Morgunblaðið - 09.01.2001, Síða 70

Morgunblaðið - 09.01.2001, Síða 70
ÚTVARP/SJÓNVARP 70 ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 FM 88,5 GULL FM 90,9 KLASSÍK FM 107,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,8 STJARNAN FM 102,2 LÉTT FM 96, ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 FROSTRÁSIN 98,7 06.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.20 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Michaelsdóttir. 09.40 Þjóðarþel - Lækningar. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir. 10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfa- son stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. (Aftur í kvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Björn Friðrik Brynjólfsson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Kæri þú. Jónas Jónasson sendir hlustendum línu. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Eftirmáli regndrop- anna eftir Einar Má Guðmundsson. Höf- undur les. (6) 14.30 Miðdegistónar. Sónata í A-Dúr fyrir selló og píanó eftir César Franck. Mic- haela Fukacková og Ivan Klánský leika. 15.00 Fréttir. 15.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæð- isstöðva. (Aftur annað kvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 16.10 Á tónaslóð. Tónlistarþáttur Bjarka Sveinbjörnssonar. (Aftur eftir miðnætti). 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Jón Hallur Stefánsson og Þórný Jóhanns- dóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Atli Rafn Sigurðarson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Útvarpið, hinn nýi húslestur. Lokaþáttur um útvarpshlustun á Ís- landi. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá því á fimmtudag). 20.30 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. (Frá því í morgun). 21.10 Allt og ekkert. Umsjón: Hall- dóra Friðjónsdóttir. (Frá því í gær). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Hrund Hlöðvers- dóttir flytur. 22.20 Þar er allt gull sem glóir. Fjórði þáttur. Sænsk vísnatónlist. Umsjón: Guðni Rúnar Agnarsson. Áður á dag- skrá 1999. (Frá því á fimmtudag). 23.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Frá því á sunnu- dag). 24.00 Fréttir. 00.10 Á tónaslóð. Tónlistarþáttur Bjarka Sveinbjörnssonar. (Frá því fyrr í dag). 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 16.30  Fréttayfirlit 16.35  Leiðarljós 17.15  Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími 17.30  Táknmálsfréttir 17.40  Prúðukrílin Banda- rískur teiknimyndaflokk- ur. (57:107) (e) 18.05  Pokémon Teikni- myndaflokkur. (13:52) 18.25  Úr ríki náttúrunnar 19.00  Fréttir, íþróttir og veður 19.35  Kastljósið Umræðu- og dægurmálaþáttur í beinni útsendingu. 20.00  Ok Þáttur um líf og störf ungs fólks í nútíman- um. Umsjón: Harpa Rut Hilmarsdóttir og Vigdís Þormóðsdóttir. 20.30  Svona var það ’76 (That 70’s Show) Banda- rískur myndaflokkur um unglinga í framhaldsskóla. (10:26) 21.00  Landsleikur í hand- bolta Bein útsending frá síðari hálfleik í vin- áttulandsleik Íslendinga og Frakka í Laugardals- höll. Lýsing: Geir Magn- ússon. 22.00  Tíufréttir 22.15  Vísindi í verki - Gott er flest sem grænt er Þátt- ur um leit sem fram fer við Háskóla Íslands á virkum lyfjaefnum í íslenskum jurtum. Nú þegar hefur tekist að einangra efni sem lofa góðu gegn asma, ígerðum og krabbameini. Umsjón: Ari Trausti Guð- mundsson. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. (2:9) (e) 22.45  Maður er nefndur Hannes Hólmsteinn Giss- urarson ræðir við Árna Grétar Finnsson lögmann. 23.20  Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími 23.35  Dagskrárlok 06.58  Ísland í bítið 09.00  Glæstar vonir 09.20  Í fínu formi 09.35  Lystaukinn (12:14) 10.00  Peningavit(2:4) (e) 10.25  Maria Callas (9:20) (e) 11.25  Myndbönd 12.00  Nágrannar 12.25  Hér er ég (6:25) (e) 13.00  Menn í svörtu (Men in Black) Svartklæddu mennirnir starfa hjá óop- inberri leyniþjónustu sem sett var á laggirnar til að hafa auga með öllum geim- verum sem hafa sest að hér á jörðinni. Dag einn fá þeir veður af hættulegu ráðabruggi sem gæti end- að með tortímingu allra. Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones, Will Smith, Linda Fiorentino og Vincent D’Onofrio. Leikstjóri: Barry Sonnenfeld. 1997. 14.35  Eugenie Sandler 15.00  Íþróttir um allan heim (Trans World Sport) 16.00  Kalli kanína 16.05  Kossakríli 16.30  Mörgæsir í blíðu og stríðu 16.50  Í Erilborg 17.15  Strumparnir 17.40  Gutti gaur 17.50  Sjónvarpskringlan 18.05  Vinir (Friends 1) (6:24) 18.55  19>20 - Fréttir 19.10  Ísland í dag 19.30  Fréttir 19.58  *Sjáðu 20.15  Dharma & Greg (22:24) 20.40  Barnfóstran (The Nanny) (8:22) 21.10  60 mínútur II Fr 22.00  Menn í svörtu (Men in Black) Sjá umfjöllun að ofan. 23.35  Helstirnin (Aster- oid) 1997. (2:2) 01.00  Dagskrárlok 16.30  Popp Nýjustu myndböndin spiluð. 17.00  Jay Leno (e) 18.00  Jóga Jóga undir stjórn Guðjóns Bergmanns 18.30  Will & Grace (e) 19.00  Fólk - með Sigríði Arnardóttur 20.00  Innlit/Útlit Innlit - Útlit - fyrir þá sem unna umhverfi sínu. 21.00  Judging Amy 22.00  Fréttir 22.15  Málið Umsjón Auð- ur Haraldsdóttir. 22.20  Allt annað Menning- armálin í nýju ljósi. Um- sjón Dóra Takefusa, Vil- hjálmur Goði og Erpur Eyvindarson. 22.30  Jay Leno 23.30  Practice Lög- fræðimynd með leik- aranum Dylan McDermott í aðalhlutverki. (e) 00.30  Silfur Egils End- ursýning seinni hluta um- ræðuþáttar Egils Helga- sonar (e) 01.30  Jóga Jóga í umsjón Guðjóns Bergmanns. 02.00  Dagskrárlok 17.30  David Letterman 18.15  Sjónvarpskringlan 18.30  Heklusport Fjallað er um helstu viðburði heima og erlendis. 18.50  Valkyrjan (Xena:Warrior Princess) (13:22) 19.40  Enski boltinn Beint: Ipswich og Town Birm- ingham City. 21.40  Hinsta fríið (Last Holiday) Óbreyttur skrif- stofumaður, sem lifað hefur tilbreytingalausu lífi, fær þær fréttir að hann sé hald- inn ólæknandi sjúkdómi. Aðalhlutverk: Alec Guinn- ess, Beatrice Campbell, Kay Walsh, Bernard Lee og Esma Cannon. Leik- stjóri: Henry Cass. 1950. 23.55  Ráðgátur (X-Files) Stranglega bönnuð börn- um. (46:48) 00.40  Öryggisfangelsið (Oz) Öryggisfangelsið geymir hættulegustu glæpamenn Bandaríkj- anna. (2:8) 01.35  Dagskrárlok og skjáleikur 06.25  How I Won the War 08.15  The Day Lincoln Was Shot 09.50  *Sjáðu 10.05  Out to Sea 12.00  Crackers 14.00  The Day Lincoln Was Shot 15.45  *Sjáðu 16.00  Out to Sea 18.00  Crackers 20.00  How I Won the War 21.45  *Sjáðu 22.00  Donnie Brasco 00.05  Money Talks 02.00  Mulholland Falls 04.00  Donnie Brasco SKY Fréttir og fréttatengdir þættir. VH-1 6.00 Video Hits 12.00 So 80s 13.00 Video Hits 17.00 So 80s 18.00 Top Ten: Women 19.00 Solid Gold Hits 20.00 The Millennium Classic Years: 1970 21.00 Sounds of the 80s 22.00 Behind the Music: The Police 23.00 Storytellers: Duran Duran 0.00 Pop Up Video 0.30 Greatest Hits: Bon Jovi 1.00 Storytell- ers: Garth Brooks 2.00 Non Stop Video Hits TCM 19.00 Where the Spies Are 21.00 Some Came Running 23.15 Take the High Ground 1.00 The Tea- house of the August Moon 3.00 Where the Spies Are CNBC Fréttir og fréttatengdir þættir. EUROSPORT 7.30 Rallý 8.00 Alpagreinar 10.00 Skíðastökk 12.00 Alpagreinar 13.00 All Sports 13.30 Undanrásir 15.00 Knattspyrna 17.00 Áhættuíþróttir 17.30 Alpa- greinar 18.30 Skautahlaup 19.00 Hnefaleikar 21.30 Rallý 22.00 Fréttir 22.15 Akstursíþróttir 22.45 Alpa- greinar 23.45 Rallý 0.15 Fréttir HALLMARK 6.30 Inside Hallmark: Arabian Nights 6.50 Ratz 8.25 Rascals and Robbers: The Secret Adventures of Tom Sawyer and Huckleberry Finn 10.00 Molly 10.30 Little Girl Lost 12.10 Hostage 13.45 Listen to Your Heart 15.25 The Return of Sherlock Holmes 17.00 He’s Not Your Son 18.45 Inside Hallmark: Don Quic- hote 19.00 Don Quixote 21.20 Goodbye Raggedy Ann 22.35 Terror on Highway 91 0.10 Terror on Highway 91 1.45 Alone in the Neon Jungle 3.20 Lis- ten to Your Heart 5.00 He’s Not Your Son CARTOON NETWORK 8.00 Tom and Jerry 8.30 The Smurfs 9.00 The Mo- omins 9.30 A Pup Named Scooby Doo 10.00 Blinky Bill 10.30 Fly Tales 11.00 Magic Roundabout 11.30 Popeye 12.00 Droopy & Barney 12.30 Looney Tunes 13.00 Tom and Jerry 13.30 The Flintstones 14.00 Fat Dog Mendoza 14.30 Mike, Lu and Og 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Ed, Edd ’n’ Eddy 17.00 Dragonball Z 17.30 Batman of the Future ANIMAL PLANET 6.00 The Quest 7.00 The New Adventures of Black Beauty 7.30 Wishbone 8.00 Kratt’s Creatures 8.30 Animal Planet Unleashed 9.00 Wild Rescues 9.30 Animal Doctor 10.00 Croc Files 10.30 You Lie Like a Dog 11.00 Extreme Contact 12.00 Vets on the Wild- side 12.30 Emergency Vets 13.00 Harry’s Practice 13.30 Wildlife Rescue 14.00 Extreme Contact 14.30 Aquanauts 15.00 You Lie Like a Dog 16.00 Animal Planet Unleashed 16.30 Croc Files 17.00 Pet Rescue 17.30 Going Wild 18.00 The Keepers 19.00 Wildlife Police 19.30 Champions of the Wild 20.00 Aqua- nauts 21.00 Wolves of the Sea 22.00 Emergency Vets 23.00 O’Shea’s Big Adventure 23.30 Aquanauts BBC PRIME 6.00 Salut Serge 6.15 Playdays 6.35 Get Your Own Back 7.00 The Biz 7.30 Ready, Steady, Cook 8.00 Style Challenge 8.25 Change That 9.00 Going for a Song 9.30 Top of the Pops 10.00 Wildlife 10.30 Le- arning at Lunch: Decisive Weapons 11.30 The Anti- ques Show 12.00 Ready, Steady, Cook 12.30 Style Challenge 13.00 Doctors 13.30 Classic EastEnders 14.00 Change That 14.25 Going for a Song 15.00 Salut Serge 15.15 Playdays 15.35 Get Your Own Back 16.00 The Biz 16.30 Top of the Pops Classic Cuts 17.00 Floyd’s American Pie 17.30 Doctors 18.00 Classic EastEnders 18.30 Animal Hospital in Oz 19.00 Fawlty Towers 19.30 Murder Most Horrid 20.00 City Central 21.00 Coogan’s Run 21.30 Top of the Pops Classic Cuts 22.00 Reputations 23.00 Casualty 0.00 Learning History: Reputations 1.00 Le- arning Science: Earth Story 2.00 The Crunch 2.30 The Emperor’s Gift 3.00 Wembley Stadium: Venue of Legends 3.30 Blue Haven 4.00 Learning Languages: Revista 9 & 10 4.30 Learning for School: Mega- maths 4.50 Learning for Business: The Business Ho- ur 10 5.30 Learning English: Look Ahead 3 & 4 MANCHESTER UNITED 17.00 Reds @ Five 18.00 Red Hot News 18.30 Crer- and and Bower... in Extra Time... 19.30 The Training Programme 20.00 News 20.30 Supermatch - Pre- mier Classic 22.00 Red Hot News 22.30 Red All over NATIONAL GEOGRAPHIC 8.00 Bugs! 8.30 Amazing Creatures 9.00 The Battle for Midway 10.00 Top Cat 11.00 Mysteries of the Nile 12.00 Mystery of the Cocaine Mummies 13.00 The Savage South 14.00 Bugs! 14.30 Amazing Creatures 15.00 The Battle for Midway 16.00 Top Cat 17.00 Mysteries of the Nile 18.00 Mystery of the Cocaine Mummies 19.00 Bugs! 19.30 Amazing Creatures 20.00 Into the Volcano 20.30 Bear Attack 21.00 Ben Dark’s Australia 22.00 The Science of Sex 23.00 Mummies of the Takla Makan 0.00 Reef Warriors 1.00 Into the Volcano 1.30 Bear Attack 2.00 DISCOVERY CHANNEL 8.00 Turbo 8.25 Discovery Today Supplement 8.55 Wild Discovery 9.50 History Uncovered 10.45 Jamb- usters 11.10 Time Travellers 11.40 Choppers on Pat- rol 13.25 Survivor Science 14.15 US Navy SEALs 15.10 Dreamboats 15.35 Village Green 16.05 Turbo 16.30 Discovery Today Supplement 17.00 Eye on the World 18.00 Secrets of the Deep 19.00 Confessions Of.... 19.30 Discovery Today Supplement 20.00 De- signs on Your... 21.00 Ancient Inventions 22.00 P Company 23.00 Weapons of War 0.00 Tanks! 1.00 History Uncovered 2.00 MTV 4.00 Non Stop Hits 11.00 MTV Data Videos 12.00 Bytesize 14.00 Total Request 15.00 Dance Floor Chart 16.00 MTV Select 17.00 MTV:new 18.00 Byte- size 19.00 Top Selection 20.00 Diary Of... 20.30 Bytesize 23.00 Alternative Nation 1.00 Night Videos CNN 5.00 CNN This Morning/World Business This Morning 8.30 World Sport 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.30 World Sport 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 CNN Hotspots 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 Science & Technology Week 14.30 Showbiz Today 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 World Beat 17.00 Larry King 18.00 World News 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Up- date/World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN WorldView 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business Morning 1.00 CNN This Morning 1.30 Showbiz Today 2.00 Larry King Live 3.00 World News 3.30 CNN Newsroom 4.00 World News 4.30 American Edition FOX KIDS 8.00 Life With Louie 8.25 Bobby’s World 8.45 Button Nose 9.10 Be Alert Bert 9.40 The Why Why Family 9.45 Puzzle Place 10.15 The Why Why Family 10.20 Dennis 10.30 Eek 10.40 Spy Dogs 10.50 Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10 Three Little Ghosts 11.20 Mad Jack The Pirate 11.30 Piggsburg Pigs 11.50 Jungle Tales 12.15 Super Mario Show 12.35 Gull- iver’s Travels 13.00 Jim Button 13.20 Eek 13.45 Dennis 14.05 Inspector Gadget 14.30 Pokemon! 15.00 Walter Melon 15.20 Life With Louie 15.45 The Three Friends and Jerry 16.00 Goosebumps 16.20 Camp Candy 16.40 Eerie Indiana Stöð 2 20.15 Greg þarf að fara í viðskiptaerindum til Washington. Dharma hefur ekkert á móti því en fær skelfi- lega martröð þar sem hana dreymir að Greg farist í flug- slysi og reynir árangurslaust að fá hann til að hætta við. SkjárEinn  21.00 Amy er illa upplögð og leitar til Bruce eftir huggun. Vincent og Lisa eru ósammála um grundvall- aratriði og það grefur að rótum sambandsins. Maxime reynir að koma vitinu fyrir móður sem vanrækir börn sín. 06.00  Morgunsjónvarp 18.30  Líf í Orðinu 19.00  Þetta er þinn dagur Benny Hinn. 19.30  Frelsiskallið 20.00  Kvöldljós Bein út- sending. Stjórnendur þátt- arins: Guðlaugur Laufdal og Kolbrún Jónsdóttir. 21.00  Bænastund 21.30  Líf í Orðinu 22.00  Þetta er þinn dagur Benny Hinn 22.30  Líf í Orðinu 23.00  Máttarstund 00.00  Lofið Drottin 01.00  Nætursjónvarp OMEGA ÝMSAR STÖÐVAR Sáðmenn söngvanna Rás 1  10.15 Hörður Torfa- son heldur áfram að fjalla um tónlistarmenn í þáttaröðinni „Sáðmenn söngvanna“ á þriðjudagsmorgnum. Í dag fjallar Hörður um hinn bandaríska James Croce sem samdi meðal annars „Time in a bottle“. Hann fæddist í Pennsylv- aníu árið 1943 og sýndi snemma áhuga á tónlist. Fimm ára byrjaði hann að læra á harmóníku en þegar James var orðinn sextán ára hóf hann gítarnám. Þegar hann var tvítugur innritaðist hann í Villanove-háskólann. Þar kynntist hann tónlistar- og bókmenntastefnum sem áttu eftir að hafa mikil áhrif á hann. ÚTVARP Í DAG

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.