Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1985, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1985, Blaðsíða 12
Gamli glugginn rar orðinn skemmdur og þegar þurftiað endurnýja hann, varsákostur tckinn að búa til nýjanglugga og skipta um. Hér er verið að fjarlægja þann gamla. EFTIR HALLDÓR BJÖRN RUNÓLFSSON Gluggi Leifs í móðurkirkiu Skotlands Glunsi Leifs Breiðfjörð í St. %W Gluggi Leifs Breiðfjörð í St. Giles-dómkirkunni í Edinborg. Glugginn er 10 metrar á hæð og 5 á breidd. Eins og frá er sagt í geininni, er hann helgaðurskozka skáldinu Robert Burnes. í sambandi rið uppsetningu hansí Edinborg gerði Sally Magnússon blaðamaður hjá BBC sjónvarpsþátt um tilurð giuggans, enáðurhafði Bryndís Schram staðið að þætti um hann í íslenzka sjónvarpinu. Helztu glerlistarmenn álfunnar voru til kvaddir þegar Durfti nýjan glugga í St. Giles dómkirkjuna í Edinborg til minningar um skáldið Robert Burnes. Það er mikill heiður fyrir íslenzka list og Leif Breiðfjörð sérstaklega, að hann var valinn úr þessum hópi og nú er glugginn kominn í kirkjuna. Forsíðan á The Scotsman Magazine, sem er eiginlega Lesbók Morgunblaðsins hjá Skotum. Þarna er mynd af Leifi á verkstæðinu í Þýzkalandi, en ofan við hann eru fjórir hlutar úr glugganum sjálfum. 12

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.