Vísir - 16.06.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 16.06.1979, Blaðsíða 21
Laugardagur 16. júnl 1979 21 sandkassinn Sæmundur Guövinsson skrifar Islenska landsliöinu I knatt- spyrnu varö þaö á aö skora mark er keppt var viö Sviss- lendinga á dögunum. Menn uröu auövitaö sem þrumulostnir yfir þessum ósköpum og Timinn réöist aö Janusi Guölaugssyni sem átti alla sök á markinu og spuröihverju þetta sætti. Janus haföi þetta sér til afsökunar: „ÉG GAT EKKI ANNAÐ EN SKORAД Þaö eru ekki miklar llkur á aö Janus veröi aftur valinn i lands- liöiö ef honum tekst ekki aö ná betri stjórn á sér en þetta. ooOOoo „17 ÞÚSUND MANNS FA RÓANDI TOFLUR”, segir Vis- ir. Þetta munu vera þeir sem ekki hafa fengiö þr jU prósentin eöa þaklyftingu en hafa samt sem áöur hægt um sig. Senni- lega er þetta eitt mesta snjall- ræöi sem rlkisstjórnin og ASÍ hafa gripiö til. ooOOoo „RÚSSNESKT NJÓSNASKIP UNDAN STOKKNESI” var fyrirsögn á baksiöu eins dag- blaöanna. Af þvl aö spurninga- leikiroggátureru ávallt vinsælt viöfangsefni látum viö lesend- um þaö eftir aö geta sér til um i hvaöa blaöi þessi fyrirsögn var. Þaögetur vel verið að einhverj- ir telji sig hafa séö þessa fyrir- sögn oft gegnum árin, en það hlýtur aö vera misminni. Alla vega kom hún síöast i gær i. ooOOoo Vart liöur sá dagur aö ekki berist fréttir af nýjum islands- metum lyftingakappa eða öör- um kraftajötnum. Nú hefur meira aö segja komið i ljós aö þegar Hreinn Halldórsson er aö kasta kúlunni yfir 20 metra þá er þaö ekkert mál. I Mogganum er nefnilega skýrt frá alveg nýju nfr cki * „KASTAÐI SENDIFERÐA- BIL 8 METRA” Hvaö skyldu þeir kasta venju- legum fólksbilum langt? ooOOoo Flestar fisktegundir viröast núofveiddar ogmenneru farnir aö gera út á hvaö sem er. Frétt um þaö nýjasta sem nú er farið aögera út á birtist i Þjóðviljan- um: „MAÍ KOMINN A SVARTOLÍUNA” 1 fréttinni kemur hins vegar fram aö Júní sé enn á þorskin- um. ooOOoo „HVERNIG GENGUR KÆF- UNNI I BANDARÍKJUNUM? ” spyr Tlminn I flennifyrirsögn. Ég vissi nú ekki einu sinni aö kæfan værifarin þangaö vestur. Vonandi gengur henni bara vel þarna hjá Könum ekki slöur en Jónu frænku sem einnig brá sér yfir hafið á fimmtudaginn. Þær hittast kannski i New York, Jóna og kæfan? ooOOoo Páll Pétursson alþingismaður ritar grein i Timann i formi bréfs til LúðvíkJósepssonarog er greinin hin skemmtilegasta. Hins vegar ber fyrirsögnin þaö meöséraö greinin er ætluö Lúö- vik einum: „SKEMMTILEGHEIT FYR- IR SKRATTANN” ooOOoo Æ fleiri gera sér ljóst aö ekki er allt fengiö meö byggingarfram- kvæmdum, enda hefur borgar- stjórn Reykjavikur ekki I hyggju aö Uthluta mörgum lóð- um á þessu ári. Gott dæmi um andstyggð manna á byggingar- brölti er að finna i fyrirsögn Dagblaösins: „FORMAÐUR BYGGING- ARNEFNDAR A MÓTI BYGG- INGARFRAMKVÆMDUM” ooOOoo Engin gagnrýni hefur komiö fram á dómstóla landsins eftir kosningar svo þar hlýtur allt að vera í sómanum. Dagblaöiö slær fram tilgátu um ástæöur: „STJÓRNAR VILMUNDUR GYLFASON DÓMSTÓLUN- UM?” ooOOoo „HVAR ER ARNESSÝSLA?” spyr Tíminn I fjórdálka fyrir- sögn á baksiöu. Spyr sá sem ekki veit, segir máltækið, en viö skulum vona að einhver góö- hjartaður lesandi hafi getaö veitt umbeönar upplýsingar. ooOOoo Þegar ég fletti Heimilis Tlm- anum rakst ég á mynd af fallegri stúlku og til hliöar var svohljóðandi fyrirsögn: „VILTU KYSSA VARIR AT- AÐAR I LAXEROLIU EÐA ULLARFITU?” Mér finnst nú satt að segja þessar spurningar Timans vera farnaraðganganokkuð langt og persónulega afþakka ég þetta boð blaðsins. —SG svona fast, Vísisbíö í dag kl. 3 I dag verður blaösölu-og Ut- buröarkrökkum VIsis boðið upp á myndina „Léttlyndir listamenn”, en þaö er stór- skemmtileg gamanmynd. Myndin er sýnd I Hafnarbió og er með islenskum texta. Ekki dansað í Akraborginni Forráöamenn Akraborgar- innar á Akranesi höföu sam- bandi viö VIsi vegna fréttar i fyrradag um aö dansaö veröi um borö i skipinu I dag, laug- ardag, og skemmtisigling verði á sundunum. Af þessu getur ekki oröiö vegna farmannaverkfallsins. alkunna. —IJ Haukur ðfrýjar Haukur Guömundsson hefur ákveöið aö áfrýja til Hæsta- réttar niu mánaöa fangelsis- dómi sem kveöinnvar uppyfir honum i handtökumálinu. Þá hefur Viðar ólsen, sem hlaut þriggja mánaða fangelsisdóm, einnig áfrýjaö til Hæstaréttar. _sg HEFUR ÞU litið í styttuhornið hjó okkur? Þar séröu fallegar afsteypur listaverka/ m.a.: nr. 10 „Hendi Guðs" eftir August Rodin kr. 22.200 nr. 11 „Faðmlag" eftir Gleb Derujinsky kr. 14.400 nr. 12 „Giftingarhringir" eftir Peter Lipman- Wulf kr. 14.400 Þetta er lítið brot af fallegu úrvali ILIiI.” I.HISIALL Laugaveg 15 simi 13111 %(BiO) RAKBLAÐIÐ er búlð tll úr sænsku platlnu- húðuðu gæðastáii (0,09 mm) ReynduÆ/Cr vlð næsta rakstur. ■ RAKVEL KOSTAR SVIPAÐ OG GOTT RAKBLAÐ 0G ENDIST ÚTRÚLEGA LENQI. Baílograf B/C AB UMBOÐ: Þórður Sveinsson&Co.h.f., Haga v/HofsVallagötu, Reykjavík Simi 18700

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.