Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1950, Side 17
Ur ferðabókum
GAMLAR ÞIINIGVALLAMYIMDIR
Kámslaðastígur (Paijkull)
ÞEGAR erlendir íerðaraerin fóru
að \'enja koi/uir sínar hingað til
íslands, var það aðallega þrent,
sem þeir girntust að sjá: Þingvell-
ir, Geysir og Hekla. Þangað lágu
leiðir þeirra fyrst í stað. Geysi og
Heklu vildu þeir skoða sem nátt-
úruundur, en sögufrægð Þingvalla
dró þá þangað. En þegar þeir komu
til Þingvalla sáu þeir að staðurinn
var eigi aðeins merkilegur fyrir
þær sögulegar minningar, sem við
hann v'oru bundnar, heldur einnig
fyrir stórbrotið landslag og mikla
náttúrufegurð.
Hjer birtast kaflar úr nokkrum
ferðabókum frá fyrri öld, og ná
yfir 60 ára tímabil. Er þar sagt frá
komu ferðalanganna til Þingvalla
og viðtökunum þar. Eru kaflarnir
meðfram valdir með tilliti til
mynda þeirra, er þeiin fylgja,
vegna þess að þær gefa nokkra
hugmynd um hvernig þá var um-
horfs þar. Síðan er margt breytt.
í staðinn fyrir hinn bratta og þrep
hiaðna Kárastaðastíg er nú kominn
forláta bílvegur niður í Almanna-
gjá, og gamla prestssetrið, torfbær-
inn, er horfið og í þess stað komin
risuleg nýtísku bygging. Kirkjan
stendur þó enn og alinmálssteinn-
inn er kyr á sxnum stað. En kirkju-
garðurinn er breyttur. Hami sein
áður var seinasti hvíldarstaður
hirina nafnlausu smælingja úr Þing
-vallasveitinni, er nú orðinn graf-
reitur andans mikilmenna. Og nú
er á Þingvöllum stórt gistihús, þar
sem allir ferðamenn geta leitað at-
hvarfs. Og nú renna menn þangað
á bíi frá Reykjavík á einni klukku-
stupd . u
Það er munur á rnots við það
sem áður var, þegar menn voru
5—6 klukkustundir að damla þang-
að á hestum; og urðu að flytja með
sjer á hestum allar nauðþurftir síri-
47, pesti og aýs skó. Ea s hinu er
þó enn meiri munur hver skilyrði
eru nú til þess að taka á móti gest-
um á Þingvöllum. Og þegar maður
ber saman í huganum nýa tímann
og frásagnir þær, sem hjer fara á
eftir, þá hiýtur aoaðux að fi.nna að