Vísir - 16.06.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 16.06.1979, Blaðsíða 24
Laugardagur 16. júní 1979 útvarp og sjónvarp Sjónvarp 17. lúní kl. 21,30: Söngvagjöf Að halfla ungl- Ingunum helma Söngvararnir sem koma fram I þættinum Söngvagjöf. Sjónvarpsdagskráin ber mikinn keim af þvi að reyna á að halda unglingunum af götun- um þetta kvöld Aðalþátturinn verður Söngvagjöf, þáttur gerður að tilstuðlan Sameinuðu þjóðanna. Allir skemmtikraftarn- ir sem þar komu fram gáfu ágóðann af þvi lagi sem þeir syngja i þættinum til barna- hjálpar Sameinuðu þjóðanna. Þeir sem koma fram i þætt- inum eru, ABBA, Bee Gees,01i- via Newton-John, Andy Gibb, Kris Kristofferson, Rita Cool- idge, Rod Stewart, Donna Summer, Earth Wind & Fire og John Denver. Stjórnandi þáttarins er David Frost og kynningar auk hans annast Henry Fond, Gilda Radner og Henry Winkler. Kurt Waldheim mun flytja smá-ávarp eftir aö skemmti- kraftarnir hafa komiö fram og siöan lýkur þættinum meö þvi aö allir syngja saman. hié Gisli Rúnar Jónsson og Edda Björnsdóttir er u umsjónarmenn þáltarins. Auk þeirra koma fram Randver Þorláksson leikari, þulirnir Jóhannes Ara- son, kallaöur Jóhannes skírari af því aö hann ér skýrari en allir hinir þulirnir. Auk þeirra koma fram Ragnheiöur Ásta Péturs- dóttir, mjög skýr kona, og yngsti leikari landsins Sólveig Arnarsdóttir. ,,Ég tel þetta mjög yndislegan þátt*sagöi GIsli Rúnar i viötali viö Visi , þetta er þáttur um „Þjóhátiöarlif”. En þetta er stúdióþáttur. Sko, áheyrendur eru heima hjá sér”. Þaö skal tekiö fram aö Gisli Rúnar á einnig stóran hlut i ofangreindum texta. útvarp Laugardagur 16. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar píanóleikara. (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni) 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá Tónleikar 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30 Óskalög sjúklinga: Asa Finnsdótúr kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Ég veit um bók Sigrún Björnsdóttir stjórnar barnatima og kynnir höf- undinn Rudyard Kipling og bók hans „Sjómannalif ” i is- lenskri þýöingu Þorsteins Gislasonar. Lesari meö stjórnanda: Evert Ingólfs- son. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.30 1 vikulokin Stjórnandi: Jón Björgvinsson. Kynnir: Edda Andrésdóttir. 15.30 Miödegistónleikar Sinfónia nr. 4 i A-dúr „Italska hljómkviöan” op. 90 eftir Felix Mendelssohn. Sinfóniuhljómsveit danska útvarpsins leikur: Fritz Busch stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Barnalæknirinn talar: — fjóröa erindi Björn Ardal læknir talar um ofnæmis- sjúkdóma ogasthma i börn- um. 17.20 Tónhorniö Guörún Birna Hannesdóttir sér um tím- ann. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar. 19.35 Góöi dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek i þýö- ingu Karls Isfelds. GIs h útvarp 17. júní kl. 22.00: ðrstult V \> VV* v\ \ V* Sagan gerist á elleftu öld. Lénsherrann (Charlton Heston) kemur ásamt herliði sinu til keltneskrar byggðar i Frakklandi, en þar er lén hans. Heimamenn eiga i úti- stöðum við frisneska vikinga og fara halloka, en menn léns- herrans koma til hjálpar. Með Charlton Heston fara Frank Schaffner, Richard Boone, og Rosemary Forsyth Atriöi ur myndinm f kvöld. Laugardaosmynd sjónvarpslns kl. 21,30: LENSHERRANN með stór hlutverk i myndinni. Flestir þekkja Heston en hann hefur yfirleitt leikiö svipaöan karakter 1 gegnum árin, þ.e. hetju meö rómantiskt yfir- bragö. Nú leikur hann i mynd- inni Earthquake, sem sýnd er I Laugarásbió. Hann fékk Óskar- inn fyrir Ben Húr 1959. Myndin fær sæmilega dóma og ef fólk hefur ekkert annaö aö gera, er ágætt aö eyöa kvöldstund viö aö horfa á myndina. Myndin er byggö á leikriti Leslie Stevens The Lovers. Þýö- andi er Jón O. Edwald. Halldórsson leikari les (18) 20.00 Kvöldljóö Tónlistarþátt- ur I umsjá Asgeirs Tómas- sonar og Helga Pétursson- ar. 20.45 „Þaö er kominn 17. júni” Böðvar Guðmundsson tók saman dagskrárþátt. 21.20 Hlööuball Jónatan Garöarsson kynnir ameriska kúreka-og sveita- söngva. 22.05 Kvöldsagan: „Gróöaveg- urinn” eftir Sigurö Róberts- son Gunnar Valdimarsson lýkur lestri sögunnar (26) 22.50 Danslög 23.50 Fréttir) 01.00. Dagskrárlok. Sunnudagur 17. júni Þjóöhátiöardagur islendinga 8.00 Morgunandakt' Herra Sigurbjörn Ein'arsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.35 Létt morgunlög. Lúöra- sveitin Svanur leikur. Stjórnandi: Sæbjörn Jóns- son. 9.00 A faraldsfæti. Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og ferða- mál. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lltil svlta eftir Arna Björnsson. Sinfónluhljóm- sveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stj. 10.40 Frá þjóöhátlö I Reykja- vlk. a. Hátlöarathöfn á Austurvelli 11.15 Guösþjónusta I Dóm- kirkjunni. Séra Hjalti Guö- mundsson messar. Garöar Cortes og Dómkórinn syngja. Organleikari: Mar- teinn H. Friðriksson 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Stjórnarráöshúsiö okk- ar. Dagskrá i samantekt Heimis Þorleifssonar sagn- fræöings. 14.30 Miödegistónleikar: Tón- leikar Sinfóniuhljómsveitar islands og Cæciliukórsins i ósló I Háskólabiói 17. f.m. 15.35 „Góöur fengur”, smá- saga eftir Jóhann Sigur- jónsson.Jón Júllusson leik- ari les. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Aö feröast — á hreyfingu og hreyfingarlaus. Sigrún Valbergsdóttir stjórnar barnatíma. Talaö um sumariö viö nokkur börn úr Melaskólanum I Reykjavlk. Steinunn Jóhannesdóttir talar um Grænland. Karl Agúst Úlfsson, Jóhann Sigurösson og Sigrún Edda Björnsdóttir lesa úr þremur bókum. 17.00 t leit aö ParadIsX>agskrá um Eirik frá Brúnum I samantekt Jóns R. Hjálmarssonar, áöur útv. I nóv. 1971. Flytjendur meö honum: Albert Jóhannsson og Þóröur Tómasson. 17.40 Dönsk popptónlist. 18.10 Harmonikulög. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þó þú langförull legöir...” Valgeir Sigurös- son talar viö fólk sem dvaliö hefur erlendis á þjóö- hátlöardaginn 17. júní. Viö- mælendur: Harpa Karls- dóttir, Skúli H. Norödahl og Þorsteinn Þorsteinsson. 20.00 Frá tónleikum I Norræna húsinu 14. mars s.l. Ib og Wilhelm Lanzky-Ottó leika saman á horn og pianó: a. Sónötu eftir Jaroslav Kofron, b. Konsertsónötu op. 44 (1. þátt) eftir Franz Danzi, c. Sónötu op. 7 eftir Sixten Sylvan. 20.30 Land og gróöur Guörún Guölaugsdóttir og Hjörtur Pálsson taka saman þáttinn og flytja. 21.00 Frá samsöng Karla- kórs Reykjavikur I Há- skólabiói 10. des. s.l. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 islensk dans- og dæurlög. sjónvarp Laugardagur 16. júni 16.30 iþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixzon. 19.00 Heiöa. Ellefti þáttur. Þýöandi Eirikur Haralds- son. 19.25 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Aldarfjóröungsafmæli E vrópusambands sjón- varpsstööva. Upptaka frá hátiöardagskrá Evrópu- sambands sjónvarpsstööva (Evróvision ) I Montreux i Sviss 6. júni sl. Þær átta þjóöir er tóku þátt I fyrstu sameiginlegu útsendingu sambandsins árið 1954, leggja til efni i þessa dag- skrá. Þýöandi og þulur Þorsteinn Helgason. (Evrovision-Svissneska sjónvarpiö) 21.30 Lénsherrann. Sunnudagur n* / p .juni 18.00 Barbapapa. Fjórtándi þáttur frumsýndur. 18.05 Hláturleikar. Banda- riskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.30 Hlébaröinn sem tók hamskiptum. Fyrri hluti breskrar heimildamyndár. Hlébaröynjan Harriet ólst upp í mannabyggö á Ind- landi, en hlýddi kalli náttúr- unnar, þegar hún stálpaöist, oghvarf inn I frumskóginn. En þar eru hættur á hverju strái, og dag nokkurn sneri Harriet aftur til byggöa ásamt afkvæmum sinum. Þýöandi og þulur Óskar Ingimarsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Þjóðhátiöarávarp for- sætisráöherra, Ólafs Jóhannessonar. 20.40 Sónata i e-moll eftir Schubert. Flytjendur Erling Blöndal Bengtsson og Arni Kristjánsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Voryrkja. Veg og vanda af þessari kvikmynd, sem fjallar um ýmis vorverk I sveitum, haföi Þórarinn bóndi Haraldsson i Laufási i Kelduhverfi, og leika Þing- eyingar, börn og fullorðnir, þessi vinnubrögö. Myndin er gerö I samvinnu viö Sjón- varpiö. Af gömlum vorverk- um i myndinni má nefna vinnu á túnum, þurrkun og hleðslu sauöataös til elds- neytis, torfskurö, túnaslétt- un og grasaferö. Stjórn upp- töku Þrándur Thoroddsen. 21. 30 Söngvagjöf. 22.30 Hátiöarrokl k). Popp- þáttur. Meðal annarra skemmta Earth, Wind & Fire og Ian Drury. Kynnir Þorgeir Astvaldsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.