Vísir - 16.06.1979, Blaðsíða 22

Vísir - 16.06.1979, Blaðsíða 22
VÍSIR Laugardagur 16. Júni, 1979 UM HELGINA í dag er laugardagur 16. júni 1979,166. dagur ársins. Árdegisflóð er kl. 11.06, siðdegisflóð kl. 23.34. 22 íéLdlínunm *,Vcrdum aö bæta fyrir lúxusinn” — segir Elmar Geirsson sem leikur meö KA gegn Vikingi á Laugardalsvellinum i dag Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apðteka i Reykjavik, vikuna 15.-21. júni er i Lauga- vegs Apóteki og einnig er Holts Apótek opiö öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Pao apótek sem 7yrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Einnig næturvörslu f rá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. hellsugœslŒ Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Ðarnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ;18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög om: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandiö: Mánudaga tíl föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Aila daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudagatil laugar- dagakl. 15 til kl. 16ogkl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lœknar Slysavaröstofan i Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu- t dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstööinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöó dýra við skeiðvöllinn i Vlðidal. Simi 76620. Opið er milll kl. 14-18 virka daga. lögregla slökkvlllö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi liö og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabili og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334. blökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvllið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. .Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170. 'Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvillð 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slokkvilið 2222. tilkynniiigar Frá og með 1. júni verður Lista- safn Einars Jónssonar opið frá 13.30-16.00 alla daga nema mánu- daga. Frá og meö 1. júni verður Ar- bæjarsafn opið frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi. Meistaramót tslands i frjálsum iþrótturn. 7.-9. júli nk. Frjáls- iþróttadeild Ármanns sér um mótið að þessu sinni. Þátttökutil- kynningar berist Jóhanni Jóhannssyni, Blönduhlið 12, fyrir 28. júni. Ármann. Frétt frá Tennis-ogbadmintonfé- lagi Reykjavikur. Hús félagsins að Gnoðarvogi 1, Reykjavik, verður opið mánuðina júni og júli eftir þvi sem ástæða er til. Upplýsingar veittar á staðnum eða í sima 82266. StjórnTBR. Frá Félagi einstæðra foreldra. Félagið biöur vini og velunnara. sem búasttilvorhreingerninga og þurfa að rýma skápa og geymslur að hafa samband við skrifstofu 'F.E.F. Við tökum fagnandi á móti hvers kyns smádóti, bollum & hnifapörum, diskum & gömlum vösum, skrautmunum, pottum &■ pönnum og hverju þvi þið getið látið af hendi rakna. Allt þegiö Elmar Geirsson — Hann verður I ..eldllnutini” með KA gegn Vlkingi i 1. deildinni á Laugar- dalsvellinum i dag.... Tveir mikilvægir leikir I 1. deild Islandsmótsins i knatt- spyrnu fara fram I dag. Annar þeirra er leikur IBV og KR i ^Vestmannaeyjum en hinn leikur Vikings og KA á Laugardalsvell- inum. 1 þeim leik fá Reykvlk- ingar að sjá leikmann sem yljaöi þeim lengium hjartaræt- ur er hann lék með Fram hér fyrr á árum, en það er Elmar Geirsson, sem nú leikur með KA á Akureyri. „Við erum reynslunni rlkari frá þvi i fyrra, og eftir að við fengum Einar Þórhallsson úr Breiöablik I okkar raðir hefur liðinu farið mikið fram” sagði Elmar er við spjölluðum við hann i gær. „Við leyfðum okkur þann lúxus að tapa fyrir Þrótti i sið- ustu umferð — og það á grjótinu okkar hér á Sanavellinum, sem við einir eigum að þekkja. Var það álveg óþarfa lúxus, og þvi þurfum við að bæta upp tapið með að krækja okkur i eitt stig eða svo af Vikingunum. Það verður trúlega erfitt þvi þetta verður okkar fyrsti leikur á grasi I ár. Það bætir heldur ekki um fyrir okkur að Vlking- arnir verða að sýna lit eftir sið- ustu áföll og þvi setja þeir sjálf- sagt allt kapp á að taka okkur i gegn, En viö sjáum hvað setur þegar út á völlinn er komið,” sagði Elmar að lokum... — klp — í sviðsljósinu Myndlistarsýning i Bernhöftstorfu: ,,Torfan er ein af fáum vinjum í borginni” — segir Magnús Tómasson myndlistarmaöur „Ég vil eindregið láta vernda Torfuna. Þetta eru hlýleg og falleg hús og Torfan ein af fáum vinjum I borginni,” sagði Magnús Tómasson, myndlistar- maöur, en i dag verður opnuö sýning i Bernhöftstorfunni meö myndum, sem Magnús málaði af húsunum á Torfunni á árunum ’62-’63. Hér er um að ræða 25 oliu- kritarmyndir og 7 oliumálverk og hafa þær fæstar verið sýndar áður. Myndirnar eiga allar ræt- ur sinar að rekja til húsanna á Torfunni, þótt stundum sé frjálslega farið með myndefnið. „Myndirnar eru miklu frekar stemningsmyndir en heimildar- myndir,” sagöi Magnús. Það eru Magnús Tómasson og Torfusamtökin sem i sam- einingu gangast fyrir þessari sýningu og fer hluti af hagnaði af sýningunni til samtakanna en flestar myndanna eru til sölu. Sýningin verður opnuð klukk- an 16 i dag, laugardag, og verð- ur opin daglega frá klukkan 16- 22 til 26. júni _ ATA Magnús Tómasson meö eitt verka sinna. Visismynd: JA Ungmennabúðir verða starfrækt- ar á vegum UMSB að Varmalandi i Borgarfirði dagana 18.-24. júnl. Þar fer fram knattspyrna, leikir, sund, frjálsiþróttir o.fl. Kvöld- vökur verða á kvöldin sem þátt- takendur sjá sjálfir um. Þátttaka berist til Flemming Jessen simi 93-7438 og Eyjólfs Magnússonar simi 93-7205 fyrir 12. júni. Þetta námskeið er ætlað börnum á aldr- inum 9-13 ára. UMSB. Frá Húsmæðraorlofi Kópavogs. Eins og að undanförnu verður Húsmæðraorlof Kópavogs að Laugarvatni. Dvalið verður i Héraðsskólanum dagana 9.-15. júli nk. Þetta er fjórða árið sem húsmæðurnar njóta hvlldar, þar, og hefur þeim llkað dvölin vel, enda staðurinn rómaður fyrir fegurð og býður upp á marga möguleika, svo sem skemmti- legar gönguleiöir, sund og gufu- bað. An efa hugsa margar konur til hvildarinnar þar og ættu þær sem hug hafa að hafa samband sem fyrst við orlofsnefndarkonur, en þær eru: Katrln Oddsdóttir, simi 40576, Guðný Gerndsen, simi 42177, Helga Amundadóttir, simi 40689. íeiöalög i[RBjllÍlJIE ÍSIANDS OtUUGOU) 3 SÍMAR 11)98 OG 19533. Laugardagur 16. júnl 1) kl. 13.00 Esjuganga (fjall árs- ins. Næst siöasta feröin á þessu * vori. Gengið frá melnum fyrir austan Esjuberg. Fararstjóri: Þórunn Þórðardóttir. Þátttak- endur geta komið á eigin bílum og slegist i förina. Gjald: kr. 200, en kr. 1500 með rútunni frá Um- ferðarmiðstöðinni. 2) kl. 20.00 Miönæturganga á - Skarðsheiði (1053 m). Stórfeng- legur útsýnisstaður i miðnætur- sól. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Verð kr. 3000, gr. v. bil- inn. Farið frá Umferðarmiðstöö- inni að austanverðu. Sunnudagur 17. júnl 1) kl. 10.00 Gönguferð á Hengil (803 m). Fararstjóri: Kristinn Zophonlasson. 2) kl. 13.00 Gönguferð um Innsta- dal, skoðað hverasvæðið o.fl. Fararstjóri: Guðrún Þórðar- dóttir. Verð kr. 2000 I báðar ferð- irnar. Farið frá Umferðarmið- stööinni, að austanverðu. Ferðafélag islands. Frá Sjálfsbjörg. Laugardaginn 23. júni n.k. verður kveðjuhóf fyrir norska hópinn sem hingað er kominn á vegum landssambands- ins og NNHF. Hófið verður i — Átthagasal — Hótel Sögu og eru félagar hvattir til að koma. Hægt er aö fá miða eftir mat og kostar miðinn kr. 2.000,- Nánari upplýsingar eru til staðar á skrifstofu félagsins i þessari viku. Simi 17868. Skemmtinefnd — Félagsmálanefnd. messur Dómkirkja Krists konungs, Landakoti. A sunnudögum er lág- messa kl. 8.30 árdegis, hámessa kl. 10.30 árdegis og lágmessa kl. 2.00 siðdegis. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 siðdegis nema á laugardögum þá kl. 2. Fellahellir i Breiðholti. Kaþólsk messa kl. 11 árdegis á sunnudög- um. Kapella St. Jósefssystra, Garöa- bæ. Hámessa kl. 2 siðdegis á sunnudögum. Kapella St. Jósefs- systra Hafnarfiröi, messa kl. 10 árdegis. Karmelklaustur Hafnarfirði, hámessa kl. 8.30 árdegis á sunnu- dögum, virka daga messa kl. 8 árdegis. Guðsþjónustur i Reykjavlkur- prófastsdæmi sunnudaginn 17. júnl 1979. Árbæjarprestakall: Guðsþjónusta i safnaðarheimili Arbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr. Guðmundur Þorsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.