Morgunblaðið - 15.02.2001, Síða 18

Morgunblaðið - 15.02.2001, Síða 18
NEYTENDUR 18 FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ Verslunin Svalbarði Framnesvegi 44 Sérverslun með íslenskt góðmeti Mikið úrval af harðfiski og hákarli. Saltfiskur, flattur og flök, sólþurrkaður, útvatnaður, mareneraður. Saltfiskrúllur og saltfiskbollur. Plokkfiskur. Orðsending til þorrablótsnefnda: Eigum harðfisk og hákarl í þorratrogin og útbúum einnig þorrabakka. Sendum um land allt. Pantanasími: 562 2738, fax 562 2718 11–11-búðirnar Gildir til 21. febrúar nú kr. áður kr. mælie. SS-pylsupartý 689 nýtt 689 kg Toro hrísgrjónagrautur, 148 g 99 129 669 kg Toro íslensk kjötsúpa, 58 g 99 129 1.707 kg Lion-rúsínur, 250 g 59 74 236 kg FDB-hafrakex, 400 g 89 119 223 kg LGG +, allar teg., 65 ml, x 6 st. 229 272 587 ltr MS-skólajógúrt, 150 g, allar teg. 45 55 300 kg Léttostur m/sjávarréttum, 250 g 179 220 716 kg FJARÐARKAUP Gildir til 18. febrúar nú kr. áður kr. mælie. Kjúklingur frosinn 298 429 298 kg Reyktar svínakótilettur 899 1.198 899 kg Pepsi, 2 ltr 129 165 65 ltr Hrásalat, 360 g 95 117 236 kg Farm Frits, franskar kartöflur 179 248 179 kg Maxwell house-kaffi, 500 g 298 339 596 kg Freia-mjólkursúkkulaði, 100 g 89 119 890 kg Botaniq-mýkingarefni, 2 ltr 188 198 90 ltr HAGKAUP Gildir til 28. febrúar nú kr. áður kr. mælie. VSOP-helgarsteik 998 1.198 998 kg Kexsm. kanil/sælusnúðar, 400 g 199 235 497 kg Emmess-boxari, 235g, 2 teg. 89 189 378 kg Chiquita-ávaxtasafi, 1 ltr, 13 teg. 149 159 149 ltr Milt fyrir barnið, 56 dl 529 636 95 ltr Lu-kex, 150 g 159 185 1.060 kg Del Monte-tómatsósa 139 159 139 kg Píri píri-ýsusteik 549 649 549 kg HRAÐBÚÐIR Essó Gildir til 28. febrúar nú kr. áður kr. mælie. Toppur blár, Toppur límon ½ ltr 99 125 198 ltr. Húsav.jógúrt, ½ ltr, 6 teg. 109 125 218 ltr Victory V.-brenni 79 105 Nóa-Tromp, 20 g 25 35 1.250 kg Góu-risahraun, 54 g 49 65 910 kg Hraunbitar stórir, 220 g 185 210 850 kg KÁ-verslanir Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. Hafnar villikr. lambalæri 909 1.228 909 kg Goða-vínarpylsur 498 768 498 kg Emmess-hversdagsís 209 349 209 ltr Emmess-hversdagsís, 2 ltr 335 559 168 ltr Kelloggs-kornflögur 298 398 298 kg Kellogs Special K, 750 g 298 459 397 kg Kelloggs Crispix Honey, 300 g 181 259 603 kg Kelloggs All Bran, 500 g 149 199 75 kg NETTÓ Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. Ferskir kjúklingaleggir Ísfugl 498 799 498 kg Ferskar úrb. kjúklingabringur 1.299 1.612 1.299 kg Ofnsteik m/rauðvínsblæ 999 1.131 999 kg Helgarsteik spænsk grillblanda 898 nýtt 898 kg Helgarsteik fjallakryddblanda 898 nýtt 898 kg Búkonu grafinn lax 999 1.099 999 kg Pringles S. Cr./Onion flögur, 190 g 159 204 836 kg NÓATÚNSVERSLANIR Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. Maraþon-þvottaefni, 1,5 kg 449 558 332 kg Dún-mýkir, 2 ltr 199 269 100 ltr Glitra-uppþv.véladuft 249 259 249 kg Glitru-gljái, 500 ml 199 279 398 ltr Þjarkur alhreinsir, 530 ml 199 229 380 ltr Þvol uppþv.lögur, 500 ml 99 139 198 ltr NÝKAUP Gildir til 18. febrúar nú kr. áður kr. mælie Kjarnafæði rauðvínslegið lambalæri 799 1.197 799 kg UN hakk, 8–12% fita (úr kjötborði) 799 998 799 kg Gullostur, 250 g 389 436 1.556 kg Camembert, 150 g 249 279 1.660 kg Cadburys Rose, 300 g 384 549 1.280 kg Nóa-gullmolar, 300 g 348 498 1.160 kg Findus-snúðar, 400 g, 3 teg. 299 398 748 kg Fanta, 2 ltr 149 199 74 ltr SAMKAUP Gildir til 18. febrúar nú kr. áður kr. mælie. Jónagold-epli 89 123 89 kg Hvítkál 129 179 129 kg Sun Glory-appelsínsafi/eplasafi 95 nýtt 95 ltr SS steiktar beikonbollur 899 999 899 kg SS eðalgrís Cordon Bleu 1.078 1.198 1.078 kg SS steiktar hakkbollur í súrs. sósu 583 648 583 kg SS rauðvínslegin helgarsteik 1.018 1.198 1.018 kg Kjúklinga-naggar 1.328 1.660 1.328 kg SELECT-verslanir Gildir til 21. febrúar nú kr. áður kr. mælie. ½ ltr Coke og stórt Mars 179 228 ½ ltr Diet Coke og stórt Mars 179 228 Milka-mjólkursúkkulaði, 100 g 69 115 1944-fiskibollur 249 298 Ostap. m/baconi/salati + 0,4 ltr gos 290 420 SPARVERSLUN.is Gildir til 21. febrúar nú kr. áður kr. mælie. Svínakótilettur 695 998 695 kg Svínabógur 398 569 398 kg Svínahakk 498 nýtt 498 kg Svínagúllas 788 1.098 788 kg Svínahnakki m /beini 698 998 698 kg Beauvais-rauðkál, 580 g 79 97 136 kg Beauvais-rauðrófur, 570 g 79 97 139 kg Sunlolly Champagne, 620 ml 149 209 240 ltr UPPGRIP -verslanir OLÍS Febrúartilboð nú kr áður kr. mælie. Kristall, 0,5 ltr 95 130 260 ltr Pepsi, 0,5 ltr 95 125 250 ltr Samlokur kaldar 195 215 195 st. Kit Kat, 53 g 50 65 943 kg ÞÍN VERSLUN Gildir til 21. febrúar nú kr. áður kr. mælie. Cordon Bleu, 310 g 299 368 956 kg Forsteikt svínasnitsel, 180 g 229 268 1259 kg Chicago Town-pítsur, 340 g 319 387 925 kg Maggi-súpur 59 67 Vilkó-vöffluduft, 500 g 239 286 478 kg Hatting-hvítlauksbrauð, 2 st./pk. 189 239 378 kg Appelsínur 129 158 129 kg Hel garTILBOÐIN ALGENGASTA orsök slysa á skaut- um er við fall og oftast eru það byrj- endur á skautum sem eru að detta á hnakkann eða ennið. Slíkt getur vald- ið alvarlegum höfuðáverkum og því er mikilvægt að nota hlífðarhjálma,“ segir Herdís Storgaard, fram- kvæmdastjóri Árvekni, átaksverk- efnis um slysavarnir barna og ung- linga. Nú hefur verið komið fyrir ókeypis öryggishjálmum í skauta- höllunum tveimur hér á landi til þess að fækka slysum. Árvekni og Landlæknisembættið standa fyrir sérstöku þemaverkefni í ár og er yfirskrift ferbrúarmánaðar öryggisbúnaður í skautaferðum barna. Tilgangurinn er að vekja at- hygli landsmanna á mikilvægi örygg- isbúnaðar til að koma í veg fyrir slys. Börn nota hjálma fremur en fullorðnir „Foreldrar og forráðamenn barna hafa haft samband og spurt hvers vegna ekki sé alltaf hægt að fá leigða öryggishjálma í skautahöllunum. Þetta varð til þess að ég hafði sam- band við forstöðumenn beggja skautahallanna hér á landi og þeir brugðust vel við,“ segir Herdís. Hilmar Björnsson, forstöðumaður Skautahallarinnar í Reykjavík, segir Sjóvá-Almennar hafa gefið Skauta- höllinni í Reykjavík yfir hundrað hjálma og þá hafi Skautahöllinni á Akureyri einnig verið gefnir hjálmar. Frá því í desember hefur leiga gesta á hjálmum verið ókeypis. „Við erum því nokkuð vel sett en fyrir vorum við með í kringum 60 hjálma. Við höfum verið að mæla með hjálmanotkun en ekki treyst okkur í að skylda fólk til að nota þá. Í nokkrum auglýsingum höfum við hvatt fólk til þess að nota hjálmana.“ Hilmar segir að börn séu duglegri að nota hjálm en unglingar og fullorðnir. Við val á hjálmi er mikilvægt að keyptur sé hjálmur með CE-merk- ingu en merkið er staðfesting á því að búnaðurinn uppfylli lágmarskröfur um öryggi. Þá er mikilvægt að hjálm- urinn sé rétt stillur og sitji þétt að höfðinu. Jafnframt mælir Herdís með því að nota þunna lambhúshettu undir hjálminn en alls ekki að nota ennisband eða húfu. „Ennisbönd eiga það til að renna niður og hafa þannig runnið fyrir augu. Eins gera þau það að verkum að hjálmurinn er ekki eins stöðugur. Ég mæli einnig með því að þau börn sem eigi hjólreiðahjálm noti hann á skautum en þess má þó geta að hjólreiðahjálmur er ekki góður í ísknattleik því hann er ekki nógu sterkur. Hætta er meðal annars á að fá ísknattleiksstafinn í höfuðið og þess vegna eru ísknattleikshjálmar sérstaklega sterkbyggðir. Öryggis- búnaður hjá ísknattleiksfélögum hér- lendis hefur verið til fyrirmyndar og því lítið um slys.“ Góðir hanskar nauðsynlegir Þótt öryggishjálmur sé einna mik- ilvægasti öryggisbúnaðurinn þegar kemur að skautum er einnig gott að nota olnboga-, úlniðs- og hnéhlífar. Þá er nauðsynlegt að vera með góða hanska á höndum því börn hafa slas- ast alvarlega á fingrum þegar þau hafa dottið og skautað hefur verið yf- ir fingur þeirra. „Með tilkomu skautahallanna tveggja hefur dregið verulega úr slysahættu. Ísinn er sléttur og kulda- stigið þannig að ísinn er ekki of harð- ur. Ég veit að fylgst er vel með ísnum á tjörninni í Reykjavík yfir vetrar- tímann en þeir sem skauta á vötnum og tjörnum þurfa ávallt að athuga vel hvort ísinn sé traustur áður en farið er að skauta.“ Þó að yfirskrift átaksverkefnisins eigi við um börn er vert að geta þess að umræddur öryggisbúnaður á við alla aldurshópa. Allir ættu að nota örygg- isbúnað á skautum Morgunblaðið/Björn Gíslason Börn eru duglegust að nota öryggishjálma á skautum. Ókeypis öryggishjálmar standa til boða í skautahöllum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.