Vísir - 16.06.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 16.06.1979, Blaðsíða 16
VÍSLR Laugardagur 16. júnl 1979 Við hittum þá i eldhúsinu. Þeir hafa ekki stigið skrefið til fulls inn í nútímann og vélar þekkja þeir lítið af eigin raun þvi alla sina búskapartíð ha fa þeir heyjað og hirt sitt fé án hjálpar nokkurra véla. Þar lifa gömul vinnubrögð og verklag fyrstu áratuga 20. aldarinnar ennþá. Og þeir eru jafn óháðir tímanum í daglegri búsýslu þvi þegar Visismenn bar að garði klukkan 10 á sunnudagsmorgni seint í mai voru þeir bræöur að borða hádegismatinn sinn í mestu makindum saltkjöt og baunir. Þetta eru þeir Stefán og Sighvatur Asbjarnarsymr á Guðmundar- stöðum i Vopnafirði og eru þeir ef laust landsmönnum að góðu kunmr eftir heim- sókn sjónvarpsins þangað fyrir nokkrum árum. Eigum frekar inni hjá fólki Hjálmar sofnaö hefur blund hangir rúms á brikinni Mér er sem ég sjái hund nýskriöinn af tikinn.” Les lexíkonur Sighvatur er kokkurinn ,,Siöustu þrjú árin höfum viö bara veriö tveir einir, en okkur hefur gengiö sæmilega aö sjá um okkur”, segir Stefán. „Sighvatur er kokkurinn og hann bakar meir aö segja með kaffinu”. „Ja, það eru nú bara lummur” segir Sighvatur. „En þaö kom kona hérna um daginn. Og hún sagöi aö þetta væru bestu lumm- ur sem hún hefur bragöað i Vopnafirði”. „Þetta eru lika rúsinulumm- ur”, skýtur Stefán inn i. „Svo fékk ég Flórusmjörliki sem ég hef ekki fengiö áöur” heldur Sighvatur áfram. „Og eftir það uröu lummurnar miklu betri”. Við höfum orö á þvi hvort þeir séu ekki snemma á fótum fyrst þeir boröi hádegismat klukkan tiu um morguninn. „Ég vakna æfinlega klukkan 4 um nóttina” segir Sighvatur. „Viö þurfum aö hafa andvara á okkur um sauöburðinn. En ég er lika búinn klukkan 9 um kvöldiö og þá geng ég til náöa nema þegar eitthvaö spennandi er i sjón- varpinu eöa fallegt kvenfólk á skjánum. Annars er ég kominn meö iskis og skjögra rétt á milli húsa eins og gömul kerling, slitin af barn- eignum”. Vélar leiða veröldina til helvítis — Hvers vegna hafiö þiö engar vélar? Stefán veröur fyrir svörum. „Viö töldum okkur vera oröna það gamla þegar vélar voru yfir- leitt teknar i notkun. Ég hlustaöi einu sinni á séra Sigurjón Jónsson á Kirkjubæ i Tungu tala um véla- öldina i predikun. Hann sagöi aö hún myndi leiöa veröldina til helvitis og baröi siöan i predikunarstólinn. Þetta er eins hjá okkur og þeg- ar Friöþjófur Nansen kom i Dýrafjörö seint á 19. öldinni. Hann hitti þar Sighvat Eiriksson á Höföa sem var aö slá i karga- þýfi. Nansen skrifaði um ferö slna til Islands og sagöi um þetta at- vik: „Svona er tsland. Þjakaö af minningum, sem eru þvi aðeins til kyrkings. Þaö lifir i fortiöinni gleymir nútiöinni og notast viö stutt orfiö”! Sighvatur þessi var mjög hepp- inn yfirsetumaður og átti mörg börn,en þaö liföu ekki nema tvö þeirra. Þar aö auki var hann mjög heppinn hómópati.''' “‘Viö höfum þaö ekki aö stefnu- marki aö lifa i gamla tlmanum.en þaö er meö okkur eins og Nilla Hólmgeirs i sögu Selmu Lagerlöf aö þaö var lagt á hann að vera dvergur. Sleppi verndarhendi yfir bænum — Er gamli timinn þá álög á ykkur bræöur? Stefán svarar þessu ekki beint en eftir stundarþögn segir hann: „Fyrir mörgum árum var rifin gömul túnhlaöa á Guömundar- stööum. Skömmu siöar dreymir mig aö til min kemur kona i rifn- um fötum og illa útleikin meö grátandi barn á arminum. Hún segir að hún heföi haldið verndar- hendi sinni yfir heimilinu, en þar sem hlaöan hafi veriö rifin geti hún þaö ekki lengur. Og siöan hefur allt verið hér óbreytt”. Þeir bjóöa kaffi og sigarettur. „Þiö viljiö kannski reykja filter”, segir Sighvatur/*Stefán reykir bara kamel eöa sjamel eins og Runi segir Ég veit alveg af hverju unglingarnir reykja svona mikiö. Þaö er af þvi aö fitlersigaretturn- ar eru miklu mildari en kamel.” „Hvar hafa dagar llfs þins lit sinum giatað...” Þeir bræöur eru meö 170 kindur en engar kýr og viö spyrjum þá hvernig afkoma sé af svona litl- um stofni. „Þetta hefur bjargast”, segir Stefán. „Viö skuldum engum manni neitt.eigum frekar inni hjá fólki. Viö höfum ekki komist upp á lagiö meö aö spila á veröbólg- una. Auövitaö liöur þeim miklu betur sem hafa þægindin. En þaö tekur engin þægindi meö sér yfir um. Þar eru allir jafnir. Annars ererfiöara aö búa nú en áöur. Féö étur okkur algjörlega upp, sérstaklega er fóðurbætir dýr. Hér áöur fyrr gat ég keypt talsvert af bókum en ég hef litið getaö keypt af þeim i seinni tiö. Ég hef þó látið það eftir mér aö safna flestum málverkabókum, sem út hafa komiö seinni árin”. „Hann Hjálmar Jósepsson sem bjó hér i Vopnafirði lýsti ekki bændum fallega þegar hann var að bregöa búi,” segir Sighvatur. „Hann sagöi um þá:,,Sjá þá koma út frá sér á morgnana, hokna og kringilklofa. Búnir aö liggja af- velta alla nóttina fyrir þreytu. Og þessi börn sem þeir voru að eiga. Þaö var gert meira af vilja en mætti fyrir þaö að kerlingarnar hossuöu þeim alveg villt. En bændur svöruöu Hjálmari: 1 eldhúsinu. Bræöurnir snæddu hádegisverö klukkan tfu um morgun- inn. Stefán og Sighvatur sýndu okk- ur bæinn. Hann var byggöur áriö 1910 og hefur flest veriö meö sömu ummerkjum innanstokks siöan nema hvaö timans tönn hef- ur sett mark sitt á húsiö. „Hér svaf vinnukonan”, segir Stefán, þegar viö vorum komnir upp á loft og benti á rúmstæöi á stigaskörinni. „Og hér sofa karl- ar”, segir hann og bendir inn i eitt herbergiö. I ööru herbergi svaf amma þeirra bræöra og uppi á loftinu er einnig gömul baöstofa. Ekkert rafmagn hefur verið 16 VÍSIR Laugardagur 16. iúnl 1979 17 Texti: Kjartan Stefánsson Myndir: Gunnar V. Andrésson Brædumir Stefán og Sighvatur á Gudmundarstödum í Heígarbíadsvidtaíi Ég hitti einu sinni gullfallega franska stúlku á Lækjartorgi i Reykjavik. Hún spuröi mig til vegar og ég fylgdi henni áleiöis. Viö ræddum saman um frönsk Nóbelsskáld. Hún var með 4 fylgdarsveina en þeir voru svo háttvisir að þeir drógu sig i hlé meðan við ræddum saman. Hún var mjög falleg. Ætli hún hafi ekki veriö heföarkona?” — Þið taliö mikið um ástina. Eruö þiö rómantiskir? „Já, ætli það ekki”, segir Stefán. „Einu sinni var maður aö tala viö mig i Sjálfstæðishúsinu á Akureyri. Hann sagöi. „Þú ert rómantiskur.en ég er raunsær”. Þetta átti að vera skammaryröi um mig”. Sanngjarn maður Stein- grímur Hljómsveitin spilaöi lagiö „Ég fann þig” meö Björgvin Halldórs- syni enhannerað verða skærasta stjarnan. Þaö er svo fallegt að ég er jafn sjúkur i þaö og mér þykir góöar kleinur meö kaffinu. Enda sameinaöi lagiö ungt par — Ferðastu mikiö? „Ég fer einstaka sinnum til Reykjavikur þvi aö ég hef þurft aö leggjast inn á sjúkrahús. I þessum feröum hef ég einnig ööru hverju lesiö i útvarpiö þætti sem ég hef skrifaö. Dálitið hef ég svo samiö sem hefur birst i sunnudagsblaöi Tim- ans meöan það var og hét”. — Hvað finnst ykkur um póli- tikina? „Mér finnst hún nú ansi leiöin- leg i blöðunum. Þaö er ekki lengur hægt aö lesa þau þvi aö þau eru full af pólitik. Meir að segja Timinn er hættur aö vera með þessar nauögunarsögur”, segir Stefán. — En þiö eruö báöir fram- sóknarmenn? „Já, viö erum þaö”, segir Sig- hvatur. „I þessum stjórnmála- umræöum sem hafa veriö er Steingrimur bestur fyrir utan Eins og kleinur með kaff- inu Stefán.læröi aö spila á orgel þegarhann var9ára gamall. „Ég spila alltaf á orgeliö á jólunum. Annars grip ég sjaldan I þaö. Mér finnst þaö ekki eiga saman aö vinna erfiöisvinnu og fást viö hljóöfæraslátt”, segir hann og sést viö orgeliö og spilar léttan slagara úr einhverjum amerisk- um söngleik. „Ég spila þetta eftir eyranu en ég læröi aö spila eftir nótum”. Frammi i eldhúsi var Sighvatur farinn aö vaska upp og söng há- stöfum öll vinsælustu lögin meö Ellý Vilhjálms. „Ég fór á þorra- blót i vetur. Þangaö fara allir i sveitinni þótt þeir séu aö veröa áttræöir eöa eldri. Stefán viöorgelið. Smiöurinn sem byggöi bæinn skar skðphuröirnar út I fristundum meövasahnif sinum. sem haföi verið ósátt. Þegar lagiö var spilaö horfðust þau i augu og siöan sá ég þau fara út. Þvi ástin var svo mikil”. Ekki smekklausir á kven- fólk — Þiö hafiö aldrei kvænst? „Nei, ég hef aldrei haft áhuga á þvi”, sagöi Stefán. — En kvennamenn? „Ég segi eins og Siguröur Breiöfjörö: „Kallaður var ég kvennamaöur kannski þaö haii veriö slaður” — viö erum þó ekki smekklausir á kvenfólk. Ólaf sjálfan. Hann er afskaplega sanngjarn maöur, Steingrimur. Tómas er aftur á móti alltaf meö þaö sama”. Sighvatur lék á als oddi viö uppvaskiö og var ekki á þvi aö láta fanga sig i leiðindarstagli um stjórnmál . Hann söng nú lögin meö Brimkló. „Fyrir nokkru fór ég eina sjóferö...” — Ertu ekki bara framsóknar- maöur af gömlum vana? Sjá næstu sídu Sighvatur og Stefán fyrir framan bæjarhúsiö á Guömundarstööum sem byggt var áriö 1910. Þeir kynda bæinn meö koksi sem er I pokunum fyrir utan/>g tOcin Hjuppa flaörar upp um Stefán. lagt aö Guömundarstööum en þeir eru meö rafhlööur i út- varpinu og sjónvarpinu og elda á gaseldavél. „Viö hiustum mikiö á útvarp og horfum á sjónvarp. Birna Hrólfs- dóttir er i uppáhaldi hjá okkur siðan Hrönn Hafliöadóttir fór. Við myndum sakna þulanna sárt ef þær hyrfu alveg af skjánum”, segir Stefán, er hann var spuröur um tómstundir. „Ég les einnig allmikiö.'heldur hann áfram. „A yngri árum var ég gefinn fyrir kvæöabækur en þaö eltist af mér. Ég las ekki kvæöi i nokkra áratugi en ég er byrjaður á þvi aftur. Ég viröist vera genginn i barndóm aö þvi leyti til. Mér þykir langmest gaman aö lesa lexikonur, þaö er alfræöi- oröabækur. Ég les þær á dönsku vegna þess aö þær eru ekki til i is- lenskri þýðingu. Ef ég væri ungur i dag heföi ég mestan áhuga á þvi að snara þeim á islensku”. Sighvatur. „Ætli ég heföi ekki lagt fyrir mig aö reykja filterinn”. Stefán. „Höfum þaö ekki aö stefnumarki aölifa igamla timanum.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.