Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1958, Blaðsíða 42

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1958, Blaðsíða 42
«90 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 2. mynd . embætti eða góður hagur —, H2 •— gifting. Ur þessu má svo lesa þennan spádóm: Þú ert ástfanginn, en horfur eru ekki góðar um að þú fáir stúlkuna, vegna þess að þú þykir óráðinn. En þá kemur ein- hver heldri maður þér til hjálpar, útvegar þér gott embætti eða góða atvinnu. Þá er ekkert til fyrirstöðu lengur og þið giftið ykkur.. Seinna dæmið: Þar hafa þessi spil verið dregin: T3 — nýr vin- ur —, SD — óvónduð kona —, H7 — veizla —, S7 — fals og flærð í vændum —, LIO — sorglegur at- burður —. Eftir þessu mætti svo spá eitthvað á þennan hátt: Þú hef- ir eignazt nýan vin, að þú heldur, en það er óvönduð kona. Þú varar þig ekki á því, en giftist henni og mikil brúðkaupsveizla er haldin. Það er ekki fyr en eftir brúðkaup- ið að þú reynir hana að falsi og flærð, og þá skeður sá sorglegi at- burður að þið verðið að skilja. Það er sýnilegt, að spilaröðin getur breyzt óendanlega. Nýan spádóm verður því að semja í hvert skipti, og er þá mikið undir því komið að spámaðurinn eða spá- konan sé slyng að geta í eyðurnar og draga saman merkingu spilanna þannig, að úr þeim fáist samfelld- ur spádómur. Reynir hér bæði á hugmyndaflug og gáíur, og geta spádómarnir orðið bæði mikið lengri og ýtarlegri en hér hefir verið sýnt. Sá sem spáir verður fyrst og fremst að gæta þess að tapa ekki virðingu sinni og áliti með lélegum eða heimskulegum spádómum. Og nú getur hver sem er reynt, hvort hann hefir spádómsgáfuna. Bridgeþrautir A A 5 V A 10 9 3 ♦ K G 7 4 3 * Á 2 A D 3 2 V 8 6 ♦ 10 8 6 5 * G 9 6 5 AKG 10 9764 V K 7 5 ♦ - * K 7 4 * S hafði sagt spaða. Út kom S 8. — S á að fá alla slagina nema einn. A 8 V D G 4 2 ♦ A D 9 2 + D 10 8 3 A A 10 9 8 4 V 7 5 4 ♦ Á D G + 52 A 6 3 2 V G 10 3 ♦865432 * 9 A K D G75 V 9 2 ♦ 9 + D G 10 7 4 A - V A K D 8 6 ♦ K 10 7 * A K 8 6 3 Suður sagði hjarta. Út kom S 6. — Suður fær alla slaginj nema einn. Skákþraut ABCilEFGH ABCDEFGH Hvitt leikur og mátar í 2. leik.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.