Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1950, Síða 30

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1950, Síða 30
610 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 8KAK Tefld á Norræna skákmótinu i Reykjavik 1950. HVÍTT: Storm Herseth (Noregur) SVART: Baldur Möller (tsland) HoUensk vörn. 1. c2—c4 e7—e6 2. Rgl— f3 f7— f5 3. g2-g3 Rg8— f 6 4. Bfl—g2 Bf8—e7 5. 0- 0 c7—c6 (1. 6. d2—d4 0— 0 7. Rbl—c3 d7—d5 (2. 8. b2—b3 (3. Dd8—e8 9. Bcl—b2 Rb8—d7 10. Rf3—g5 (4. Be7—d6 11. f2— f4 Rf6—e4 12. Rg5xe4 d5 x e4 (5. 13. e2—e3 Rd7— f6 14. Ddl—e2 De8—g6 15. Hfl—el Bc8—d7 16. Bg2— fl Dg6—h6 17. De2—g2 Bd7—e8 18. Bfl—e2 Be8—h5 19. Be2 x h5 Dh6 x h5 20. a2—a3 (6. g7—g5! 21. b3—b4 g5x f4! 22. e3 x Í4 (7. Kg8— f7! 23. Bb2—cl Hf8—g8 24. Bcl—e3 Hg8—g6 25. Hal—dl Ha8—g8 26. Hel—e2 Rf6—g4 (8. 27. Dg2— fl Dh5—h6 28. Be3— cl e4—e3! 29. He2—g2 Rg4— f2 30. Hg2 x f2 (9. Bd6— f4!!? (10. 31. Hf2 x Í4 (11. Hg6xg3+! 32. h2xg3 (12. Hg8xg3 33. Dfl—g2 Dh6 x f4 G e f i ð. ATHUGASEMDIR: 1. Flóknara er 5. 0 — 0. Aðrlr mögu- leikar, sem þá koma til greina eru 6. R — e4, d6, b6 og c6 næst d5. Verður vart um það dæmt hver möguleikinn er sigurvænleg- astur. Um val afbrygða ræður meira mat hvers teflanda á kom- andi stöðu og er því í rauninni smekksatriði. 2. Grunnstaðan í þessu afbrygði. 3. Best er talið 8. D — c2. 4. Vindhögg, betra væri 10. R — d2, hafandi f hyggju að opna taflið með f3 og e4, sem þyrfti að undir- búa með D — c2 og Ha — el. 5 Með 12. f x e4 fær svart sterk- ara miðborð. Hinn gerði leikur er hornsteinninn að fyrirhugaðri kóngssókn. 6. Hvítt á mjög erfitt með að finna verulegt mótspil. Hinsvegar hefir — það sýnt sig að sókn svarts er mjög frumleg og vel skipulögð. 7. Þvingað. Hvítt stenzt ekki sókn á opinni g-línu, því riddari svarts er geigvænlegur í samleik með hrók- unum og drotningunni. 8. Hótar R x e3 og síðar B x f4. 9. Undanfarið hefir svart hótað að brjóta varnir hvíts í hverjum leik með B x f4. Nú ógnar að auki R — h3+ og næst B x f4. Þar með er sú hótun fullkomin og verður eigi lengur varin. Hvítt er neitt til að láta skiptamuninn, vegna framangreindra hótana. 10. Glæsilega leikið, en tæplega nógu afgerandi miðað við styrkleika stöðunnar. Einfalt og sannfærandi er. 30. e3 x f2+ 31. D x f2, D — h3 (Hótar H x g3) 32. R — e2 (þvingað) h7 — h5 hótar h5 — h4, og staða hvíts er vonlaus. 11. Best var 31. H — g2! B x g3!f 32. K — hl, B — f4 33. H — c2, H — g4. 34. H — el, H — h4. 35. He — 2, H — g3, næst H — h3. 37. D — gl, D — h5, hótar D — Í3, sem er afgerandi. Hvítt þiggur fórnina sem er þó gersam- lega vonlaust, staðan virð- ist þó sjáanlega unnin á svart en á allt annað en auðveldan hátt, samanber fyrgreinda athugun. 12. Meira viðnám veitti 32. K — hl, en eftir 32. H — gl+, 33. D x gl, H x gl+. 34. H x gl. D x f4 hef- ur svart vinningsstöðu. Það má ef til vill segja um þessa skák, að hún sje vel heppnuð hjá Baldri Möller. Eigi að síður sýnir hún afar þróttmikinn árásarstíl og væri vel samboðin því að vera úrvalsskák á ís- lenskan mælikvarða. Ó. V. skæð fyrir norðan. Á jólum önduðust i Reykjadal i þremur kirkjusóknum 34 persónur. 1699. t Trjekyllisvík urðu 4 menn bráðkvaddir, sá fyrsti á aðfangadags- kvöldið, annar á jóladags, þriðji á ann- ars dags og hinn fjórði þriðja jóla- dagskvöldið. í þeirri sveit höfðu menn i fyrndinni ekki alltíð orðið sóttdauð- ir. heldur bráðkvaddir. En áður en einhver varð bráðkvaddur, heyrðist ógnarlegt hljóð, svo fjöllin tóku eftir, og kölluðu þeir það náhljóð eða ná- góL 1724. Frá þvi á aðfangadaginn og fram yfir jól, gengu skaðnæmir sunn- anstormar. 1725. Seint á jólum hejTðust drun til kálfs í kú í Hítardal, tvisvar eða þrisvar, hjer um fimm vikur áður en hún bar, sakaði þó ekkert. í Knarrar- tungu í Breiðavik brann baðstofan um dægramótin á jóladagsmorguninn. Fóik var alt í kirkju. Þar brann mest alt inni, sem fjemætt var. Fór flestalt karl- mannafólk frá kirkjunni bænum til hjálpar og hjó frá þessa baðstofu, svo ekki brann meira. 1731. Á jóladagskvöldið kom búand- inn í Þrúðardal, nálægt Felli í Kolla- firði, heim til sín með nokkra áburð- arhesta, týndi um nóttina fiskabögg- um af einum hestinum. Á annan dag jóla fór hann til kirkju, en kona hans og piltur fóru upp á fjall að leita eftir böggunum, komu þau eigi aftur, meint- ist að hrapað hefðu fyrir björg eða orðið fyrir snjóflóði. 1737. Um veturinn fyrir jól hljóp Hvítá austur úr sínum farveg og flóði suður um allan Flóa, austur fyrir Gaulverjabæ og út að Laugardælum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.