Vísir - 16.06.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 16.06.1979, Blaðsíða 14
! Laugardagur 16. júnl 1979 14 Rikisútvarpið minnir á að skilafrestur i samkeppni um barnaleikrit til flutnings í hljóðvarpi og sjón- varpi í tilefni af ári barnsins 1979 rennur út 1. ágúst n.k. Ætlast er til« að leikritin gerist nú á dögum og lýsi öðru fremur lífi og aðstöðu barna í íslensku þjóðfélagi. Veitt verða þrenn verð- laun fyrir hljóðvarpsleikrit og önnur þrenn fyrir sjónvarpsleikrit/ að upphæð 300 þús. kr.« 200 þús. kr. og 100 þús. kr. í hvorum f lokki, auk venjulegra höfundarlauna fyrir þau leikrit- anna, sem flutt verða i hljóðvarpi eða sjón- varpi. Leikritin skulu vera 25-30 mínútur að lengd. Skilafrestur er til 1. ágúst 1979. Handrit, merkt dulnefni, skulu send annars vegar Ríkisútvarpinu, Skúlagötu 4, Reykja- vík, hins vegar Ríkisútvarpinu — Sjónvarpi, Laugavegi 176, Reykjavík. Nöfn höfunda skulu fylgja í lokuðum umslögum, sem merkt skulu á sama hátt og handritin. 15. júní 1979 Rikisútvarpið Menntamálaráðuneytið óskar að leigja EINBÝUSHÚS frá 15. ág. n.k. til afnota fyrir f jölskylduheim- ili. Æskilegur leigutími 2 ár. Tilboð merkt 2266 sendist blaðinu fyrir 22. júní. ^ ^ = Nýkomin styrktarblöð og augablöð i eftirfarandi bifreiðar: Datsun Diesel 1970-77 augablöð aftan. Mercedes Benz 1113 og 322 augablöð fram- an. Mercedes Benz 1413 krókblöð og augablöð aftan. Scania Vabis L55 og L56 krókblöð og auga- blöð aftan. Scania Vabis L76 augablöð og krókblöð. Q 2”, 2 1/4" og 2 1/2" styrktarblöð í fólksbíla. Hœkkið bilinn upp svo að hann taki ekki niðri á snjóhryggjum og holóttum vegum Mikið úrval of miðfiaðraboltum og fjaðraklemmum. Smiðum einnig fjaðraklemmur eftir máli. Sendum i póstkröfu, hvert á land sem er. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. gagnaugað

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.