Morgunblaðið - 11.04.2001, Síða 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 2001 9
Héraðsdómur Reykjavíkur
Kröfu um nálgun-
arbann hafnað
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur
hefur hafnað kröfu lögreglunnar í
Reykjavík um nálgunarbann yfir
erlendum manni sem er grunaður
um að hafa stungið mann fyrir utan
skyndibitastað í Fákafeni í Reykja-
vík þann 5. janúar sl. Maðurinn
sætir nú farbanni til 2. júlí vegna
málsins.
Maðurinn losnaði úr gæsluvarð-
haldi þann 9. febrúar.
Réttargæslumaður fórnarlambs-
ins fór fram á að lögreglan færi
fram á nálgunarbann yfir honum.
Réttargæslumaðurinn vísaði m.a. til
þess að maðurinn hefði áður veist
að skjólstæðingi sínum og hótað
honum.
Lögreglan í Reykjavík varð hins
vegar ekki við því að krefjast nálg-
unarbanns. Þeirri ákvörðun skaut
réttargæslumaðurinn til ríkissak-
sóknara sem vísaði beiðni um end-
urskoðun frá þar sem málið væri
ekki kæranlegt til ríkissaksóknara.
Það væri hins vegar hægt að kæra
það til dómsmálaráðuneytisins.
Ráðuneytið úrskurðaði síðan að lög-
reglan skyldi krefjast hins umbeðna
nálgunarbanns.
Lögreglan krafðist þá nálgunar-
banns en héraðsdómur hafnaði
þeirri kröfu. Í úrskurði héraðsdóms
segir að gögn þau sem lögð hafa
verið fram í málinu bendi ekki til
þess að hinn grunaði árásarmaður
muni brjóta af sér gagnvart mann-
inum eða raska friði hans. Skærur
þeirra á milli hafi átt sér stað fyrir
tveimur árum og ekkert virðist hafa
gerst þeirra á milli eftir atvikið í
janúar en þar neitar hinn meinti
árásarmaður sök. Með vísan til
þessa verði kröfu lögreglustjóra
hafnað.
FIMM lögreglumenn hafa bæst við
starfslið fíkniefnadeildar lögregl-
unnar í Reykjavík. Starfsmenn
deildarinnar voru 11 en verða nú 16.
Að sögn Ásgeirs Karlssonar að-
stoðaryfirlögregluþjóns munu
mennirnir einkum sinna eftirliti með
fíkniefnasölu. Þá verður lögð sérstök
áhersla á að koma í veg fyrir sölu til
ungmenna. Ásgeir segir miklar
væntingar gerðar til þessara nýju
liðsmanna.
Fimm lög-
reglumenn
bætast við
Fíkniefnadeild lögregl-
unnar í Reykjavík
♦ ♦ ♦
mbl.is
VIÐSKIPTI
Falleg litastef
í drögtum, dressum,
kjólum, pilsum og blússum
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
Nánari upplýsingar um dagskrá og þjónustu er að finna á: www.broadway.is • Netfang: broadway@broadway.is
20. apríl
14. apríl
STÓRSÝNING með Geir Ólafssyni
og Big Bandi. Gestasöngvarar:
Eyjólfur Kristjánsson, Anna Sigríður Helgadóttir
mezzósópran og Jón Kr. Ólafsson. Hljómsveitarstjóri
er Árni Scheving. Þórir Baldursson útsetti.
Listræn ráðgjöf: Elín Edda Árnadóttir.
Nights on
Broadway
STÓRSÝNING LAUGARDAG 14. APRÍL
Geir Ólafsson og Big Band
Gestasöngvarar: Eyjólfur Kristjánsson, Anna Sigríður
Helgadóttir mezzósópran og Jón Kr. Ólafsson.
Hljómsveitarstjóri er Árni Scheving.
Þórir Baldursson útsetti.
Listræn ráðgjöf: Elín Edda Árnadóttir.
Nights on Broadway
Hljómsveitin Stormar leikur
fyrir dansi.
LANDSLAGIÐ
Queen-sýning
Queen-sýning Lokahóf HSÍ.
Sveitasöngvar/Sveitaball
28. apríl
4. maí
Queen-sýning
D.J. Páll Óskar í diskótekinu, Lúdó
sextett og Stefán í Ásbyrgi
Fegurðardrottning Rvíkur
Glæsilegur kvöldverður og spennandi keppni.
D.J. Páll Óskar í diskótekinu
18. apríl
21. apríl
27. apríl
LOKAHÓF KKÍ.
D.J. Páll Óskar í diskótekinu.
13. apríl
Stórdansleikur á miðnætti.
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS
SÁLIN
RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI
Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19.
Sími 533 1100 • Fax 533 1110
...framundan
Sveitasöngvar
- Sveitaball
Sýning 21. apríl
Eurovisionsöngvarinn
Kristján Gíslason syngur
Cliff Richard
SHADOWS
íslenskir gítarsnillingar leika
Fjölbreytt úrval matseðla.
Stórir og litlir veislusalir.
Borðbúnaður-og dúkaleiga.
Veitum persónulega ráðgjöf
við undirbúning.
Hafið samband við
Guðrúnu, Jönu eða Ingólf.
Einkasamkvæmi
- með glæsibrag
Árshátíðir, ráðstefnur, fundir, vöru-
kynningar og starfsmannapartý
Frumsýning á glæsilegri sveitasöng-
skemmtun, föstudaginn 4. maí
St
af
ræ
na
H
ug
m
yn
da
sm
ið
ja
n
2
40
7
Country Festival 2001 verður haldið í fyrsta sinn í Reykjavík
á Broadway föstudaginn 4. maí . Ekta sveitaball í framhaldi
af hátíðinni. Dægurlaga- og kántrý söngvarar koma fram
og syngja bæði frumsamin lög og Kántrý lög sem hafa komist
á vinsældalista um allan heim.
Meiriháttar línudans verður á hátíðinni.
Söngvarar: Anna Vilhjálmsdóttir - Edda Viðarsdóttir
GeirmundurValtýsson - Guðrún Árný Karlsdóttir - Hallbjörn Hjartarson
- Hjördís Elín Lárusdóttir - Kristján Gíslason - Ragnheiður Hauksdóttir
- Viðar Jónsson
Tónlistarstjóri: Gunnar Þórðarson.
Kynnir og dansstjórnandi:
Jóhann Örn Ólafsson
Hljómsveit
Geirmundar
Valtýssonar
leikur fyrir
dansi eftir
sýninguna.
5. maí
11. maí
Sveitasöngvar/Sveitaball19. maí
Fegurðardrotting Íslands23. maí
Sjómannadagshóf 9. júní
Sveitasöngvar/Sveitaball
Frumsýning. Fjöldi söngvara ásamt hljómsveit
Gunnars Þórðarsonar
Sjá veffang: http://www.simnet.is/kantry
Sjá umfjöllun hér að ofan.
Sýningin Sveitasöngvar/Sveitaball. Lúdó sextett og
Stefán leika fyrir dansi.
Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi
Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi
Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi.
Eurovision-kvöld
Eldri Eurovision-söngvarar skemmta
12. maí
-söngvakeppni Bylgjunnar. - Milljónamær-
ingarnir og Bjarni Arason leika fyrir dansi.
SHADOWS-sýning
SÁLIN
NÆSTA SÝNING FÖSTUDAGINN - 20. APRÍL
Rokksýning allra tíma á Íslandi !
Kynnir: Bjarni Ólafur Guðmundsson
Stílisti: Lovísa Guðmundsdóttir
Glæsilegar sýningar:
Tískusýning frá Collections.
Casall baðfatasýning frá Nanoq.
Síðkjólar.
Páll Óskar í diskótekinu eftir krýningu.
Matseðill:
Passoa ástríðudrykkur
Drottningarsalat með léttreyktum kalkún,
rækjum og fetaosti.
Grísalundir með döðlufyllingu og púrtvínssósu, bornar
fram með ristuðu grænmeti og fondant-kartöflum.
Eftirréttaþrenna (ís, terta, ávextir)
Verð:
Kr. 5.500 á mat og skemmtun.
Kr. 2.500 á skemmtun.
Húsið opnað kl. 20 fyrir matargesti
Húsið opnað kl. 22 á skemmtun.
Fegurðarsamkeppni Íslands
Ungfrú Reykjavík 2001 verður valin
miðvikudaginn 18. apríl á Broadway
Stórdansleikur
á miðnætti
SÁLIN HANS
JÓNS MÍNS
Föstudaginn
13. apríl:
SÁLIN
LAUGAVEGI 56, SÍMI 552 2201
Tvíbreiðar
sængur og
sængurverasett
Skólavörðustíg 21,
sími 551 4050