Vísir - 16.06.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 16.06.1979, Blaðsíða 7
Laugardagur 16. júni 1979 7 Þetta var hátlö ársins! Já, hátíðbarnaársins þarsem nokkr- ar af stærstu stjörnum popptón- listarinnar komu fram í þágu Barnahjálpar Sameinuðu þjóð- anna. Þegar Sameinuðu þjóðirn- ar höfðu tilkynnt að árið 1979 yrði helgað börnum og nefnt það barnaár fannst Gibb bræðrum i Þau AUar stjörnurnar koma fram i loka- atriðinu og syngja titiilag kvöidsins, A Gift Of Song.” stærstu syngja fyrir pou minnstu — þáttur í sjónvarpinu annad kvöld þar sem popp- aö er í þágu Barnahjálpar Sameinuöu þjóöanna Earth, Wind & Fire taka lagið. Bee Geessyngja lagið „TooMuch Heaven”. Bee Gees tilvalið að hóa i' nokkra þekkta skemmtikrafta og fá þá til þess að koma fram i þágu UNICEF, Barnahjálpar S.Þ. Stóra stundin rann upp 10. janúar s.l. i New York. Það má þvi segja að þarna hafi þau stærstu skemmt þeim minnstú! Þetta var sögð vera hátið mannúðarinnar, náungakærleik- ans og gjafmildarinnar. Gibb-bræðurnir og Robert Stig- wood framkvæmdastjóri þeirra könnuðu undirtektir annarra skemmtikrafta við hugmyndinni og flestir þeirra sem leitað var til voru tilbúnir i slaginn. Það voru margir gestir á sam- komunni i New York, þar á meðal Danny Kaye, grinistinn kunni, og barnavinurinn Cat Stevens var mættur með stutt hár og sitt skegg. Heiðursgestir hátlðarinnar voru Kurt Waldheim aðalritari Sameinuðu þjóðanna og Henry R. Labouisse, framkvæmdastjóri Barnahjálparinnar. 1 upphafi þessarar eftirminni- legu hátiðar las kvikmyndaleik- arinn Henry Fonda nokkra til- valda hluta úr „Dagbók Onnu Frank ” en þessi bók hefur m.a. Olivia Newton-John syngur lagið „Hie Key”. Rod Stewart syngur ,,Da Ya Think I’m Sexy”. Yngsti Gibb-bróðirinn, Andy, syngur „I Go For You”. komið út á islensku. Allar stjörn- urnar höfðu gert sér það að leik að dreifa sér innan um áhorfend- ur og þvi varð að leita að þeim með ljóskastara þegar þær voru kallaðar upp. Sjónvarpsstjarnan David Frost flutti inngangsorð, bauð gesti vel- komna og það allt saman, og þvi næst stigu stjörnurnar á sviðið hver af annarri og flutti sitt lagið hver. Eflaust verða ekki aUir á eitt sáttir, eftir að hafahorftáþáttinn annað kvöld, hver hafi verið há- punktur kvöldsins. Sumir gætu nefiit dúett Andy Gibb og Oliviu Newton-John aðrir dúett Rod Stewart og Kris Kristofersson —■ og svona mætti lengi telja. Lokaatriðið þótti lika stórfeng- legt, en þá komu allir skemmti- kraftarnir fram á sviðið og sungu titillag kvöldsins, lagið ,,A Gif t Of Song.” Væntanleg er á markaðinn LP-plata meö lögum Ur þessum þætti og þess skal getið að allur ágóði af plötunni rennur beint til Barnahjálpar Sameinuðu þjóð- anna, aukþesssemhöfundar laga og texta reiddu fram sitt efni ókeypis ogallir sem lögðu á einn eða annan hátt hönd á plóginn gáfu sina vinnu. Sem sagt, stór- mannleg gjöf frá þeim stóru til hinna minnstu. Gsal 13 Júlí FERÐASKRIFSTOFAN <1TC<XVTM< Iðnaðarhúsinu v/Hallveigarstíg Símar 28388 — 28580 N I . 4k ~>Æ GRÓDRARSTÖDIN SOGAm VEGUR BÚSTAÐA I VEGUR Mörk BBWBtf STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Býöur úrval garðplantna og skrautrunna. Opiö virka daga: 9-12 og 13-21 laugardaga 9-12 og 13-18 sunnudaga 10-12 og 13-18 Sendum um allt land. Sækiö sumarið til okkar og flytjiö þaö meö ykkur heim. BENELUX OG FRAKKLAND Leiöin liggur m.a. um Luxemburg, Koblenz, Rínar og Móseldali, Köln, Haag, Amsterdam, Brussel, Ostende, Dunkerque, Rousen, St. Malo, Paris.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.