Vísir - 16.06.1979, Page 5

Vísir - 16.06.1979, Page 5
vism Laugardagur 16. jiinl 1979 Marian á heimili slnu. Hún er ekki nema 24 ára gömui en er útslitin og þreýtt. En þrátt fyrir þaö „sprakk” hún hvaö eftir annaö. Tilraunir Oyvinds til aö koma Marian á réttan kjöl aftur kostuöu hann vinnúna. en hann er læröur kennari. Frá því i fyrrahaust og til dagsins i dag hafa öyvind og móöir Marian keypt eiturlyf handa Marian fyrir næstum fjórar og hálfa milljónir króna á löglegan hátt. Tók innof stóran skammt I einn mánuð hefur Marian komist hjá þvi aö kaupa eiturlyf á svarta markaðnum og þaö er aö miklu leyti kærasta hennar, Oyvind, að þakka. Hann er stöö- ugt á höttunum eítir læknum, sem eru reiöubúnir til aö skrifa upp á morfin, til aö halda Mari- an viö. Það sem varð til þess, að Marian ákvaö að segja blööun- um frá reynslu sinni var atvik, sem geröist fyrir nokkrum dög- um. Þá reyndi Marian, með hjálp öyvinds, aö komast inn á meöferöarheimili rikisins fyrir eiturlyfjaneytendur. Marian haföi tekiö inn of stóran skammt af svefnlyfjum og var I lifs- hættu. En þaö var ekkert rými fyrir Marian og þau voru gerð aftur- reka. Marian varö mjög veik af svefnlyfjunum en lifði þó af. A svefnboröinu hennar eru ýmsar geröir lyfja og Marian tekur þau inn án afláts. Til þess aö róa sig niöur og til að geta sofiö i nokkra klukkutima tekur hún t.d. Nembutal beint i æö. Nembutal er sterkasta svefnlyf- iö á markaðnum. En sé lyfiö tekiö beint I æð. eyöileggjast þær. Sprautar sig í fæturna Eftir að hafa sprautað i sig eiturlyfjum i tiu ár á Marian erfitt meö aö finna heilar æöar fyrir sprautuna. Hún verður nú aö sprauta sig i lappirnar þvi hún er búin að eyðileggja æö- arnar i handleggjunum. Samt sem áöur hefur Marian sett sér þaö mark aö komast út úr heljargreip eiturlyfjanna. Bæöi er þaö vegna þess aö lifs- löngunin hefur aukist hjá henni eftir aö hafa kynnst öyvind og svo veit hún, aö haldi hún áfram á sömu braut er stutt i dauðann. Sprakk Svokallaö Thai-heroin, en það notar Marian, er blandað meö stryknin. A þann hátt er viman styttri og þvi þarf aö kaupa meira af efninu. En fari hlutfall strykninsins yfir visst mark deyja neytendurnir. Allt þetta er Marian kunnugt um , og hún vill losna úr þessu sjálfskaparviti. En tekst henni þaö áöur en þaö er orðiö of seint? Hefur reynt flestar teg undir eiturlyf ja Siöustu árin hefur aðeins her- óin og morfin getaö mætt þörf- um hennar. Marian stendur nú á ystu brún hengiflugsins mikla og hún veit þaö sjálf. Hugsunin um dauðann er henni oft mikil fróun. Hún hefur reynt aö svipta sig lifi, þvi hún sér bara tvær leiðir út úr þvi viti, sem hún hefur komið sjálfri sér i: Aö fá úthlut- að morfinskammti ævilangt undir eftirliti lækna: eöa dauö- ann. Innri barátta Marian býr ásamt móöur sinni i litilli Ibúö i Osló. t hálft ár hefur hún háð mikla innri bar- áttu til aö losna úr járngreip eiturlyfjanna. Viö þessa við- leitni sina úýtur Marina góörar aðstoðar kærasta sins, öyvinds. öyvind er ekki eiturlyfjaneyt- andi og ekki upp á neinn vimu- gjafa kominn. övind og Marina eru hrifin hvort af ööru og vilja giftast. Marian er útslitin kona og henni Iiður illa. Hún vill hætta eiturlyfjaneyslunni og byrja lif- iö á nýjan leik. en hún á ekki margra kosta völ. Það eina, sem henni býðst, er þriggja vikna lega á meðferöar- heimili norska rikisins fyrir eiturlyfjaneytendur. Eftir þess- ar þrjár vikur tekur gatan viö fólkinu aftur. Ákveðinn skammtur dag- lega? Marian er svo langt niöri aö húnálitur, aöþaöeina, sem gæti bjargaö henni, væri aö fá út- hlutaö ákveönum skammti af morfini daglega. Þrjár vikur á meöferöarheimili er engin lausn. Marian leggur sjálf til, aö hinn daglegi morfinskammtur hennar veröi 15 millilitrar til aö byrja meö og eftir nokkurn tima yröi svo hægt aö minnka skammtinn niöur I 10 millilitra. Ef til vill kemur sá dagur, aö Marian veröur ekki lengur háö eiturlyfjum. Um þaö efast hún þó stórlega. ,,En ég gæti lifað I mörg ár enn ef ég gæti minnkaö notkun- ina og tekið fastan skammt dag- lega”, sagöi Marian. „Vanda- málið er aö finna lækni, sem vill skrifa upp á sllkan skammt fyrir mig”. A uglýsið i Vísi Sfftti 86611 \A Smurbrauostofan BJORNINN Njálsqötu 49 - Simi 15105 17.1UNI 1979 Þjóðhátíð Reykjavíkur DAGSKRA I. DAGSKRÁIN HEFST: Kl. 09.55 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík. Kl. 10.00 Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórnar, leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiöi’ Jóns Sigurðssonar í kirkjugarðinum v/Suðurgötu. Lúðrasveit verkalýðsins leikur: Sjá roðann á hnjúkunum háu. Stjórnandi Ellert Karlsson. II. VIÐ AUSTURVÖLL: Lúðrasveit verkalýðsins leikur ættjarðarlög á Austurvelli. Kl. 10.40 Hátiðin sett: Jón H. Karlsson, formaður þjóðhátíðarnefndar. Karlakór Reykjavíkur syngur: Yfir voru ættarlandi. Söngstjóri Páll Pampichler Pálsson. Forseti Islands, dr. Kristján Eldjárn, lcggur blómsveig frá ís- lensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Karlakór Reykjavíkur syngur þjóðsönginn. Ávarp forsætisráðherra, Ólafs Jóhannessonar. Karlakór Reykjavíkur syngur: Island ögrum skorið. Ávarp fjallkonunnar. Lúðrasveit verkalýðsins leikur: Ég vil elska mitt land. Kynnir: Vilhelm G. Kristinsson. Kl. 11.15 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Prestur séra Hjalti Guðmunds- son. Dómkórinn syngur. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel. Einsöngvari: Garðar Cortes. III. LEIKUR LÚÐRASVEITA: Kl. 09.30 Við Hrafnistu. Kl. 10.15 ViðHátún. Kl. 11.00 Við Borgarspítalann. KI. 09.30 Við Elliheimilið Grund. Kl. 10.15 Við Landspítalann. Kl. 11.00 Við Landakotsspítalann. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts og Herradsbygd Skola Korps leika. Stjórnendur: ólafur L. Kristjánsson og Björn Töraasen. IV. TÍVOLl: Kl. 14.00—18.00 Skátatívolí, Kassabílaakstur og Götuleikhús nemenda úr Leiklistarskóla Islands, í Lækjargötu og á Lækjartorgi. V. LEIKUR FYRIR ALLA: KI. 14.00— 18.00 Við Kjarvalsstaði leika fóstrur, Tóti trúður (Ketill Larsen) o.fl. við börn á öllum aidri. Farið í leiki og sagðar sögur. Brúðu- leikhús, tafl o.fl. Kl. 14.45 Gengið frá Kjarvalsstöðum að Hlemmi. VI. SKRÚÐGÖNGUR: Kl. 15.15 Safnast saman á Hlemmtorgi og við Sundlaug Vesturbæjar. Frá Hlemmtorgi verður gengið um Laugaveg, Bankastræti og Ingólfsstræti á Arnarhól. Lúðrasveitin Svanur leikur, undir stjórn Sæbjörns Jónssonar. Frá Sundlaug Vesturbæjar verður gengið um Hofsvallagötu, Túngötu, Garðastræti, Vesturgötu og Hafnarstræti á Arnarhól. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur, undir stjórn Þorvaldar Stein- grímssonar. Skátar ganga undir fánum fyrir skrúðgöngunum og stjórna þeim. VII. BARNASKEMMTUN Á ARNARHÓL: Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts og Herradsbygd Skola Korps leika. Stjórnendur: ólafur L. Kristjánsson og Bjöm Töraasen. Kl. 16.00 Samfclld dagskrá: Stjórnandi: Helga Hjörvar. Textahöfundur: Jón Hjartarson o.fl. Undirleikari: Carl Billich. Þátttakendur: Ámi Trýggvason, Randver Þorláksson, Bessi Bjamason, Sigríður Þorvaldsdóttir, Guðrún Alfreðsdóttir, Sigurður Sigurjónsson. VIII. LAUGARDALSVÖLLUR 20 ÁRA: Kl. 13.50 „Landshlaup F.R.I. 1979“ hefst. Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórnar flytur ávarp. Hlaupið verður um eftirfarandi götur: Reykjaveg, Borgartún, Snorrabraut, Laugaveg, Bankastræti, Lækjargötu, Fríkirkjuveg, Sóleyjargötu, Hringbraut og Reykjanesbraut. Kl. 14.15 Knattspyrna: Reykjavík — l.B.K. 3. f.l. Reykjavík — l.A. 4. fl. Reykjavík — F.H. 5. fl. Kl. 15.30 17. júní mótið í frjálsum íþróttum, síðari dagur. IX. NAUTHÓLSVÍK: Kl. 14.00—18.00 Siglingaklúbbur Æskulýðsráðs Reykjavíkur verður opinn og urigum sem öldnum gefinn kostur á að kynna sér siglinga- íþróttina. X. KVÖLDSKEMMTUN: Kl. 21.00 H.L.H.-flokkurinn leikur í Austurstræti. Diskótek á Lækjartorgi. Skemmtuninni lýkur kl. 23.30.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.