Vísir - 16.06.1979, Blaðsíða 30

Vísir - 16.06.1979, Blaðsíða 30
Laugardagur 16. júnl 1979 Góð ryðvörit tryggir endingu og endursölu RANAS Fiaftrir Eigum ávallt fyrirliflgjandi fjaðrir i flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Útvegum fjaðrir í sænska flutninga- vagna. ,, ,■ Hjalti Stefánsson Sími 84720 I véla pakkningar Ford 4-6-8 strokka benzin og díesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og díesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og díesel ■ I ÞJONSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 I Sparið hundruð þúsunda með endurryðvörn á 2ja ára fresti. RYÐVÓRN S.F. GRENSASVEGI 18 SÍMI 30945 Mesta hiauo íslandssðgunnar: Þátttakendur yfir 3000 Mesta hlaup íslandssögunnar hefst á Laugar- dalsvellinum kl. 217. júni. Alls verða hlaupnir um 2500 km. og þátttakendur eru yfir 3000, að sögn Sigurðar Helgasonar formanns þeirrar nefndar er með málið fer. öll héraössambönd innan ISI taka þátt í þessu hlaupi. Þau sambönd sem eru útúr leiöinni veröa einnig meö. Þannig hlaupa Vestmannaeyingar i Rangárvallarsýslu, Akurnes- ingar i Borgarfiröi og Siglfirö- ingar i Skagafiröi. Hlaupiö hefst meö ávarpi Arnar Eiössonar formanns FRI, sem siöan afhendir Gfsla Halldórssyni kefli þaö er hlaup- iö veröur meö. Gisli afhendir svo borgarstjóranum i Reykja- vik Agli Skúla Ingibergssyni kefliö en hann hleypur meö þaö fyrstu 200 metrana. úlfar Þóröason tekur þá viö og hleyp- ur næstu 200 metra þá Eirikur Tómassonog loks Rúnar Gunn- arsson slökkviliðsstjóri, en þeir hlaupa sina 200 metrana hvor. Þá taka við félagar úr hinum ýmsu iþróttafélögum og rekur hver keppandinn annan. íþróttamennirnir hlaupa um Reykjabraut, Sundlaugaveg, Borgartún, Snorrabraut, Laugaveg, Frikirkjuveg, Sóleyjargötu, upp Hringbraut og Reykjanesbraut aö Kópa- Keflið sem hlaupiö veröur meö en þaö smiöaöi Halldór Sigurös- son, Egilsstööum. vogslæk. Siöan veröur hlaupiö um hátiöasvæöin i Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfiröi. I spjalli viö Visir sagðist Siguröur hafa fengiö hugmynd- ina fyrst áriö 1974 þegar hlaupiö var frá Ingólfshöföa til Reykja- vikur, siöan heföi þetta veriö i gerjun og endanlega samþykkt á frjálsiþróttaþinginu s.l. haust. A öllum sýslu- og bæjarmörk- um veröa viöhafnir er hlaupar- ar fara um þau. T.d. veröa lúðrasveitir bæöi á Selfossi og Akureyri, og á mörkum Borg- firöinga og Kjalnesinga veröur bæði kórsöngur og lúörasveit og þá koma hlauparar þar að kl. 3 eftir miönætti. Þrir bilarsérstaklega merktir munu fylgja hlaupurunum all- ann tlmann, og hafa sambands- aöilar boöist til aö sjá um fæöi og húsnæði fyrir bilstjórana. T.d. biöur grillaöur gris I snjó- skafli, bilstjóranna á Vestfjörö- um. Flestir þátttakendur hlaupa 1. km. og veröa að skila honum á 5 min. til aö timaáætlun standist. I þéttbýli eru sprettirnir styttri eða 200 metrar, og munu fram- ámenn þeirra svæöa taka þátt I hlaupinu þannig hleypur t.d. bæjarstjórn Húsavikur I gegn- um bæinn. „Ekki er fullgengið frá leiö- inni frá Skálanesi og I Bjarkar- lund, um 50 km. i Austur-Baröa- strandasýslu, en ef til þess kem- ur aö ekki fáist heimamenn I hlaupiö mun sveit verða send frá Reykjavik til þess aö hlaupa þá leið”, sagöi Siguröur aö lok- um. —fi Sigurður Helgason viö æfingar fyrir hlaupið mikla en hann mun hlaupa yfir Grimsárbrú I Borgarfirði. Visismynd JA. Flestir fuglar landsins hafa nú verpt þó að I seinna lagi sé vegna harö- inda I vor. Oft finna þeir hreiöum sinum sérkennilega staöi. T.d. hefur þröstur einn á Bolungavik afráðið aö byggja sitt hreiður á bygginga- krana sem er i fullri notkun. Viröist hann ekki setja fyrir sig hávaðann og lætin sem óneitanlega fylgja slikum Iverustað. Litli snáöinn fylgist með hreiörinu af miklum áhuga. Visismynd KF. Bolungavlk SÆTTIR MILLI HAFSKIPS 0G MAGNÚSAR Hafskip h.f. hefur tilkynnt Rannsóknarlögreglu rikisins aö sin vegna þurfi ekki aö halda áfram rannsókn á meintu fjár- málamisferli MagnUsar Magnús- sonar fyrrverandi stjórnarfor- manns félagsins. Hafi náöst sam- komulag milli Hafskips og Magnúsar um fjármálaleg atriöi kærunnar. Stjórn Hafskips kæröi Magnús fyrir' margháttaö fjármála mis- ferli I desember og sathann vik- um saman I gæsluvaröhaldi vegna rannsóknar málsins. Rætt var um glfurlegar fjárhæðir i þessu sambandi en fram til þessa hafa engar upplýsingar fengist um hvort rannsókn málsins hefur staöfest ásakanir stjórnar Haf- skips. Rlkissaksóknari mun nú fá gögn málsins í hendur og ákveöa hvort rannsókninni verður hætt eða hvort henni veröur haldiö áfram. —SG Erlendur Elnarsson á aðalfundl SIS: Tafarlaust parf að auka verslun sís í Reykjavík Markaöshlutdeild samvinnu- hreyfingarinnar hefur fariö minnkandi á undanförnum ár- um og þá einkum I þéttbýlinu suðvestanlands. Erlendur Ein- arsson forstjóri SIS sagöi á aöalfundi Sambandsins aö þessi þróun kallaöi á tafarlausar aö- geröir. Erlendur taldi aö athuga þyrfti ýmsa nýja möguleika i verslunarmálum til dæmis varðandi stórverslanir svo og ýmsar tegundir smærri versl- ana svo og tækninýjungar i sambandi viö vörudreifingu. öllum álitsgeröum um þetta mál var visað til Sambands- stjórnarinnar. Mun hún hefja undirbúning aö þvi aö láta vinna 10 ára áætlun um uppbyggingu og þróun verslunarþjónustu samvinnufélaganna. Aöalfundur Sambandsins taldi aö færa þurfi smásölu- álagningu á innlendar afuröir i átt til raunverulegs verslunar- kostnaðar en mikiö skorti nú á aö leyfileg álagning stæöi undir kostnaöi viö smásöludreifingu. Úr stjórn SIS áttu að ganga þeir Finnur Kristjánsson, Guö- röður Jónsson og Höröur Zóphinasson en þeir voru allir endurkjörnir. —SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.