Vísir - 16.06.1979, Blaðsíða 29

Vísir - 16.06.1979, Blaðsíða 29
vísm Laugardagur 16. júnl 1979 29 (Smáauglýsingar — simi 86611 J Bilaviósldpti Cortina 2000 XL árg. ’74 til sölu vegna brottflutn- ings. Mjög vel með farinn, ekinn aöeins 31 þús. km. Uh>1. veittar i slma 31338 e. kl. 16. VW Fastback árg. ’66 til sölu, gott boddý, biluð vél. Verö kr. 55 þils. Uppl. I sima 75989. Bridgestone — dráttarbeisli. 2 nánast ónotuö dekk til sölu, stærö 7-35-14, verö kr. 25 þús. Einnig beisli á Fiat 128. Uppl. i sima 37207. Ford Comet árg. ’74 til sölu. Uppl. isima 53824 milli kl. 15-19 i dag. Til sölu Vauxhall Viva árg. ’70 meö 2000 vél, einnig 6 cyl Chevrolet 230 vél og Commer sendibifreiö. Uppl. i sima 81719. Volvo árg. ’74 station til sölu, gegn staögreiöslu eöa hárri útborgun. Uppl. i' sima 26697 e. kl. 7. Til sölu er Chrysler Town and Country árg. ’68. Skipti, samkomulag. Uppl. i slma 17210. Kaup-sala óska eftir Volvo station árg. ’71-’72. Aöeinsgóöur blll kemurtil greina. Staögreiösla. Tilsölu Mini ’73 í góöu lagi. Verö 650 þús. Staö- greiðsla. Uppl. isima 85893 e.h. I dag. Til sölu Land Rover ’66. Billinn selst i' þvi ástandi sem hann er I, vatn I smuroliu. Uppl. i sima 44172. Til sölu ýmsir varahlutir úr VW Variant t.d. girkassi, frambretti, aftur- bretti, húdd, hurðir, afturhleri, sæti og margt fleira. Uppl. I sima 52091 eftir kl. 4 I dag og næstu Til sölu Peugeot 504 árg. ’71 sjálfskiptur. Æskilegskipti á 6 cyl sjálfskiptum ameriskum bil. Uppl. i sima 54387 milli kl. 11-12 1 kvöld. Til sölu Willys jeppi árg. ’55 meö nýupptekinni 400 cub Pontiac vél, nýjar blæjur , ný Sonic Vaga- bond dekk, en þarfnast viögeröar er með brotinn girkassa. Upp. I slma 74583. Bfli i sérflokki til sölu. Skoda Pardus ’76 litiö ekinn og óryögaður. Skoöun ’79, nýleg sumardekk. Upplýsingar I slma 43346. Stærsti bilamarkaöur landsins. *A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila I Visi, I Bila- markaði VIsis og hér i smáauglýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing I VIsi kemur viðskiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bíl, sem þig vantar. Visir, slmi 86611. Til sölu Datsun 120 Y station árg. 1977. Mjög vel meö farinn bfll. Skipti möguleg á minni bil. Uppl. I slma 74653. Til sölu VW 1302 árg. ’72. Mjög vel meö farinn. tJtvarp og vetradekk fylgja. Uppl. I slma 14691 á kvöldin. Höfum varahluti I flestar tegundir bifreiöa t.d. VW 1300 ’71, DodgeCoronette ’77, Fiat 127 ’72, Fiat 128 ’72, Opel Cadet ’67, Taunus 17M ’67 og ’68, Peugeot 404 ’67, Cortina ’70 og ’71 og margar fleiri. Höfum opiö virka daga frá kl. 9—7, laugar- daga kl. 9—3, sunnudaga kl. 1—3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, .Höföatúni 10, slmi 11397. Volvo eigendur athugiö. Vil skipta á Volvo árg. ’74-’75 og Opel Manta árg. ’72 sem er góður blll, vel útlitandi og lltiö ekinn. Aöeins litiö ekinn Volvo I sér- flokkikemurtilgreina. Bein kaup koma einnig til greina. Uppl. I slma 34987 I kvöld. Bronco ’74 8 cyl., beinsk., með stækkuöum gluggum og nýjum breiöum dekkjum. Plussklæddur aö innan. Ekinn 70 þús. km. Uppl. I sima 93-8197. Til söiu Toyota station ’66. Þarfnast viö- geröar. Uppl. i sima 44846 eftir kl. 5. ósksi eftir Cortinum, árg. ’67-’71 til niöur- rifs. A sama staö eru til sölu varahlutir I Cortinur árg. ’67-’70. Uppl. I sima 71824. Bílaviðgerdir Eru ryðgöt á brettunum, við klæðum innan bllabretti með trefjaplasti. ATH. tökum ekki beygluð bretti. Klæð- um einnig leka bensin- og oliu- tanka. Polyester hf. Dalshrauni 6, Hafnarfirði slmi 53177. Bilaleiga Leigjum út nýja blla. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Lada Sport Jeppa — Renault sendiferöabifreiöar. Bllasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Bflaleigan Vlk s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila ogLada Topas 1600. Allt bllar árg. ’79. Slmar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opið alla daga vikunnar. veidirÉ&u rii irmn Stórir og sprækir ánamaðkar til sölu. Uppl. i slma 33244 eða 30944. ÍVerdbréfasala Alls konar fasteignatryggö veöskuldabréf óskast i umboös- sölu. Fyrirgreiðsluskrifstofan Vesturgötu 17 simi 16223. OPIÐ KL. 9-9 Allar ikreytUtpur MOtar af l _________________| No»g bila«to»6Í a.m.k. á kvöldin BIOMf WIXIIH IIAFNAKSTK.f.TI Simi 12717 I>Æ R RJONA ÞUSUNDUM! smáauglýsingar «86611 , AJpEftfSKU HASKOLABOURNIR ifHiiiiiii neniii KvMNlR AFl IIR laugavegi 37 Lougavegi 89 Hafnarstrsti 17 T2Í6Í 13008 13303

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.