Morgunblaðið - 15.02.2001, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 15.02.2001, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2001 43 AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R Ertu 50—60 ára heimavinnandi (Hafnfirðingur)? Sérverslun í Hafnarfirði óskar eftir starfskrafti frá kl. 13—18, 1 virkan dag í viku eftir sam- komulagi og til afleysinga á annatímum/fríum. Við leitum að smekklegri, stálheiðarlegri mann- eskju með ríka þjónustulund og auga fyrir fal- legum hlutum. Sendu okkur stutta lýsingu á þér og fyrri störf- um til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 22.02 2001 merkt: „220 sérverslun“. Öllum umsóknum svarað. FRÁ LINDASKÓLA Okkur vantar gangavörð - ræsti í 75% stöðu Launakjör samkv. kjarasamningum Eflingar og Kópavogsbæjar. Upplýsingar gefur Gunnsteinn Sigurðsson skólastjóri í símum 554 3900 og 861 7100. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR Fasteignasalar! Við leitum að áreiðanlegum, reynsluríkum starfsmanni með löggildingu sem fast- eignasali, til starfa strax á fasteignasölu okkar. Sérstök áhersla lögð á sölu og leigu atvinnu- húsnæðis auk vandaðrar skjalavinnslu. Viðkomandi þarf að vera vinnufús, vanur krefj- andi sölustörfum og sjálfstæðum vinnubrögð- um. Álitleg þóknun í boði fyrir réttan mann. Þarf að hafa bíl til umráða. Umsóknir með nánari upplýsingum og ferli sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. febrúar merkt: F-SALA eða á netfang okkar: framtid- in@simnet.is . Fasteignasalan Framtíðin ehf., Síðumúla 8, 108 Reykjavík. Austur-Hérað Byggingafulltrúi Austur-Hérað er sveitarfélag á austanverðu Fljótsdalshéraði, með liðlega 2.000 íbúa. Tveir þéttbýliskjarnar eru í sveitarfélaginu, Egils- staðir og Hallormsstaður. Austur-Hérað er eitt mesta skógræktar- svæði landsins og hefur að bjóða gott og fagurt umhverfi, fjölbreytta þjónustu á öllum sviðum og góðar samgöngur. Egilsstaðir eru helsta miðstöð verslunar og opinberrar þjónustu á Austurlandi. Bærinn er gróðursæll og í örum vexti. Hér er mjög góð íþróttaaðstaða, hita- veita og flugvöllur með daglegum samgöngum við Reykjavík. Byggingafulltrúi er starfsmaður á Umhverfissviði Austur-Héraðs, en þar starfa nú 5 manns, þ.a. einn í hlutastarfi. Austur-Hérað auglýsir hér með starf bygginga- fulltrúa laust til umsóknar. Leitað er að ein- staklingi með arkitektúr-, verkfræði- eða tækni- fræðimenntun sem uppfyllir skilyrði 48. og 49. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1977. Verkefni byggingafulltrúa eru eins og þau eru skilgreind í lögum og byggingarreglugerð, en auk þess sér hann um undirbúning og eftir- fylgni verklegra framkvæmda, eftir aðstæðum. Starf byggingafulltrúa er laust nú þegar. Laun samkvæmt samkomulagi. Austur-Hérað getur verið til aðstoðar með útvegun húsnæðis. Umsóknarfrestur er til 10. mars 2001. Frekari upplýsingar um starfið veita bæjarstjóri í síma 471 1166 eða undirritaður í síma 471 1166 eða 863 3682. Egilsstöðum, 13. febrúar 2001, Þórhallur Pálsson, forst.m. umhverfissviðs Austur-Héraðs. Matbær ehf. rekur í dag þrjár NETTÓ-verslanir, á Akranesi, á Akureyri og í Mjóddinni, Reykjavík. NETTÓ-verslanirnar bjóða gæðavörur á lág- marksverði og njóta mikilla vinsælda meðal neytenda. Verslunarstjóri NETTÓ - Akranesi Matbær ehf. óskar eftir að ráða verslunarstjóra fyrir NETTÓ-verslun á Akranesi. Um er að ræða spennandi og krefjandi starf. Leitað er eftir áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi sem hefur getu til að vinna sjálfstætt í harðri sam- keppni og er tilbúinn að taka þátt í þróun og vexti verslunarinnar. Starfssvið: Menntunar- og hæfniskröfur: Dagleg stjórnun verslunarinnar. Framhaldsskóla-/viðskiptamenntun æskileg. Starfsmannastjórnun. Reynsla af rekstri, verslunarstörfum og/eða stjórnun æskileg. Seta á samráðsfundum. Önnur verkefni. Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. Sjálfstæði og hæfni í mannlegum samskiptum. Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veita Hannes Karlsson, deildarstjóri, Heiðrún Jónsdóttir, starfsmannastjóri KEA, og Erla Björg Guðmundsdóttir í síma 460 3000 eða net- föng: hannes@matbaer.is, heidrun@kea.is og erla@kea.is . Vinsamlegast sendið umsóknir til Heiðrúnar Jónsdóttur, Starfsmanna- stjóra KEA, Hafnarstræti 91-95, 600 Akureyri, fyrir fimmtudaginn 22. febrúar nk. kemur á óvart R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 306 fm húsnæði á jarðhæð í Ármúla. Tilvalið sem lagerhúsnæði eða fyrir léttan iðnað. Upplýsingar í síma 897 2394 eða 553 9280. Til leigu skrifstofuhús- næði/þjónusturými við Skúlagötu Til leigu 160 fm á 1. hæð í einni glæsilegustu skrifstofubyggingu landsins. Allur frágangur í algjörum sérflokki. Sérsnyrting og kaffiað- staða. Sérinngangur. Opið rými. Gegnheilt harðviðarparket. Frábært útsýni yfir sundin blá. Einstök staðsetning og góð aðkoma. Laust strax. Upplýsingar í síma 893 4284. TILKYNNINGAR Ert þú á aldrinum 18—25 ára og vilt dvelja í Noregi eða Svíþjóð í sumar? Ef svo er hafðu þá samband við þjónustumið- stöð Ungmennafélags Íslands í síma 568 2929 eða netf. umfi@umfi.is og fáðu allar nánari upplýsingar. Mat á umhverfisáhrifum - ákvörðun Skipulagstofnunnar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að sjókvíaeldi Silfurstjörnunnar hf. á laxi í Steingrímsfirði skuli háð mati á umhverfis- áhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn- un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnun- ar: http://www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 15. mars 2001. Skipulagsstofnun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.