Vísir - 16.06.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 16.06.1979, Blaðsíða 15
Laugardagur 16. júnl 1979 15 Ert þú í hringnum? ef svo er, þá Vlsir lýsir eftir konunni, sem myndin er af. Þaö blöa hennar tiu þúsund krónur á ritstjórn blaös- ins. Visismynd: GVA Þátturinn /, Ert þú í hringnum" nýtur síauk- inna vinsælda enda er þetta leikur, sem allir geta tekið þátt í og hvern munar ekki um tíu þúsund krónur? Að þessu sinni lýsum við eftir konu, sem var í strætó á fimmtudaginn í fyrri viku. Sú, sem hér er lýst eftir, er beðin að gefa sig fram á ritstjórnarskrif- stofum Vísis að Síðumúla 14 í Reykjavík innan viku frá því að myndin birtist. Það bíða hennar tíu þúsund krónur frá blaðinu. Ef þú kannast við kon- una í hringnum ættirðu að hafa samband við hana og segja henni frá þessu. Hugsanlegt er, að hún hafi ekki enn séð blaðið og þú gætir orðið til þess að hún yrði tíu þúsund krónum ríkari. —ata ertu ÍO. OOO hr. ríharit Jónfna Michaelsdóttir, blaöamaöur, afhendir Haraldi Sveinbjörns- syni tiu þúsund krónurnar. Visismynd: JEG Maðurinn í hringnum: Fæ ekki nema 4000 krónur út úr þessu „Það hringdu tvær kon- ur í mig. Þær sáu mig á myndinni og þekktu mig strax", sagði Haraldur Sveinbjörnsson, en hann var maðurinn í hringnum í síðasta Helgarblaði. Ég hef póstkassa niöri i bæ og geng alltaf þessa leiö þegar ég sæki bréfin mín”. Aöspuröur sagöist Haraldur lesa blööin mikiö, en ekki svona lagaö. „Þetta er þó saklaust Gerist óskrifendur að LYSTRÆNINGJANUM Undirritaður óskar að gerast áskrifandi að Lystræningjanum. ÓSKA EFTIR AÐ FÁ ÞESSAR BÆKUR ( PÓSTKRÖFU. Börn geta alltaf sofið verð kr. 3.500.- Stækkunargler undir smásjá verð kr. 2.500.- Vindurinn hvilist aldrei verð kr. 2.500.- Nafn Heimili Jannick Storm: Börn geta alltaf sofiö, skáldsaga, kápumynd eftir Bjarna Ragnar, Vernharöur Linnet þýddi. 180 bls. kilja, verð kr. 3.500.- Jannick Storm ereinn kunnasti rithöfundur Dana af yngri kynslóö- inni. Saga þessi lýsir viku I ævi 12 ára drengs, ótta hans viö umhverfi sitt, móöur sina, húsvöröinn, kennarana og fyrstu kynferöisreynslu hans. Bók sem gagntekur lesandann i hrifandi einfaldleika sinum og næmum skilningi á sálarlifi drengsins. Erótisk skáldsaga i sérflokki. Birgir Sigurösson: Skáld-Rósa leikrit, kápumynd eftir Gunnlaug St. Gislason, 132 bls. kilja. Verö kr. 3000,- Leikrit þetta hefur veriö sýnt á annaö ár hjá L.R. og er mjög skemmtilegt aflestrar. Jónas E. Svafár: Stækkunargler undir smásjá. Ljóö, 36 bls. kilja, kápumynd eftir höfundinn, tölu- sett og árituö. Verö kr. 2.500.- Þetta er fjóröa ljóða- bók Jónasar, einhvers fyndnasta og frumlegasta ljóöskálds Islendinga. Tiu ár eru liöin siöan siöasta ljóöabók hans kom út. Jón frá Pálmholti: Vindurinn hvilist aldrei, ljóö, 45 bls. kilja. Myndskreytingar eftir Bjarna Ragnar, tölusett og árituö. Verö kr. 2.500,- Þetta er fimmta ljóöabók höfundar en auk þess hefur hann samiö skáldsögur og smásögur. Lystræninginn: Fjögur hefti á ári verö kr. 5.000.-. Magnað menningarrit,sögur, leikrit, ljóö, Greinar um leiklisbdjass, myndlist og allt sem máli skiptir I menningarheiminum. Qamick Qioim Börn geta alltaf sofið LYSTRÆNINGINN — pósthólf 104 — 815 Þorlákshöfn.Reykjavíkursímar: 25753 og 71060 sprell, sem mörgum finnst gaman aö. Annars fæ ég ekki nema f jög- ur þúsund krónur út úr þessu. Ég þurfti að auglýsa i Visi og var aö enda við að borga aug- lýsinguna”, sagöi Haraldur Sveinbjörnsson. — ATA KZ INNRÉTTINGAR LEYSA STÓR OG SMÁ GEYMSLU- VANDAMÁL. UPPBYGGING KZ INNRÉTTINGA ER ÁN VERKFÆRA. MIKLIR BREYTINGAMÖGULEIKAR. KZ INNRÉTTINGAR I SKRIFSTOFUNA, VÖRU- GEYMSLUNA, BÍLSKÚR- INN OG BÚRIÐ. EGGERT KRISTJANSSON & CO. HF., SUNDAGORÐUM 4. SÍMI 85300.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.