Morgunblaðið - 15.02.2001, Side 43

Morgunblaðið - 15.02.2001, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2001 43 AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R Ertu 50—60 ára heimavinnandi (Hafnfirðingur)? Sérverslun í Hafnarfirði óskar eftir starfskrafti frá kl. 13—18, 1 virkan dag í viku eftir sam- komulagi og til afleysinga á annatímum/fríum. Við leitum að smekklegri, stálheiðarlegri mann- eskju með ríka þjónustulund og auga fyrir fal- legum hlutum. Sendu okkur stutta lýsingu á þér og fyrri störf- um til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 22.02 2001 merkt: „220 sérverslun“. Öllum umsóknum svarað. FRÁ LINDASKÓLA Okkur vantar gangavörð - ræsti í 75% stöðu Launakjör samkv. kjarasamningum Eflingar og Kópavogsbæjar. Upplýsingar gefur Gunnsteinn Sigurðsson skólastjóri í símum 554 3900 og 861 7100. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR Fasteignasalar! Við leitum að áreiðanlegum, reynsluríkum starfsmanni með löggildingu sem fast- eignasali, til starfa strax á fasteignasölu okkar. Sérstök áhersla lögð á sölu og leigu atvinnu- húsnæðis auk vandaðrar skjalavinnslu. Viðkomandi þarf að vera vinnufús, vanur krefj- andi sölustörfum og sjálfstæðum vinnubrögð- um. Álitleg þóknun í boði fyrir réttan mann. Þarf að hafa bíl til umráða. Umsóknir með nánari upplýsingum og ferli sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. febrúar merkt: F-SALA eða á netfang okkar: framtid- in@simnet.is . Fasteignasalan Framtíðin ehf., Síðumúla 8, 108 Reykjavík. Austur-Hérað Byggingafulltrúi Austur-Hérað er sveitarfélag á austanverðu Fljótsdalshéraði, með liðlega 2.000 íbúa. Tveir þéttbýliskjarnar eru í sveitarfélaginu, Egils- staðir og Hallormsstaður. Austur-Hérað er eitt mesta skógræktar- svæði landsins og hefur að bjóða gott og fagurt umhverfi, fjölbreytta þjónustu á öllum sviðum og góðar samgöngur. Egilsstaðir eru helsta miðstöð verslunar og opinberrar þjónustu á Austurlandi. Bærinn er gróðursæll og í örum vexti. Hér er mjög góð íþróttaaðstaða, hita- veita og flugvöllur með daglegum samgöngum við Reykjavík. Byggingafulltrúi er starfsmaður á Umhverfissviði Austur-Héraðs, en þar starfa nú 5 manns, þ.a. einn í hlutastarfi. Austur-Hérað auglýsir hér með starf bygginga- fulltrúa laust til umsóknar. Leitað er að ein- staklingi með arkitektúr-, verkfræði- eða tækni- fræðimenntun sem uppfyllir skilyrði 48. og 49. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1977. Verkefni byggingafulltrúa eru eins og þau eru skilgreind í lögum og byggingarreglugerð, en auk þess sér hann um undirbúning og eftir- fylgni verklegra framkvæmda, eftir aðstæðum. Starf byggingafulltrúa er laust nú þegar. Laun samkvæmt samkomulagi. Austur-Hérað getur verið til aðstoðar með útvegun húsnæðis. Umsóknarfrestur er til 10. mars 2001. Frekari upplýsingar um starfið veita bæjarstjóri í síma 471 1166 eða undirritaður í síma 471 1166 eða 863 3682. Egilsstöðum, 13. febrúar 2001, Þórhallur Pálsson, forst.m. umhverfissviðs Austur-Héraðs. Matbær ehf. rekur í dag þrjár NETTÓ-verslanir, á Akranesi, á Akureyri og í Mjóddinni, Reykjavík. NETTÓ-verslanirnar bjóða gæðavörur á lág- marksverði og njóta mikilla vinsælda meðal neytenda. Verslunarstjóri NETTÓ - Akranesi Matbær ehf. óskar eftir að ráða verslunarstjóra fyrir NETTÓ-verslun á Akranesi. Um er að ræða spennandi og krefjandi starf. Leitað er eftir áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi sem hefur getu til að vinna sjálfstætt í harðri sam- keppni og er tilbúinn að taka þátt í þróun og vexti verslunarinnar. Starfssvið: Menntunar- og hæfniskröfur: Dagleg stjórnun verslunarinnar. Framhaldsskóla-/viðskiptamenntun æskileg. Starfsmannastjórnun. Reynsla af rekstri, verslunarstörfum og/eða stjórnun æskileg. Seta á samráðsfundum. Önnur verkefni. Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. Sjálfstæði og hæfni í mannlegum samskiptum. Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veita Hannes Karlsson, deildarstjóri, Heiðrún Jónsdóttir, starfsmannastjóri KEA, og Erla Björg Guðmundsdóttir í síma 460 3000 eða net- föng: hannes@matbaer.is, heidrun@kea.is og erla@kea.is . Vinsamlegast sendið umsóknir til Heiðrúnar Jónsdóttur, Starfsmanna- stjóra KEA, Hafnarstræti 91-95, 600 Akureyri, fyrir fimmtudaginn 22. febrúar nk. kemur á óvart R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 306 fm húsnæði á jarðhæð í Ármúla. Tilvalið sem lagerhúsnæði eða fyrir léttan iðnað. Upplýsingar í síma 897 2394 eða 553 9280. Til leigu skrifstofuhús- næði/þjónusturými við Skúlagötu Til leigu 160 fm á 1. hæð í einni glæsilegustu skrifstofubyggingu landsins. Allur frágangur í algjörum sérflokki. Sérsnyrting og kaffiað- staða. Sérinngangur. Opið rými. Gegnheilt harðviðarparket. Frábært útsýni yfir sundin blá. Einstök staðsetning og góð aðkoma. Laust strax. Upplýsingar í síma 893 4284. TILKYNNINGAR Ert þú á aldrinum 18—25 ára og vilt dvelja í Noregi eða Svíþjóð í sumar? Ef svo er hafðu þá samband við þjónustumið- stöð Ungmennafélags Íslands í síma 568 2929 eða netf. umfi@umfi.is og fáðu allar nánari upplýsingar. Mat á umhverfisáhrifum - ákvörðun Skipulagstofnunnar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að sjókvíaeldi Silfurstjörnunnar hf. á laxi í Steingrímsfirði skuli háð mati á umhverfis- áhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn- un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnun- ar: http://www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 15. mars 2001. Skipulagsstofnun.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.