Morgunblaðið - 09.01.2001, Side 68

Morgunblaðið - 09.01.2001, Side 68
MYNDASAGA ÁRSINS 2000 Árið 2000 var ár nýliðanna. Tök stóru myndasögufyrirtækjanna héldu áfram að losna og það myndaði meira pláss fyrir sjálfstæðari útgefendur. Fjórir áhugamenn um myndasögur gerðu upp mynda- söguárið fyrir Morgunblaðið. 68 ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 168 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 167Einn strákur getur bjargað heiminum! www.sambioin.is Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10. Vit nr. 178 Sýnd kl. 3.30, 6, 8 og 10.30 Vit nr. 177 Sýnd kl. 3.50 og 6. Ísl tal. Vit nr. 179 BRING IT ON Hvað ef... Stundum leggur maður allt undir til að ná takmarkinu. Flottir kroppar og dúndur tónlist! BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON Frá M. Night Shyamalan höfundi/leikstjóra „The Sixth Sense“ ÓFE Hausverk.is ÓHT Rás 2 1/2 kvikmyndir.is  HL Mbl Ertu tilbúinn fyrir sannleikann? TÉA LEONINICOLAS CAGE "Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, The Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd" Sýnd kl. 4. ísl tal Vit nr.169 Sýnd kl. 6 enskt tal. Vit nr.170 Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Vit nr. 161 Sýnd kl. 10.15. B. i. 12. Vit nr. 176 Það verða engin jól ef þessi fýlupúki fær að ráðaÞað verða engi j l r ða Jim Carrey er ÓHT Rás 2 Mbl 1/2 Radíó X "Honum var gefið tækifæri að skyggnast inn í það líf sem hann hafði áður hafnað. HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi sími 530 1919 þar sem allir salir eru stórir Sýnd 6 og 8. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 12. 2 f yri r 1 Hvað er Ikíngut? Fljúgandi ísbjörn? Marbendill? Sæskrímsli? ...eða besti vinur þinn? Ný íslensk ævintýramynd fyrir alla aldurshópa  DV DANCER IN THE DARK „fyndin og skemmtileg“  H.K. DV Sýnd kl. 6, 8 og 10.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Nick Nolte Anjelica Huston Uma Thurman Rómantísk átakamynd frá Mercant og Ivory, þá sem gerðu Dreggjar Dagsins (Remains Of The Day) og Howards End. Sýnd kl. 5.30. Síð. sýningar. Stundum leggur maður allt undir til að ná takmarkinu. Flottir kroppar og dúndur tónlist! ÓHT Rás 2 ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 8 og 10.15. Sýnd kl. 10. 1. Jimmy Corrigan The Smartest Kid on Earth eftir Mr. F.C. Ware 2. David Boring eftir Daniel Clowes 3. Pedro and Me eftir Judd Winick 4. Fortune and Glory eftir Brian Michael Bendis 5. League of Extraordinary Gentlemen eftir Alan Moore Birgir Örn Steinarsson – Morgunblaðið 1. David Boring eftir Daniel Clowes 2. I Feel Sick/Fillerbunny eftir Jhonen Vasquez 3. The Authority: Under New Management eftir Warren Ellis og Mark Millar 4. League of Extraordinary Gentlemen eftir Alan Moore 5. John Constantine Hellblazer: Hard Time eftir Brian Azzarello Þórarinn Hugleikur Dagsson – Undirtónar 1. Strangehaven eftir Gary Spencer Millidge 2. Planetary:All Over the World eftir Warren Ellis 3. Pedro and Me eftir Judd Winick 4. The Authority: Under New Management eftir Warren Ellis og Mark Millar 5. League of Extraordinary Gentlemen eftir Alan Moore Pétur Yamagata – Nexus VI 1. Strangehaven: Brotherhood eftir Gary Spencer Millidge 2. Jimmy Corrigan The Smartest Kid on Earth eftir Mr. F.C. Ware 3. League of Extraordinary Gentlemen eftir Alan Moore 4. Pedro and Me eftir Judd Winick 5. Alec: The King Canute Crowd eftir Eddie Campell Ragnar Egilsson – Undirtónar ÖNNUR bókin um íbúa smábæjarins Strangehaven, sem enginn virðist geta fundið á korti en er þó einhverstaðar í vestursveit Englands, er myndasaga ársins. Fyrsta bókin kynnti lesendur fyrir afskaplega áhuga- verðum og sérkennilegum persónum sem allar höfðu endað í þessum und- arlega bæ, sem virðist nánast lifandi, fyrir slysni. Í annarri bókinni heldur Millidge áfram að raða upp domino-kubbum við rununa sem hann hafði lagt með fyrri kiljunni og þegar hann hefur varlega komið síðasta kubbn- um fyrir í söguþræðinum gefur hann honum kurteislegan selbita og leyfir svo lesandanum að fylgjast með blóðugum afleiðingunum. 1. Strangehaven: Brotherhood Samin og teiknuð af Gary Spencer Millidge. Útgefin af Abiogenesis Press. EINN virtasti myndasöguhöfundur allra tíma, Alan Moore, átti stórglæsilegt ár í fyrra. Hann hóf sína eigin útgáfulínu og færði ofurhetjuskriftir inn á ný mið. Í League of Extraordinary Gentlemen leiðir hann saman ýmsar „ofurhetjur“ 19. aldar bók- mennta. Skáldsagnapersónurnar Allan Quartermain, Dr. Jekyll/Herra Hyde, Kafteinn Nemo, Ósýnilegi maðurinn og Mina Murray (brúður Drakúla) leiða saman hesta sína til þess að stöðva illt ráðabrugg eins frægasta erkifjanda (þið verðið bara að kaupa bókina til þess að fá að vita hver það er) 19. aldar bókmennta. Einnig koma margar aðrar þekktar skáldsagnapersónur til sögunnar. 5. League of Extra- ordinary Gentlemen Samin af Alan Moore. Teiknuð af Kevin O’Neill. Útgefin af America’s Best Comics. HÖFUNDURINN, Judd Winick, kynntist vini sínum Pedro Zamora við töku MTV-sjónvarpsþáttanna Real World 3. Pedro var smitaður af alnæmi og varð í kjöl- far þáttanna talsmaður alnæmissmitaðra, sem og samkynhneigðra, og ferðaðist um öll Banda- ríkin á meðan hann lifði og hélt fyrirlestra í skólum. Eftir dauða hans tók Judd upp fán- ann fyrir vin sinn með fyrirlestrum og útgáfu þessarar bókar, sem segir af kynnum vin- anna. Heimssýn Win- ick skilar sér vel í létt- um húmor og mannlegu innsæi og hann missir sig aldrei út í neina hátíðlega of- urdramatík. 4. Pedro and me Samin og teiknuð af Judd Winick. Útgefin af Henry Holt and Company. 2.-3. Jimmy Corrigan The Smartest Kid on Earth Samin og teiknuð af Mr. F.C. Ware. Útgefin af Pantheon Books. HÖFUNDURINN, Mr. F.C. Ware, eins og hann titlar sig, hefur nánast ómannlegt vald á mynd- máli og getur sagt meira með einu tákni en margir gera á einni blaðsíðu. Dramatísk, en þó jafn- framt drepfyndin saga af pilti sem hefur einfaldlega of miklar áhyggjur til þess að passa almennilega inn í tilveruna. Hann er alinn upp af einstæðri móður og grípur því tækifærið til þess að kynnast föður sín- um, sem hann hefur aldrei séð og býr í öðru fylki Bandaríkjanna. Sagan er djúpstæð, mannleg og góð. Myndirnar, allt útlit og frá- gangur er með því stór- kostlegasta sem sést hefur í myndasögu fyrr og síðar. DULARFULL saga sem fjallar um kynlíf, sam- bönd, þráhyggju og heimsendi í heimi þar sem enginn brosir. Söguhetjan er David Boring, andhetja hversdagsleikans, sem virkar nánast eins og aðskotahlutur í sín- um eigin ævintýrum. Eftir augnaráði hans að dæma virðist hann vera að leyta að lyklinum að lífsgátunni sjálfri en þegar lesandinn fær að kynnast honum kemst hann að því að í rauninni þráir David ekk- ert frekar en að hafa rass innan seilingar til þess að klípa í. „Því breiðari því betra“, er líklegast hans lífsmottó. Frábær saga sem skilur heilmikið eftir sig. Besta saga Clowes síðan hann skrifaði Ghost World. 2.–3. David Boring Samin og teiknuð af Daniel Clowes. Útgefin af Pantheon Books.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.