Morgunblaðið - 09.01.2001, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 09.01.2001, Blaðsíða 53
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 53 Funahöfða 1 www.notadirbilar.is Grand Cherokee Laredo árg. ´99 4.0l ek 15.þ.km., svartur, leður, sóllúga, cd, ssk. Áhv lán 2.500.000. V. 3.990.000 gullmoli... Toyota Landcr vx 14.04 ´98 kóngablár, ek. 31. þ.km "33 breyttur, bensini 3,4 vél, leður, rafmagn í sætum, ssk., glæsilegt eintak og fullt af aukahlutum. Áhv. lán 2.100.000. V. 3.590.000 Suzuki Sidekick Sport ljxi 14.06 ´98 grænn/grár, 1,8l ssk., ek 14.þ.km, geislasp., álfelgur. Verð. 1.590.000 Suzuki Sidekick jlxi 1,6l 5 gíra ´93 d-grænn, ek. 122 þ.km, sóllúga, dráttarkrókur, hraðastillir. Verð. 790.000, tilb. 600.000 stgr. Toyota Hilux Doublecab díesel turbo ek. 155 þ.km grár. "38 breyttur, loftdæla, kastarar, driflæsing, nýleg dekk, góður bíll. Verð 1.590.000. Land Rover Freelander di+ 05.02´99 2,0 l diesel, gullsans, ek. 33 þ.km, 5 gíra, 5 dyra, cd, aukamiðstöð, s+v dekk. Verð 1.990.000. Fíat Palio station grár árg´99 ek. 12 þ.km. Verð. 1.070.000, góður stgr. afsláttur. Honda Civic lsi 4 dyra 1.5l árg´99 d-grænn, spoler, ssk., s+v dekk. Áhv lán 940.000. V.1.490.000 Vw Golf Higline 14.06´99 d-blár, 5 dyra, ek. 17 þ.km, sóllúga, "16 álf, þjófav. Verð. 1.550.000. Mazda 323 glxi 01.02 2000 blá,r ek. 2þ.km, ssk., 5 dyra. Verð. 1.490.000, tilb. 1.250.000 stgr. Vantar bíla á skrá Gleðilegt ár Markviss þjálfun fyrir 16 ára og eldri. Unnið samkvæmt aðalnámskrá íslenskra tónlistarskóla og að fyrirmynd erlendra söngleikja- og jassskóla. Innritun hefst þriðjudaginn 9. janúar að Skúlagötu 30, 2. hæð, kl. 9–18 eða í síma 511 3737 og 511 3736, símbréf 511 3738, domusvox@hotmail.com • www.domusvox.is Kennsla hefst 15. janúar. • Klassískur einsöngur • Söngleikir • Einkatímar • Tónfræði Domus Vox leggur sérstaka áherslu á fjölbreytt barnastarf með það í huga að gefa börnum og unglingum kost á að taka þátt í skemmtilegu og spennandi námi. • Syngjandi forskóli (börn fædd ´95–´97) • Stúlknakór Reykjavíkur, kórskóli, (stúlkur fæddar ´92–´94) • Stúlknakór Reykjavíkur, aðalkór, (stúlkur fæddar ´88–´91) • Stúlknakór Reykjavíkur, unglingadeild, (stúlkur fæddar ´84–´87) Lögð er áhersla á raddþjálfun, samsöng, leiklist og listræna tjáningu. Nemendur setja upp atriði úr söngleikjum í lok annar. • 9–12 ára • 13–15 ára • 16 ára og eldri Kennslan fer fram í námskeiðsformi. Hvert námskeið stendur í 12 vikur. Aðaláhersla á raddbeitingu, tónfræði og samsöng. • Kórskóli fyrir konur • Kórskóli fyrir karlmenn • Jassnámskeið – Þú syngur uppáhaldsjasslögin þín! • Söngnámskeið fyrir konur og karla (byrjendur) Kennarar: Margrét J. Pálmadóttir, skólastjóri og listrænn stjórnandi Stefán S. Stefánsson, listrænn stjórnandi Hanna Björk Guðjónsdóttir, kennari í klassískum söng Margrét Eir Hjartardóttir, kennari í söngleikjadeild Arnheiður Ingimundardóttir, kennari í leiklist Sigríður E. Magnúsdóttir, gestakennari í klassískum söng Maríus H. Sverrisson, gestakennari í söngleikjadeild Callie, kennari í djassdansi og þolfimi Domus Vox býður starfsmannakórum aðstöðu sína og raddþjálfun Láttu drauminn rætast Fagmennska Léttleiki – Skemmtun • Vox Feminae • Gospelsystur Reykjavíkur • Aurora • Stúlknakór Reykjavíkur • Barna- og unglingadeildir Fastir kórar undir stjórn Margrétar Pálmadóttur Sími 511 3737 • Símbréf 511 3738 Ítalía – Sól og söngur Söngnámskeið og söngur í Toscana á Ítalíu. Skemmtikórinn Skúli Blandaður kór fyrir fólk á aldrinum 20 til 45 ára. Létt og ljúft – Vertu með! Kórskóli eldri borgara Blandaður kórskóli fyrir eldri borgara. Nú er tækifærið! Dunandi djassdans og þolfimi með Callie – Dekraðu við þig! ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfing- arinnar – græns framboðs kom sam- an til fundar 3. janúar síðast liðinn og ræddi stöðu stjórnmálanna í árs- byrjun. Samþykktar voru ályktanir í mörgum málum. Þingflokkurinn harmaði til að mynda að hvergi örl- aði á áhyggjum yfir að ekki skyldi hafa náðst niðurstaða á loftslagsráð- stefnu Sameinuðu þjóðanna í Haag í nóvember sl. Meðal annars var eftirfarandi samþykkt gerð: „Þingflokkur Vinstrihreyfingar- innar – græns framboðs lýsir mikilli undrun og andúð á viðbrögðum rík- isstjórnarinnar við dómi Hæstarétt- ar um tekjutengingu örorkubóta. Í stað þess að hefja þegar undirbúning að því að greiða bætur í samræmi við niðurstöðu dómsins og leita eftir samstarfi við samtök öryrkja um framkvæmdina, þæfir ríkisstjórnin málið í nefnd dögum og vikum saman og geðvonskast út í allt og alla, þar með talinn Hæstarétt. Ríkisstjórnin hefur borið það fyrir sig að gera þurfi breytingar á lögum vegna dómsins, en samt liggur ekkert fyrir um hvenær Alþingi verður kallað saman. Þingflokkurinn minnir á að þingmenn Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs voru reiðubúnir að mæta til þingfunda, þegar milli jóla og nýárs ef á þyrfti að halda.“ Vinstri grænir gagnrýna framkomu ríkisstjórnar VINÁTTUFÉLAG Íslands og Kanada gengst fyrir fundi mið- vikudaginn 10. janúar kl. 20 í Lögbergi, Háskóla Íslands, stofu 102. Þar mun Haraldur Örn Ólafsson heimskautafari fjalla um bók sína Einn á ísnum: Gangan á norðurpólinn, í máli og myndum. Fundurinn er öll- um opinn og allir velkomnir. Ræðir bók- ina Einn á ísnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.