Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Qupperneq 90

Frjáls verslun - 01.10.2000, Qupperneq 90
PISTILL Þekkingar- verkamaðurinn Stefán Jón Hafstein, fram- kvæmdastjóri nýmiðlunardeild- arEddu - útgáfu og miðlunar Þekkingarverkamaðurinn vinn- ur ekki í hólfuðum störfum, held- ur að verkefnum. Hann færist frá einu til annars, hratt og auð- veldlega, innan Jýrirtækis eða milli þeirra. Lykilsþurningin er ekki: Hvar er ég staðsett(ur), heldur: hvert er framlag mitt? Eflir Stefán Jón Hafstein Ný tækni, nýjar aðferðir við framleiðslu, sölu og þjónustu. Ný störf. Þetta eru lyk- ilorðin í þeirri umræðu sem nú stendur yfir um innreið okkar í upplýsingaöldina. Hér gleymist samt eitt: Nýtt eðli þeirra starfa sem unnin eru. Æ fleiri starfsmenn, eigendur smá- fýrirtækja og einyrkjar, flokkast undir það sem kalla mætti „þekkingarverkamen n“ eða „þekkingarverktakar". Er ekki sagt að þekk- ing sé undirstaða nýja hagkerfisins? Jú, og í því miðju er þekkingarverkamaðurinn. Nýtt eðli Starfa Helstu „gúrúar“ upplýsinga- hagkerfisins hafa ljallað ítarlega um stöðu hins nýja þekkingarverkamanns. Tími stimp- ilklukkunnar er liðinn. Iðnverkamaðurinn var fastur í sama farinu, skilgreindur eftir stöðu sinni, tímanum sem hann var í „vinnunni" og starfsskilgreiningu um hvað hann ætti að „gera“. Flókin kerfi voru byggð upp til að mæla verðmæti hans í ákveðnum einingum. Hjá þekkingarverkamanninum í nýju upp- lýsingagreinunum eru gömlu kvarðarnir ekki lengur í gildi. Hreyfanleiki og hraði einkenna verkefnin, mesta framlagið felst í því að hugsa. Þetta er ótrúlegur höfuðverkur fyrir þá sem hugsa í gamla farinu: Hvernig mælir maður hreyfanleika og hraða hugsunar? Svarið er: Maður gerir það ekki. Maður mælir árangur, ekki leiðina að honum. Peter Drucker segir að þetta sé bylting, Thomas Stewart segir að þetta kalli á algjörlega breyttar leikreglur. Framlag Þekkingarverkamaðurinn vinnur ekki í hólfuðum störfum, heldur að verkefn- um. Hann færist frá einu til annars, hratt og auðveldlega, innan fyrirtækis eða milli þeirra. Lykilspurningin er ekki: Hvar er ég staðsett(ur), heldur: hvert er framlag mitt? Fyrir þá sem ekki vita hvar þeir eru Hvert er hlutverk mitt á vinnumarkaði nú? Margir spyrja einmitt svo núna vegna þeirra breyt- inga sem ganga yfir. Stewart leggur til að fólk gangist undir próf: 1 Ertu að bæta við þig, læra? Ef ekki er hætta á ferðum. 2 Yæri staða þín auglýst núna, fengir þú hana? 3 Er verið að „blóðmjólka" þig í núverandi stöðu, meiri þekking tekin út en þú aflar? 4 Veistu í hverju mikilvægi þitt felst? Verketnastjórar Vegna þess hvers eðlis breytingar eru á vinnumarkaði eiga menn ekki að skilgreina sig sem „starfsmenn“ heldur sem „verkefnastjóra". Hæfni er lykill að áhrifum, ekki stöðuheiti, ekki lengur. ...snýst um tólk.... Vegna hreyfanleika og sveigjanleika sem nauðsynlegur er snýst ár- angur í nýjum upplýsingaaldarstörfum ekki um tækniþekkingu. Þeir sem nú geta varla lært á tölvupóst eiga auðvitað að gera það og fara hamförum á Netinu. En það er ekki nóg. Verkefnastjórar ná því besta fram úr ólíkum samstarfsaðilum. Fólki. Fólki sem vinnur á sömu forsendum og þeir. „Græjur" geta hjálpað, en mannleg samskipti eru frumfor- senda fyrir árangri í þessu efni. Að vita hvar fólk er að finna, ná því saman til verka og sýna fram á árangur. Þetta er starf þekking- arverkamanns. Kröfurnar eru miklar Peter Drucker leggur annað próf fyrir þekkingarverkamanninn: 1 Hver er styrkur minn og hver er veikleiki? 2 Hvert er framlag mitt, sést það, mælist það? 3 Hver er ábyrgð mín á samskiptum? 4 Sé ég fram fýrir mig á starfsbrautinni? Við þessum spurningum verða að vera góð svör. Ef svo er eiga fjölmargir þekkingar- verkamenn í nýja hagkerfinu í vændum örvandi, ögrandi og skemmtileg störf sem skapa sjálfstæði. En það gerist ekki sjálf- krafa. Því grunnurinn að slíkum frama felst í því sem erfiðast er. Að hugsa. II] 90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.