Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1958, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1958, Blaðsíða 14
662 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Listakona í sveit Þar sem skipbrotsmenn eru tibir gestir FYRIR mörgum árum áskotnað- ist mér íslenzk bekkábreiða, ofin úr ullarbandi með sauðarlitunum. Mér var sagt að hún væri tætt og ofin af „konu uppi í sveit“, en ekk- ert fekk eg að vita um konuna, né í hvaða sveit hún átti heima. Eg varð að láta mér nægja að vita, að þetta var íslenzkur heimilisiðn- aður, og hann ekki af lakara taginu. Allur svipur ábreiðurmar bar vott um vandvirkni og smekkvísi. Það var sama hvort htið var á band- ið, vefnaðinn, mynstrið eða lita- samsetninguna. Þrír voru litirn- ir: dökkmórauður, ljósmórauður og grár, og fellu þeir saman á hinn fegursta hátt. Það var hstarhand- bragð á öllu. ☆ í SUMAR sem leið fórum við nokkur saman í einkabíl austur í Skaftafellssýslu og var ætlunin að gista á Kirkjubæjarklaustri um nóttina. En er til Víkur kom frétt- um við að tveir stórir ferðamanna- hópar væri á leið austur að Klaustri og að þar mundu verða rúmlega himdrað næturgestir þá nótt. var mjög þægilegt hvert við annað og ekki er amalegt að vera gestur Fjónsbúa. Ekki er um það að vill- ast, að íslenzkir jólasiðir eru að miklu leyti innfluttir frá Dan- mörku og má því vera, að sumum finnist þessi lýsing á dönsku jóla- haldi ekki vera nein sérstök nýung. Eitt getum við þó a. m. k. lært af Dönum, en það er að gleðjast yfir htlu og láta ekki fjárhaginn hafa Leizt okkur nú ekki á bhkuna. En þar sem við áttum erindi að rækja Þennan dag bæði í Álftaveri og Meðallandi, var ekki um annað að gera en halda áfram. „Við sof- um í bílnum í nótt, ef við getum hvergi fengið inni“. Það var lausn málsins. Við komum að Herjólfsstöðum í Álftaveri og hittum Helga bónda. Sátum við þar um stund í bezta yfirlæti. Og svo barst talið að því að við ættum engan náttstað vís- an. „Það hefir aldrei verið venja að úthýsa mönnum hér í sveit“, mælti Helgi með hægð, en þó með nokk- urri áherzlu. Orð hans voru fram- rétt hönd hinnar íslenzku gest- risnu. En við þurftum að fara austur í Meðalland. „Jæja, það kemur í sama stað niður“, sagði Helgi. „Við skulum þá hringja til Gísla á Melhóh“. Svo var hringt. „Komið þið bara“, sagði Gísh, „Það verða einhver ráð til þess að hola ykkur niður“. Degi var tekið að halla. Nú var úrslitaáhrif á jólaskapið. Mér fannst Fjónbúar hafa meira af barnslegri gleði um jólin en við ís- lendingar; það var léttara yfir þeim og minna um alla gagnrýni. Vonandi getum við smám saman lært að gera lund okkar létta þegar jólin ganga í garð og í þeirri von óska ég lesendum gleðilegra jóla. Ólafur Gunnarssou. Guðlaug Loftsdóttir haldið upp í Skaftártungu, yfir brúna á Tungufljóti, niður hjá Ás- um og yfir eldhraunið, niður að Leiðvelli. Þar taka við sandar, ilhr yfirferðar fyrir litla bíla. Ferðin gekk seint og það var framorðið er við komum að Melhóh. Þetta var áður óræktarkot, en er nú stór- býh. Við hittum Gísla. Hann sagði að þrír ætti að gista hjá sér, en tveir á Strönd. Sá bær stendur drjúgum kipp neðar með Kúðafljóti. Hér er mikið graslendi og mikil rækt- un, sandgræðsla á aðra hönd en nýrækt á hina. Á Strönd er nýtt steinhús og stendur á lágum hóh, annars er hér svo að segja ein flatneskja. Við hittum húsfreyu, Guðlaugu Lofts- dóttur, og bað hún okkur að af- saka að hún væri ekki vel hæf til þess að taka á móti gestum, því að hún væri að koma frá því að mjalta kýrnar. Við báðum hana af- sökunar á því að gera átroðning og setjast hér upp fyrirvaralaust. „Það er nú ekki mikið að taka á móti tveimur næturgestum", sagði hún. „Þeir hafa stundum ver- ið fleiri hér. Það var þröngt hérna

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.