Vísir - 16.06.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 16.06.1979, Blaðsíða 20
20 VlSIR Laugardagur 16. júnl 1979 hœ krdkkar! Umsjón: Anna Brynjúlfsdóttir Hópur af krökkum á leikvelli í Kópavogi. Krakkarnir heita Valgerður Guörún Aðalsteinsdóttir, Þröstur, Gylfi örn Þormar, KatrínMaría Þormar, Jóhanna Bjarnarson og Ingveldur Bjarnarson. Litla kvöldsagan Vandamál Tomma Lítil saga um kisu Ég var einu sinni úti og hitti kisu. Ég fór að klappa henni. Þá klóraði hún mig. Ég fór að gráta og hljóp heim til mömmu. Ingveldur Bjarnarson 8 ára. 1. Hvert er stúlkan að fara? Hvaðan kemur hún? 2. Hvernig haldið þið, að tekið verði á móti henni? 3. Hvernig haldið þið, að telpunni liði að vera alein á stað, þar sem enginn þekkir hana? 4. Af hverju hefur telpan númer um hálsinn? 5. Stundum þarf fólk að f lýja f rá löndunum sínum,þá er það kallað flóttafólk. Vitiðþið um einhver slik lönd?Af hverju þarf fólkið að flýja? 6. Hvernig haldið þið, að það sé að f lytja úr sveit og í borg eða úr borg og í sveit? Hafa einhver ykkar reynt það? 7. Hafið þið hugsað út í, hvers virði nafnið ykkar er ykkur? Sum börn eru kölluð gælunöf num.hvað f innst ykkur um gælunöfn? Þekkið þið einhverja, sem eru kallaðir gælunöf num? 8. Hvernig haldið þið að það væri, ef enginn hefði nafn? þegar ég sýndi honum, hvernig hann ætti að aka bílunum. Hann gerir ekk- ert annað en grenja. Bjarni er alltof mikil grenjuskjóða, það er ekki hægt að leika við hann. En um leið og Tommi sagði þetta, varð hann svolítið skrýtinn á svip- inn. Það var eins og upp rynni fyrir honum Ijós. Hann stökk upp og þaut út til að leika við krakkana. Og í þetta skipti kom hann ekki til baka skæl- andi. -Það var svo gaman, mamma, sagði hann, þegar hann kom inn i há- degismat. Við vorum í kúrekaleik, bófaleik og skólaleik, alveg eins og stóru krakkarnir. Ég var lika með — og ég fór ekk- ert að grenja — ekki einu sinni, þegar ég datt. Og enginn sagði, að ég væri litill og mætti ekki vera með. Það var gaman, sagði mamma. Það finnst mér líka, sagði Tommí. Hann hljóp upp til að þvo sér, svo að hann gæti verið fIjótur að borða. Hann ætlaði nefni- lega að vera fljótur út aftur til að leika sér með öllum hinum krökkunum. þau það? sagði mamma. Þú ert alveg jafn-stór og Andri og Stebbi — og þeir eru alltaf með i öllum leikjum. -Ég veit, sagði Tommi. Ég get ekki leikið mér við Bjarna, sagði hann. Hann fór að grenja, þeg- ar ég byggði fyrir hann göng og þau hrundu, og hann fór líka að grenja Mynd til umræðu fyrir foreldra og börn Alltaf þegar Tommi fór útað leika sér með hinum krökkunum var hann brosandi og ánægður. En þegar hann kom inn aftur (sem var oftast rétt á eft- ir) var hann venjulega grenjandi. Þau vilja ekki leika við mig, mamma, sagði hann snöktandi. Þau segja að ég sé svo lítill, en ég er það ekki. -Og hvers vegna segja Ég vildi að ég hefði ein- hvern til að leika við. -Það vildi ég líka, sagði mamma hans. Af hverju leikurðu ekki við Bjarna litla, bróður þinn’ Hann er einn úti. Þetta virtist vera góð hugmynd. Tommi fór útí sandkassann til Bjarna, sem var að moka í fötu. En það leið ekki á löngu, þar til Tommi kom aftur inn til mömmu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.