Morgunblaðið - 11.04.2001, Page 44
44 MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Sundhöll Reykjavíkur
Laugarvarsla — Vaktformaður
Starfsmann vantar í 100% starf við laugar-
vörslu og vaktformennsku við Sundhöll Reykja-
víkur. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið
störf sem fyrst.
Unnið er á vöktum samkvæmt vaktaskrá laug-
arinnar. Launakjör eru samkvæmt kjarasamn-
ingi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags
Reykjavíkur.
Umsækjendur þurfa að standast hæfnispróf
laugarvarða.
Umsóknareyðublöð verða afhent í Sundhöll-
inni og hjá ÍTR, Fríkirkjuvegi 11, Reykjavík. Um-
sóknarfrestur er til 25. apríl nk. og skal umsókn-
um skilað til forstöðumanns.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður á
staðnum og í símum 551 4059 og 695 5112.
Heimsferðir
óska eftir starfsmanni
í innanlandsdeild
Heimsferðir óska eftir starfsmanni í innan-
landsdeild. Óskað er eftir starfsmanni með
reynslu af sölu og skipulagningu ferða erlendra
ferðamanna á Íslandi. Viðkomandi þarf að hafa
góða tungumálakunnáttu og tala og rita ensku
og spænsku. Miklar kröfur eru gerðar til ná-
kvæmni í vinnubrögðum. Nauðsynleg þekking
á Word, Excel og tölvupósti.
Umsækjendur skili skriflegum umsóknum með
mynd til:
Heimsferðir
Skógarhlíð 18
105 Reykjavík
V. innanlandsdeildar
Öllum umsóknum er svarað og er farið með
sem trúnaðarmál.
Skógarhlíð 18, sími 595 1000, www.heimsferdir.is
Akureyrarbær
Lausar stöður við
leikskóla Akureyrar
Akureyrarbær óskar eftir að ráða leik-
skólakennara við eftirfarandi leikskóla.
Leikskólinn Síðusel, Kjalarsíðu 3
1,5 stöður almennir leikskólakennarar.
Upplýsingar veitir Snjólaug Pálsdóttir, leik-
skólastjóri, sími 462 3034.
Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar
Akureyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu
í störfin.
Laun samkvæmt kjarasamningi Félags ís-
lenskra leikskólakennara við Launanefnd sveit-
arfélaga.
Upplýsingar um kaup og kjör eru veittar á
starfsmannadeild í síma 460 1000.
Umsóknareyðublöð fást í þjónustuanddyri
Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, skóladeild Akur-
eyrarbæjar, Glerárgötu 26, 1. hæð og á heima-
síðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is .
Umsóknareyðublöðum á að skila á skóladeild
eða í þjónustuanddyri.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl 2001.
Skóladeild Akureyrar.
Hríseyjarhreppur
Kennara vantar!
Kennara vantar í almenna kennslu á miðstigi
og í hand- og myndmenntakennslu.
Grunnskóli Hríseyjar er einsetinn í nýlegu
skólahúsnæði (byggt 1986). Aðstaða er góð
og skólinn er vel búinn tækjum, s.s. nýjum tölv-
um. Nemendur verða 30 á næsta skólaári í 1.
til 9. bekk. Kennsla byggir á samkennslu
tveggja árganga.
Við bjóðum góð kjör og frábæra aðstöðu
í sérstæðu umhverfi.
● Fáir nemendur í bekk.
● Sterk fagleg staða kennara, t.d. master í sér-
kennslu og lestrarfræðum.
● Agavandamál engin, gott samstarf við foreldra.
● Tölvur í öllum kennslustofum.
● Góður starfsandi og vinnuaðstaða.
● Húsnæðisfríðindi.
● Flutningsstyrkur.
● Góður leikskóli, heilsugæsla og sundlaug.
● Stutt til Akureyrar (30 mín. sigling).
● Góðar samgöngur, ný ferja (8—10 ferðir á dag).
● Ódýr hitaveita.
● Frábær náttúra — að búa í Hrísey er lífsstíll.
Undir sama þaki er leikskóli í samvinnu og
faglegu samstarfi við grunnskólann sem skapar
samfellu milli skólastiga.
Skóla-, ráðgjafar- og félagsþjónusta er í sam-
starfi við Dalvíkurbyggð og Ólafsfjarðarbæ.
Skólamálafulltrúi svæðisins, Óskar Þór Sigur-
björnsson, oskar@ismennt.is , veitir upplýsing-
ar um stöðurnar í símum 466 2726, 893 6257
og hs. 466 2357.
Einnig veitir Rut Indriðadóttir, hrisey@centrum.is ,
skólastjóri grunnskólans, upplýsingar í símum
466 1763 og hs. 466 1739.
Umsóknarfrestur er til 5. júní nk.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Háteigssafnaðar
Hér með er boðað til aðalsafnaðarfundar Há-
teigssafnaðar sunnudaginn 22. apríl 2001.
Fundurinn hefst að messu lokinni. Messan
hefst klukkan tvö.
● Venjuleg aðalfundarstörf.
● Önnur mál.
Sóknarnefnd.
Aðalfundur
Húseigendafélagsins
Aðalfundur Húseigendafélagsins 2001 verður
haldinn þriðjudaginn 24. apríl nk. í Samkomu-
sal múrara í Síðumúla 25, Reykjavík, og hefst
hann kl. 16.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykkt-
um félagsins.
Stjórnin.
Aðalfundur
Samvinnulífeyrissjóðsins
verður haldinn á Grand Hótel, miðvikudaginn
25. apríl 2001 kl. 14.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins.
Önnur mál.
Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum sjóðs-
ins. Þeir, sem hyggjast sækja fundinn, eru vin-
samlegast beðnir að tilkynna þátttöku
í síma 520 5500.
Stjórnin.
Verkalýðsfélagið Hlíf og Samiðn
Fundur
Félagsmenn í Verkalýðsfélaginu Hlíf og
Samiðn sem vinna hjá Hafnarfjarðarbæ
í áhaldahúsi, Rafveitu, vatnsveitu og
dælustöð.
Fundur verður haldinn í matsal starfsmanna
áhaldahúss, þriðjudaginn 17. apríl kl. 13.00.
Fundarefni:
1. Staðan í viðræðum um kaup og kjör við
Hafnarfjarðarbæ.
2. Atkvæði greidd um heimild til að boða
vinnustöðvun.
Samninganefnd Hlífar og Samiðnar.
Aðalfundur Plastprents hf.
Aðalfundur Plastprents hf. verður haldinn
þriðjudaginn 24. apríl 2001 kl. 16:00 í húsnæði
félagsins á Fosshálsi 17—25, Reykjavík.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 18. gr.
samþykkta félagsins.
2. Tillaga um heimild til stjórnar til kaupa á eigin
hlutabréfum félagsins samkvæmt 55. grein
hlutafélagalaga.
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar fé-
lagsins, munu liggja frammi á skrifstofu félags-
ins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund.
Fundargögn verða afhent á fundarstað.
Stjórn Plastprents hf.
Verkalýðsfélagið Hlíf
Fundur
Félagsmenn í Verkalýðsfélaginu Hlíf,
sem vinna hjá Hafnarfjarðarbæ í leikskól-
um, á gæsluvöllum, í heimaþjónustu,
við ræstingar í grunnskólum og Tónlist-
arskóla Hafnarfjarðar.
Fundur verður haldinn í Veitingahúsinu Skútunni,
Hólshrauni 3, þriðjudaginn 17. apríl nk. kl. 20.00.
Fundarefni:
Staðan í viðræðum um kaup og kjör við Hafn-
arfjarðarbæ og heimild til vinnustöðvunar.
Að loknum fundi hefst atkvæðagreiðsla um
boðun vinnustöðvunar.
Stjórn og samninganefnd Hlífar.
TIL SÖLU
Land til sölu
í Helludal í Biskupstungum,
ca 100 ha. Landið er kjarri vaxið að hluta
og ræktað tún. Á landinu eru tvö gripa-
hús með hlöðum. Gæti hentað vel til
skógræktar og sumarbústaðabyggðar.
Silungsveiði. Tilboð óskast í eignina.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Upplýsingar í símum Svana 486 8799 og
899 8925 og Sigríður 587 3969 og
894 9062.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R