Vísir - 16.06.1979, Blaðsíða 28

Vísir - 16.06.1979, Blaðsíða 28
VÍSIR Laugardagur 16. júnl 1979 28 (Smáauglýsingar — sími 86611 3 Hestamenn — Hestaeigendur. Tökum hesta i tamningu og þjálf- un, höfum til sölu hross á ýmsum stigum tamningar, getum einnig tekiö hesta i "hagagöngu. Uppl. i sima 99-6555. Tamningastöðin þjótanda v/Þjórsárbrú. Ljúfur 6 vetra klárhestur meötölti tilsölu. Uppl. i sima 51489. Þjónusta isr- Grófturinold —Gróðurmoid Mold til sölu. Heimkeyrö, hag- stætt verö. Simi 73808 og 54479. Húsdýraáburftur tii sölu, hagstætt verö. Uppl. i sima 15928. Sláttur i görftum: Slæ grasfleti, snyrti og klippi kanta í öllum tegundum garöa. Odýr og vönduð vinna. Geri til- boð. Uppl. i slma 38474. Málningarvinna. Get bætt viö mig málningarvinnu. Uppl. í slma 20715 e. kl. 19. Mál- arameistari. Garfteigendur athugift Tek að mér aö slá garöa meö orfi og ljá eöa vél. Uppl. i sima 35980. Grofturmold — Gróðurmold Mold til sölu. Heimkeyrð, hag- stætt verö. Simi 73808 og 54479. Garfteigendur athugift. Tek aö mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækja- lóðum. Geri tilboð ef óskaö er. Sanngjarnt verð. Guðmundur, simi 37047. Geymiö auglýsinguna. Fatabreytinga- & viftgerftarþjónustan. Breytum karlmannafötum, káp- um og drögtum. Fljót og góö af- greiðsla. Tökum aöeins hreinan fatnaö. Frá okkur fáiö þiö gömlu fótin sem ný. Fatabreytingar- & viögeröarþjónusta, Klapparstlg 11, simi 16238. Gapiail bfll eins og nýr. Bflar eru verömæt eign. Til þess aö þeir haldi verögildi sinu þarf aö sprauta þá reglulega, áöur en járniö tærist upp og þeir lenda I Vökuportinu. Hjá okkur slipa bil- eigendur sjálfir og sprauta eöa fá fast verötilboö. Kannaöu kostnaö- inn og ávinninginn. Komiö I Brautarholt 24 eða hringið I slma 19360 (á kvöldin i sima 12667). Op- iö alla daga frá kl. 9-19. Bllaaö- stoð hf. Innheimtur — Eignaumsýsla — Samningar Get nú bætt viö nokkrum nýjum viðskiptavinum I hvers konar fjármálaviöskiptum.til innheimtu, eignaumsýslu , rekstraráætlana samningagerða o.fl. Símaviötals- timi daglega frá kl. 11-2 að degin- um og kl. 8-10 að kvöldinu i sima 17453. Þorvaldur Ari Arason,lög- fræðingur, Sólvallagötu 63. ÖX (---------Teœí1'— (Safnarinn Kaupi öli Isiensk irimerki ónotuð og notuð hæsta veröi Ric- hardt Ryel. Háaleitisbraui 37. Sími 84424. Atvinna óskast Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna er tekin til starfa. Miölunin hefur aösetur á skrifstofu stúdentaráös i Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Slmi miölunarinn- ar er 15959. Opiö kl. 9-17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjöl- brautaskólanemar standa að rekstri miölunarinnar. Húsnæðiíboði Litift herbergi til leigu á Melunum fyrir reglu- samaneinstakling, sérinngangur. Uppl. i síma 12211 frá kl. 12—19. Seljahverfi 4herb. ibúð til leigu I byrjun júli. Reglusemi og góö umgengni skil- yröi. Tilboö sendist Visi merkt „27282”. Ung hjón meft eitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö, helst í Voga-, Heima- eöa Sunda- hverfi. Reglusemi og skilvisum greiöslum heitið. Uppl. í sfma 37989. Hjón meft 1 barn óska eftir 2—3 herb. Ibúö. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 84576. 3ja manna fjölskylda óskar eftír 3—5 herbergja Ibúð sem fyrst, helst nálægt miðbæn- um. Upplýsingar i sima 42848. Keflavik — Njarftvik. Amerisk hjón óska eftir ibúð i Keflavik eða Njarövik í 2 mánuði frá 1. júni— 1. sept. Má verameð húsgögnum. Upp. I sima 7009 Keflavikurflugvelli. (ANS 2 Seisert) Kennarahjón utan af iandi óska eftir að taka ibúð á leigu meö húsgögnum I tvo mánuði I sumar á Rvik. svæðinu, frá 1. júli. Tilboö merkt „27350”. 22ja ára hjúkrunarnemi óskar eftir að taka á leigu litla ibúö i 3 mán. eöa til 15 sept. Ibúöin má vera meö húsgögnum. Góöri umgengni heitiö. Uppl. i sima 85337 eftir kl. 8 á kvöldin. 3 herb. ibúft óskast. Ung reglusöm hjón óska eftir að taka á leigu 3 herb. ibúö, Mjög góðri umgengni heitiö. Arsfyrir- framgreiösla ef óskaö er. Uppl. I sima 76861 eftir kl. 19.00. tbúð óskast sem fyrst — helst miösvæðis I Reykjavik. Uppl. i síma 23271 til kl. 17 og f sima 81348 eftir kl. 20. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa f húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparað sér verulegan kostnaö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auðvelt f útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Húseigendur. Höfum leigjendur að öllum stærð- um ibúða. Uppl. um greiöslugetu og umgengni ásamt meðmælum veitir Aöstoðarmiölunin. Simi 30697 og 31976. (ðkukennsla ökukennsia — Æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78., ökuskóli og prófgögn ef óskaö er! Gunnar Sigurösson, sfmar 77686 og 35686. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78. sérstaklega lipran og þægilegan bH. Okutimar við hæfi hvers og eins. Veiti skólafólki sérstök greiöslukjör næstu 2 mánuði. Kenni allan daginn Siguröur Gislason, simi 75224. ökukennsla Golf ’76 Sæberg Þórðarson Si'mi 66157. ökukennsla — Æfingatlmar Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Sfmi 27716 og 85224. Okuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. 'ökukennsla — Æfíngatímar. Kenni á Volkswagen Passat. út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Greiöslukjör. Ævar Friöriksson, ökukennari. Simi 72493. ökukennsia-æfingatímar-endur- hæfing. Get bætt viö nemendum. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78, lipur og góöur kennslubill gerir námiö létt ög ánægjulegt. Umferöarfræösla og öll prófgögn i góöum ökuskóla ef óskaö er. Jón Jónsson öku- kennari, sfmi 33481. ökukennsia — Æfingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla-greiftslukjör. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Bilaviðskipti Til sölu FordBronco árg. ’72, v-8, 302, ek- inn 86þús. km. Skipti á dýrari bil koma tíl greina. Uppl. i sima 93-2424. Til sölu Ch. Nova station árg. ’67, góö vél, selst ódýrt. Uppl. I slma 41256. Til sölu Fiat 127 árg. ’74, helst i skiptum fyrir Cortinu árg. ’75 eða ’76 eða jap- anskan bil, góö milligjöf. Uppl. i sima 72902. Óska eftir góftum bil c a. 21 /2 — 3 millj. Vil láta Fiat 128 árg. ’74, sem litur mjög vel út, uppi, ekinn60 þús. km. nýupptek- in vél. Uppl. i sima 93-7447. Til sölu Citroen DS árg. '71, góöur bill, fæst meö 400 þús. kr. útborgun og 100-150 þús. pr. mánuð verö kr. 1.200 þús. staögreiösluverö ke. 1. millj. Uppl. i sfma 33490 eöa 29698. Óska eftir bil, staögreiösla 2-4 millj., má þarfn- ast lagfæringar, helst Japani. A sama staö er til sölu fólksbila- kerra 150 x 100 x 50 buröarþol 4-500 kg. Blaupunkt biltæki á kr. 15 þús. felgur á Cortínu á nýjum vetrardekkjum. Uppl. í sima 76622. Sendibill óskast Oska eftir aö kaupa sendibil, M. Benz, 17-22 manna, eöa bíl af ann- arri gerö I svipuöum stæröar- flokki, má þarfnast boddýviö- geröar. Uppl. i sima 94-7349. Til sölu Pontiac Ventura árg. ’72, faUegur og vel meö farinn bfll, 6 cyl, sjálf- skiptur, vökvastýri, Uppl. i sima 99-5348. Volvo Amazon árg. ’65 til sölu f góðu lagi. Uppl. i sima 51774. Lada, óska eftir Lada fólksbD árg. ’77-’79. Staögreiösla fyrir góðan bfl. Uppl. I sima 31645. Ég sagði Irmu aö ég ætlaöi aö fara I golí og hún mætti alveg hæö ast aö mér. Maöur veröur svartsýnn á aö lesa blööin. Fólk hugsar um ekkert J nema sjálft sig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.