Morgunblaðið - 09.01.2001, Side 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R
Starfsmaður
óskast í lítið matvælafyrirtæki í Kópavogi.
Fullt starf. Upplýsingar í síma 892 5611.
IÐNSKÓLINN Í HAFNARFIRÐI,
Flatahrauni 12, 220 Hafnarfirði,
sími 585 3600, fax 585 3601.
Kennara vantar!
Vegna forfalla vantar nú þegar kennara til af-
leysinga í eitt ár.
Kennslugreinar: Fríhendisteikning, grunn-
teikning og skyldar greinar.
Launakjör samkvæmt kjarasamningum KÍ.
Allar nánari upplýsingar í síma 585 3600 og
skulu umsóknir hafa borist undirrituðum fyrir
16. janúar nk.
Jóhannes Einarsson
skólameistari.
Framtíðarstörf
Óskum eftir að ráða í eftirfarandi störf:
Arkitekt eða aðila vanan sölu
á innréttingum
Verksvið: Ráðgjöf og sala á innréttingum og
fataskápum.
Æskilegt er að viðkomandi hafi tölvukunnáttu
eða reynslu af teikniforritinu VectorWorks.
Lagermaður
Verksvið:
Vinna á lager og útkeyrsla.
Mikilvægt að aðilar geti hafið störf sem fyrst.
Upplýsingar eru veittar á staðnum og umsókn-
areyðublöð liggja þar frammi.
AXIS húsgögn ehf., Smiðjuvegi 9,
200 Kópavogi, s. 554 3500, sb. 554 3509,
netfang: axis@mmedia.is
Garðaskóli – Ágætu kennarar
Garðabær auglýsir lausar til umsóknar
stöðu grunnskólakennara í:
• sérkennslu - 100% starf
• heimilisfræðikennslu - 50% - 70% starf.
Í Garðaskóla eru nemendur 7. – 10. bekkjar.
Góð stundaskrá.
Árlega er varið miklu fjármagni til endur-
menntunar og umbóta á faglega sterku skólastarfi.
Upplýsingar veita Gunnlaugur Sigurðsson
skólastjóri v.s 565 8666 / 565 7694 og Þröstur
Guðmundsson vs. 565 8666 / 896 4056.
Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri
störf sendist Garðaskóla v/ Vífilsstaðaveg.
Einnig eru upplýsingar um störfin á vefsvæði
Garðabæjar www.gardabaer.is.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar
sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands.
Grunnskólafulltrúi
www.gardabaer.is
GARÐABÆR
Fræðslu- og menningarsvið
Flataskóli – Ágætu kennarar
Garðabær auglýsir lausar til umsóknar
stöður grunnskólakennara við
Flataskóla.
Vegna forfalla í fæðingarorlofi vantar:
• Bekkjarkennara á yngsta stig, 100% starf.
• Bekkjarkennara á miðstig, 100% starf.
Í Flataskóla eru nemendur 1. – 6. bekkjar. Árlega
er varið miklu fjármagni til endurmenntunar og
umbóta á faglega sterku skólastarfi. Unnið er að
umbótamiðuðu skólastarfi með AGN vinnu -
aukin gæði náms þetta skólaár. Góð stundaskrá
og starfsaðstaða. Mikil samvinna kennara.
Upplýsingar um störfin veita Sigrún Gísladóttir,
skólastjóri í vs. 5658560 og Helga María
Guðmundsdóttir aðstoðarskólastjóri í vs. 5658560
Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri
störf sendist Flataskóla v/ Vífilsstaðaveg.
Einnig eru upplýsingar um störfin á vefsvæði
Garðabæjar www.gardabaer.is.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar
sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands.
Grunnskólafulltrúi
www.gardabaer.is
GARÐABÆR
Fræðslu- og menningarsvið
Starfsfólk óskast
til afgreiðslu- og þjónustustarfa á Cafe
17. Hálfsdags- eða heilsdagsstörf.
Upplýsingar veitir Guðborg á staðnum
eða í síma 511 1720.
Cafe 17,
Laugavegi 91,
sími 511 1720.
Svæðisskrifstofa um málefni
fatlaðra í Reykjavík.
Forstöðumaður
Hjúkrunarfræðingar/
Geðhjúkrunarfræðingar
Staða forstöðumanns er laus til umsóknar. Um
er að ræða stöðu við nýtt búsetuúrræði fyrir
geðfatlaða sem tekið verður í notkun á vordög-
um. Óskað er eftir hjúkrunarfræðingi/geðhjúkr-
unarfræðingi sem hefur a.m.k. 5 ára reynslu
af vinnu við geðhjúkrun og hefur einnig stjórn-
unarreynslu/menntun.
Upplýsingar um starfið veitir Björn Sigur-
björnsson framkvæmdastjóri í síma 533 1388.
Umsóknarfrestur um starfið er til 22.01.01.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf berist til Svæðisskrifstofu málefna
fatlaðra, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík.
Laun eru skv. kjarasamningi ríkisins og félags
hjúkrunarfræðinga.