Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1950, Page 32

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1950, Page 32
.LESBÓK MORGUNBLAÐSINS VerblaunanrLyndgáta Leshókar MTNDGATA þessi er með sama sniði og áður hefur verið, og ætti mönnum að reynast uokkuð auðvelt að ráða hana. Þó þykir rjett að benda á til leiðbeiningar, að ein mvndin táknar atvik og þar er lausnin nafnháttur sagnar, en önnur táknar verknað og þar er lausnin nafnorð. Annars verða menn, eins og fyr, að taka tillit til afstöðu myndanna innbyrðis. — Þrenn verðiaun verða veitt fyrir rjettar ráðninsar: Kr. 200.00 og tvennar 50 kr. Verður varpað hlut- kesti um það hverjir skuli verðlaunin hljóta. Ráðningar sendist Morgunblaðinu fyrir 5. janúar og skulu umslögin merkt: ,JVIynd- gáta.“ >' L . >i

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.