Vísir - 16.06.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 16.06.1979, Blaðsíða 10
vism Laugardagur 16. júnl 1979 10 Hrúturinn 21. mars—20. aprll Taktu ekki áhættu i dag. Byrjaöu ekki á neinu nýju verke&ii. Haföu ekki of mikið sjálfstraust ef þu ferö á mannamót. O Nautiö 21. april—21. mai Taktu hlutina ekki sem sjálfsagöa um þessar mundir.Þá gætu aörir komist fram fyrir þig i kapphlaupinu um gæöi iifsins. Tviburarnir 22. ntai—21. júni Aöur en þú gerir góöverk i dag ættiröu aö gæta þess vel, aö þaö sé fyrir réttan aöila. Vertu varkár i peningamálum. Krabbinn — 22. júni—23. júli Haföu augun vel opin í dag. Þaö er einhver sem er aö reyna aö viila þér sýn °g plata þig. Foröastu allt leynimakk. Ljúuið 24. júli—23. ágúst Þú verður aö taka tillit til álits og athuga- semda annarra i fjölsky ldunni. Reyndu að vera ekki allt of tilfinninganæmur, eöa a.mJt. ekki láta allt of mikiö á þvi bera. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Börnin geta oröiö rellin i dag.Láttu ekki undan ósanngjörnum kröfum. Eyddu meiri tima i þörf viöfangsefni og finndu þér nýtt tómstundagaman. Vogin 24. sept.—23. okt. Haföu hægt um þig i dag og reyndu aö gera ekkert vanhugsaö eöa bjánalegt. Mundu aö ekki er allt sem sýTiist. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Taktu þvi vel þegar þú veröur beöinn um ráöleggingar i dag, en iáttu ekki plata þig i fjármálum. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Láttu ekki fá þig út i vafasamt ævintýri i dag. Þaö hefnir sin þótt siöar veröi. Steingeitin 22. des. —20. jan Þeir sem hafa áhyggjur af heilsu sinni geta alvegsleppt þvi. Þótt þú sért fölur og hafir þaö ekki sem best, er engin ástæöa til aö hafa áhyggjur. Q Valnsberinn 21. jan—19. febr. Þaö reynir einhver aö fá þig til aö fara óvenjulegar leiöir i dag. En haföu hugfast aö þaö er betra aö fara troönar leiöir. Kiskarnir 20. febr.—20. mars Littu raunsæjum augum á alla hluti i dag, þar meö talin fjármál og framhorfur á vinnustað. Yfirnáttúrulegir hlutir geta verið æsandi og skemmtilegir, en ekki nauðsynlegir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.