Morgunblaðið - 09.01.2001, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.01.2001, Blaðsíða 27
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 27 Nýr staður fyrir notaða bíla www.bilaland.is bíla land notaðir bílar B&L Grjóthálsi 1 sími 5751230 Hyundai Sonata GLSi Nýskr. 9.1994. 2000cc, 4 dyra, sjálfskiptur, brúnn, ekinn 79 þ. Tilboð 450 þ. Jeep Grand Cherokee Limited Nýskr. 7/96, 5200cc, 5 dyra, sjálfskiptur, rauður, ekinn 49 þ. Tilboð 1990 Honda Civic Nýskr. 7.1997, 1400cc, 4 dyra, 5 gíra, blár, ekinn 50 þ. Tilboð 840 þ. Hyundai H100 Diesel nýskr. 1.1998, 2500cc, 4 dyra, 5 gíra, hvítur, ekinn 93 þ. Tilboð 650 þ. Hyundai Starex 4WD nýskr. 4.1999, 2400cc, 4 dyra, 5 gíra, blár, ekinn 46 þ. Tilboð 1.590 þ. Renault 19 RT Nýskr. 11.1995, 1800cc, 4 dyra, sjálfskiptur, grár, ekinn 88 þ. Tilboð 550 þ. Hyundai Elantra Nýskr. 8.1998, 1600cc, 4 dyra, 5 gíra, blár, ekinn 18 þ. Tilboð 790 þ. Hyundai Accent GSi nýskr. 6.1998, 1500cc, 3 dyra, 5 gíra, hvítur, ekinn 45 þ. Tilboð 530 þ. Verð 750 þ. Verð 750 þ. Verð 2.590 þ. Verð 680 þ. Verð 950 þ. Verð 1.040 þ. Verð 1.910 þ. Verð 1.070 þ. BANDARÍSKA sendiráðið í Róm opnaði á nýjan leik í gær eftir að hafa verið lokað síðan á föstudag. Þá var starfsfólki sendiráðsins gert að yfirgefa húsið í kjölfar alvarlegrar hót- unar sem hafði borist, en bandarískur embættismaður sagði að hún benti jafnvel til að hryðjuverk væri í bígerð. Öryggisgæsla umhverfis sendiráðið hefur verið hert og er svæðið enn undir gæslu lög- reglu. Strætisvagnastöð í grenndinni hefur verið færð og vegi lokað. Jafnframt var hert á gæslu í ræðismannaskrifstof- um og í herstöðvum Bandaríkj- anna um alla Ítalíu. Ekki er ljóst hver stóð að baki hótuninni, en böndin hafa beinst að hryðjuverkahópum og íslömskum ofsatrúarmönn- um, þ.á m. Osama bin Laden. Lockerbie réttarhöldum að ljúka LÖGFRÆÐINGAR Líbýu- mannanna tveggja, Abdel Basset al Magrahi og Al-Amin Khalifa Fahima, sem sakaðir eru um að hafa skipulagt sprengjuárás sem grandaði flugvél yfir skoska bænum Lockerbie og varð 270 manns að bana árið 1988, sögðu í gær að þeir myndu ekki kalla til fleiri vitni og að málflutningi þeirra lyki síðdegis. Tilkynning þeirra kom mjög á óvart en réttarhöldin voru ný- hafin eftir mánaðarhlé, sem verjendurnir fóru fram á í des- emberbyrjun, á meðan beðið væri eftir lykilskjali frá Sýr- landi. En sýrlenskum yfirvöld- um snerist hugur og munu þau ekki láta verjendunum um- rædd gögn í té. Stríðsglæpa- menn í Bretlandi? ÞVÍ er haldið fram í nýrri breskri heimildamynd að her- deild SS í Úkraínu hafi framið stríðsglæpi í Póllandi í síðari heimsstyrjöldinni og að 8.000 meðlimir hennar hafi að stríð- inu loknu fengið leyfi til að setj- ast að í Bretlandi, án þess að at- hæfi þeirra hafi verið nægur gaumur gefinn. Framleiðandi og leikstjóri myndarinnar, Juli- an Hendy, fullyrðir að 1.500 liðsmenn herdeildarinnar búi enn í Bretlandi. Hann segist ekki halda því fram að allir þeirra séu stríðsglæpamenn, en það verði að kanna. STUTT Sendiráð opnar á ný þ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.