Morgunblaðið - 15.02.2001, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.02.2001, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2001 29 Stórar hleðsluhurðir á báðum hliðum Hagkvæmni er komin á fjögur hjól. Nýr Citroën Berlingo vinnur einfaldlega og örugglega með þér. Þriggja rúmmetra flutningsrými með góðri lofthæð og 800 kg burðarþol. Hleðsluhurðir á báðum hliðum og sterk gúmmíhlíf á gólfi auðvelda umgang og hleðslu. Afturhurðir eru með 180 gráðu opnun og hægt er að flytja langa hluti (s.s. stiga, eða rör) í gegnum opnan- legan topp. Heildarlengd flutningsrýmis er 1700 mm Afturhurðir eru með 180 gráðu opnun Opnanlegur toppur Citroën Berlingovan Nýrframúrskarandi sendibíll Staðalbúnaður •vökvastýri •veltistýri •fjarstýrðsamlæsing •öryggispúðiístýri •öryggisgrind •útvarpmeðsegulbandi •rafstýrðurspegill •opnanlegurtoppur •hleðsluhurðirábáðumhliðum •gúmmímottaágólfi •upphitaðirhliðarspeglar •flutningsrými3m3 •800kgburðargeta •festingaríhleðslurými Reykjavík Brimborg Bíldshöfða 6 Sími 515 7000 Akureyri Brimborg Tryggvabraut 5 Sími 462 2700 Þegar spurt er um rekstraröryggi, góða þjónustu og lága bilanatíðni er svarið Citroën Berlingo. Komdu í Citroënsalinn, Bíldshöfða 6 eða á Tryggvabraut, Akureyri og skoðaðu Citroën Berlingo í návígi. rekstraröryggi og góð þjónusta Njóttu lífsinsáný Þúgeturauðveldlegaeignast CitroënBerlingosendibíl 15.792 kr. á mánuði án vsk. Miðað við 30 prósent útborgun, (hægt að setja bíl upp í kaupverðið) leigutími 60 mánuðir. Vextir 8,7%. Lokagjald 22.417 kr. (3%). Greiðslur miðast við erlenda myntkörfu. Nánari upplýsingar veita sölumenn Brimborgar. Fjármögnunarleiga 27.903 kr. á mánuði án vsk. Miðað við 24 mánuði og 20.000 km akstur á ári. Innifalið þjónustu- og smureftirlit samkvæmt ferli framleiðanda og vetrardekk. Greiðslur miðast við erlenda myntkörfu. Rekstrarleiga–enginútborgun Verð: 1.067.453 kr. án vsk. Nýttrekstraröryggi X Y Z E T A / S ÍA borgarlandinu. Fjáreigendafélagið er enn þá til og er stærsti hluthafinn í Sauðafelli en flestir einstakling- arnir eru látnir og er hlutafjáreign þeirra því í höndum margra erf- ingja. Að sögn eins eigandans, Guð- mundar Ingimundarsonar, hefur um tíma staðið til að gera eitthvað í málefnum Sauðfells og var hann ásamt fleirum kosinn í nefnd til þess fyrir nokkrum árum. Lítið mun hafa verið gert. Um síðustu áramót var aftur ákveðið að hefjast handa og var sú vinna að hefjast, að sögn Guð- mundar, þegar fréttir bárust af hug- myndum um að gera á landareign- inni völl fyrir innanlandsflugið. Ekki dró það úr mönnum enda hug- myndir meðal eigendanna um að talsvert verðmæti felist í landinu sjálfu og hita- og kaldavatnsrétt- indum. Guðmundur segist hafa fengið margar fyrirspurnir um landið, meðal annars frá fulltrúum fjár- sterkra aðila sem vilja kaupa. Ekki treystir hann sér til að nefna tölur um hugsanleg verðmæti landsins sem Sauðafell á en segir að það skipti augljóslega milljörðum kr., með öllum réttindum. Búast má við að flugvöllurinn leggi undir sig verðmætasta hluta þessa lands, þess sem hugsanlega gæti nýst sem byggingarland í fram- tíðinni, auðvitað fyrir utan verð- mætin sem felast í hitaréttindum. Hins vegar er umrædd spilda ekki skipulögð sem byggingarland og ef ekki næðist samkomulag við eig- endur hennar um kaupverðið myndi það væntanlega verða metið að ein- hverju leyti út frá núverandi notum við hugsanlegt eignarnám. En notin hafa lítil eða engin verið. ÍMYNDAÐ flugvallarstæði í landi eyðibýlisins Hvassahrauns í Vatns- leysustrandarhreppi, skammt sunn- an Hafnarfjarðar, er aðallega í eigu Sauðafells hf. en hugsanlega á Hita- veita Suðurnesja hluta af því. Hluta- félagið Sauðafell var stofnað á sjötta áratugnum af Fjáreigendafélagi Reykjavíkur og einstaklingum inn- an þess til þess að kaupa beitiland fyrir fé Reykvíkinga, vegna þess að þeim fannst að verið væri að flæma þá með féð úr borginni. Keypti félagið land eyðibýlanna Hvassahrauns 1 og 2, frá gamla Keflavíkurveginum og upp til fjalla, nema ræmu Kúagerðismegin sem Hitaveita Suðurnesja hefur nú eign- ast. Reykvíkingar notuðu landið lít- ið eða ekkert til upprekstrar, eftir því sem næst verður komist, enda náðu þeir samkomulagi við borgina um fyrirkomulag skepnuhalds í Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Fjáreigendur eiga Hvassahraunsland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.