Vísir - 16.06.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 16.06.1979, Blaðsíða 4
Laugardagur 16. júnl 1979 4 Kerfisfrœðingur Fjármálastofnun varnarliðsins óskar eftir aö ráöa kerfisfræðing sem hefur umsjón með tölvuvæðingu á sviði bókhalds og fjármála. Viðski ptaf ræðimenntun eða hliðstæð menntun og/eða starfsreynsla á sviði bókhalds og fjár- málastjórnunar áskilin. Staðgóð kunnátta við kerfissetningu og forskriftagerð (Cobol eða RPG) er nauðsynleg, ásamt mjög góðri ensku- kunnáttu. Umsóknir sendist ráðningarskrifstofu varna- máladeildar, Kef lavikurf lugvelli,eigi síðar en 25. júni 1979. Sími 92-1973. ’T' Hafnarfjörður — .== Fasteignagjöld Þann 15. maí sl.féll síðari hluti fasteigna- gjalda í Hafnarfirði í gjalddaga. Hér með er skorað á alla gjaldendur fasteignagjalda í Hafnarfirði sem eigi hafa lokið greiðslu fasteignagjalda fyrir árið 1979, að Ijúka greiðslu alls fasteignagjaldsins innan 30 daga frá birtingu þessarar áskorunar. Óskað verður nauðungaruppboðs skv. lögum nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks á fasteignum hjá þeim sem eigi hafa lokið greiðslu gjaldsins þann 16. júlí n k. Innheimta Hafnarf jarðar. UMFERÐARFRÆÐSLA brúðuleikhús og kvikmyndasýning fyrir 5—6 ára börn i Reykjavík Frœðslan fer fram sem hér segir 19. júni Hvassaleitisskóli kl. 09.30 og 11.00 Álftamýrarskóli kl. 14.00 og 15.30 21. júni 09.30 og 11.00 Langholtsskóli kl. Laugarnesskóli kl. 14.00 og 15.30 Lögreglan í Reykjavík Umferðarnefnd Reykjavikur Umferðarráð Þessi glœsilegi bílj er til sölu Chevrolet Nova árg. 77, 6 cyl. Einstaklega fallegur bíll sem er í toppstandi. Gott lakk, power stýri og bremsur, útvarp, segulband, ný dekk, snjódekk fylgja. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Allar nánari uppl. gefnar í síma 75335 næstu daga. Húsgagnabólstrun Hannesar H. Sigurjónssonar Hellisgötu 18 • Hofnarfirði Bólstra og klœði gömul húsgögn og geri þau sem ný Vönduð vinna. Reynið viðskiptin Sími 50384 Neyðaróp eiturlyfjaneytanda: ,,Eg vil losna úr helgreipum eiturlyfjanna” Eiturlyfjaneysla eykst sífellt í heiminum. Neysluaukningin er ekki síður hér á Islandi en ann- ars staðar og þar sem eiturlyf komu tiltölulega seintá íslenskan markað hefur útbreiðslan undan- farin ár verið geigvænlega mikil. Nú vita f lestir hvað bíöur þeirra, sem leiðast út í neyslu sterkari eiturlyf ja, svo sem heróins og mor- fíns, en menn virðast halda, að þeir séu öruggir þó enginn annar sé það, að þeir séu sjálfir svo vilja- sterkir, að þeir muni ekki ánetjast. 24 ára gömul norsk stúlka leiddistung út i hass- neyslu og pilluát. Þessir vímugjafar gáfu tóninn og leiddu til neyslu sterkari lyf ja. Nú er svo komið, að ekkert virðist blasa við henni»annað en dauðinn. í Osló eru um eitt hundraö kvenkyns eiturlyfjaneytendur, sem stunda vændi. Marianvar ein þeirra. HUn er þvi ekkert einsdæmi þó hUn noti likama sinntil að afla peninga til eitur- lyfjakaupa. Þrettán ára gömul Uöaöi hún i sig sjóveikipillum og komst I einhvers konar vimu. 1 þvi um- hverfi, sem hún ólst upp i voru vimugjafar algengir. Faöir hennar lést þegar Marian var þrettán ára gömul og skömmu siöar lést einnig besta vinkona hennar. Móöir hennar rak krá i Sande i Vest- fold á þessum tima og var nú Marian farin aö nota bæöi áfengi og vægari eiturlyf. 1970 varö móöirin gjaldþrota og fór á sjóinn til aö afla heim- ilinu tekna. Marian fór til Osló og lenti i mikilli óreglu. Hún fór á „LSD-tripp” og hún komekkiniöur fhálftár. Meöan á „trippinu” stóö var henni nauögaö og ógnaö með hníf. „Áframhaldandi eiturlytja- neysla tók viö og segja má aö ég hafi veriö i vímu síöan 1970”, sagöi Marian. „A sjö mánaða timabili, ’76-’77 hélt ég mér aö- eins við meö morfini en komst aldrei i vfmu. Þá bjó ég hjá f jöl- skyldu i Sande og fékk morfin- skammt reglulega”. Þá urðu mannaskipti i heil- brig ðisráöuneytinu. Nýju mennirnir voru eindregið á móti þvi aö Uthluta eiturlyfjaneyt- endum föstum skammti Marian missti þvi skammtinn sinn og læknirinn, sem skrifaöi upp á morfin fyrir hana, var settur á svartan lista. „Sprakk” Marian var vinnukona hjá fjölskyldunni i Sande. Dag nokkurn var hún send til Oslóar til aö kaupa þjóöhátiöarföt handa barninu, sem hún gætti, og einnig handa sjálfri sér. Er hún kom til Oslóar hitti hún „sölumann” sem hún þekkti. Þau sprautuöu sig og fóru á mikiö „tripp”. HUn var komin i ræsiö aftuí. Marian var i vimu þar til hUn hitti öyvind i fyrrahaust. Þau felldu hugi saman og löngun Marian til aö losna Ur vita- hringnum jókst mikið. æsaíííSS® Í 1 'Æ Marian er búin aö skemma margar æöar meö þvi aö sprauta sig. Hún getur ekki lengur sprautaö sig I handlegginn og veröur aö sprauta sig i lappirnar..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.