ágæta saman- tekt um 3G, eða þriðju kynslóð farsíma, en Gagarín er að þróa lausnir fýrir þá. SD www.nonniogmanni.is Athyglisverð, vel hönnuð, aðlaðandi og einföld upp- lýsingasíða, sem auðveld er í notkun og gefur góða mynd af starfsemi auglýs- ingastofunnar. Forsíðan er snyrtileg með fáum en skýrum valmöguleikum. Þegar bendillinn fer yfir valmöguleikana birtast helstu upplýsingar í stikkorðum og má einna helst gagnrýna það því að stundum þarf meira kjöt á beinin. Sýnishornin eru fimm af hverri tegund og gefur framsetningin skemmtilega mynd af starfseminni. Þessi síða fer bil beggja í upplýsinga- og skemmtigildi. Með þeim betri á Netinu. [H verslun.vitamín.is Graf- ískt séð ólystugur og óaðl- aðandi vefur með pottþétta verslunarhugmynd sem þvi miður er ekki nógu vel út- færð. A forsíðunni eru upp- lýsingar um verslunina ásamt tilboðum, valhnöpp- um og leitarvél. Frábært að geta sent inn fýrirspurnir um einkaþjálfun og fæðu- bótarefni en því miður get- ur tekið langan tima að fá svar. Jákvætt að sendandinn er látinn vita þeg- ar svarið kemur. Vöruupplýsingar miðast alltof mikið við að viðskipta- vinurinn hafi þekkingu á vörunni og viti hvað hann vilji. Undir hnappn- um „framleiðendur" mættu vera upplýsingar um framleiðendurna. 33 www.bahkavor.is At- hyglisverður vefur sem eingöngu höfðar til er- lendra viðskiptamanna og á að gera það. Forsíðan er mynd af hnetti, þar sem merktar hafa verið inn starfsstöðvar fyrirtækisins, og þaðan er aðgengilegt að finna allar nauðsynlegar upplýsingar um fýrirtækið, sögu þess, markmið, upp- byggingu, fjármálastöðu, stjórnendur, umhverfisstefnu o.s.frv. Vefur- inn er vel upp byggður, textinn er stuttur og skýr og nær því markmiði vel að svala upplýsingaþörfinni í fýrstu atrennu. 53 'fe Lélegur ★ ★ Sæmilegur ★ ★★ Góður ★ ★★★ Frábær Miðað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu. Guðrún Helga Sigurðardóttir. ghs@talnakonnun.is ii á 2 ■& ... . 3 ¥ s ★ ★
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.