Morgunblaðið - 11.04.2001, Page 45

Morgunblaðið - 11.04.2001, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 2001 45 Vigtarmenn Vornámskeið 2001 til löggildingar vigtarmanna verða haldin sem hér segir ef næg þátttaka fæst. Á Akureyri 23., 24. og 25. apríl. Endurmenntun 26. apríl. Skráningu þátttakenda lýkur 18. apríl. Í Reykjavík 7., 8., og 9. maí. Endurmenntun 10. maí. Skráningu þátttakenda lýkur 30. apríl. Námskeiðin hefjast kl. 10 og þeim lýkur með prófi. Allar nánari upplýsingar á Löggildingarstofu í síma 510 1100. Námskeiðsgjald kr. 24.000. Endurmenntunarnámskeið kr. 10.000. Löggildingarstofa. NAUÐUNGARSALA Nauðungarsala Framhald uppboðs á eftirtaldri fasteign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Kirkjutorg 3, Sauðárkróki, þingl. eign Ingólfs Arnar Guðmundssonar, eftir kröfu Íbúðalánasjóðs, Vátryggingafélags Íslands hf., Þórðar Svein- björnssonar, Byggðastofnunar og Búnaðarbanka Íslands hf., verður háð á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. apríl 2001 kl. 14.00 Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 9. apríl 2001, Ríkarður Másson. KENNSLA Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri Starfsfólk óskast við búfjárhirðingu Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri óskar eftir að ráða nú þegar starfsfólk til starfa við búfjár- hirðingu (kýr og loðdýr). Búfræðimenntun áskilin. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Allar nánari upplýsingar veita bústjóri eða rektor skólans. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri fyrir 30. apríl nk. TILKYNNINGAR Tillaga að breytingu á Svæðisskipulagi norðan Skarðsheiðar 1997—2017, Indriðastöðum í Skorradal Sveitarstjórn Skorradalshrepps auglýsir skv. 2. mgr. 14. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 tillögu að óverulegri breytingu á Svæðisskipulagi norðan Skarðsheiðar. Gerð er tillaga um breytingu á notkun lands. Annars vegar sem opið svæði til sérstakra nota (tjald- svæði, bátaleiga o.fl.) og hins vegar sem versl- unar- og þjónustusvæði. Svæðið er 9,6 ha og er staðsett milli Borgarfjarðarbrautar og Skorradalsvatns. Sveitarstjórn bætir það tjón, sem einstakir aðil- ar kunna að verða fyrir við breytinguna. Tillagan hefur verið send sveitarstjórn Borgar- fjarðarsveitar til kynningar. Tillagan verður send Skipulagsstofnun sem gerir tillögu til umhverfisráðherra um lokaafgreiðslu. Þeir sem óska nánari upplýsinga um tillöguna geta snúið sér til byggingarfulltrúa. F.h. sveitarstjórnar: Byggingafulltrúi Skorradalshrepps, Bjarni O. V. Þóroddsson. UPPBOÐ Uppboð á óskilahrossi Uppboð á óskilahrossi fer fram föstudaginn 20. apríl nk. kl. 14.00 á Fjalli, Skeiðahreppi. Um er að ræða rauðan hest, ca 3—5 vetra. Sýslumaðurinn á Selfossi. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eign: Hrauntunga 18, íbúð, Hveragerði, fastanr. 221—0505, þingl. eig. Ásmundur Ólafsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Lífeyrissj. starfsm. rík. B-deild, sýslumaðurinn á Selfossi og Vá- tryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 18. apríl 2001 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 10. apríl 2001. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Jörðin Brautartunga (Syðsti Kökkur) — spildur, Stokkseyri, þingl. eig. Sævar Jóelsson og Hörður Jóelsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, miðvikudaginn 18. apríl 2001 kl. 14.00. Leigulóð úr Laugarási, Biskupstungnahreppi, „Ljósaland“ m/1,5 sek.l af heitu vatni, þingl. eig. Friðrik Svanur Oddsson, gerðarbeiðend- ur Sigurbjörg Steindórsdóttir og sýslumaðurinn á Selfossi, miðviku- daginn 18. apríl 2001 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 10. apríl 2001. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aðalstræti 4, 01-02 og 02-01, Akureyri, þingl. eig. Arnar Ingi Guðlaugs- son og Sif Hjartardóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Íbúða- lánasjóður, Íslandsbanki-FBA hf. og Kaupfélag Eyfirðinga, miðviku- daginn 18. apríl 2001 kl. 10:00. Arnarsíða 4e, Akureyri, þingl. eig. Magnús Baldvin Einarsson, gerð- arbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki-FBA hf. og Landsbanki Íslands hf., miðvikudaginn 18. apríl 2001 kl. 10:30. Árgerði, eignarhl., L-Árskógssandi, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Guð- mundur Már Sigurbjörnsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akur- eyri, miðvikudaginn 18. apríl 2001 kl. 13:30. Hafnarstræti 99—101, 010202, versl. H á 2. hæð, Akureyri, þingl. eig. Amaró ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, miðviku- daginn 18. apríl 2001 kl. 12:00. Hafnarstræti 99—101, 030101, versl. G á 1. hæð, Akureyri, þingl. eig. Amaró ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, miðviku- daginn 18. apríl 2001 kl. 12:10. Hverhóll, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Hilmar Gunnarsson, gerðarbeið- endur Lánasjóður landbúnaðarins og sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 18. apríl 2001 kl. 15:45. Karlsbraut 10, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Friðrik Gígja, gerðarbeiðend- ur Ingvar Helgason hf. og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 18. apríl 2001 kl.14:30. Karlsbraut 7, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Dóra Rut Kristinsdóttir, gerð- arbeiðandi Sparisjóður Svarfdæla, miðvikudaginn 18. apríl 2001 kl.14:15. Keilusíða 10g, 203, Akureyri, þingl. eig. Kolbrún Sverrisdóttir, gerð- arbeiðandi Kaupás hf., miðvikudaginn 18. apríl 2001 kl. 11:00. Lokastígur 1, 01-01, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Aðalbjörn Þormóðs- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Kreditkort hf., miðvikudag- inn 18. apríl 2001 kl. 15:00. Norðurgata 16, efri hæð að vestan, Akureyri, þingl. eig. Kristín Inga Hilmarsdóttir og Jóhann Geirsson, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf - Visa Ísland og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 18. apríl 2001 kl. 11:30. Skarðshlíð 27f, 010306, Akureyri , þingl. eig. Gunnar Sigurbjörnsson og Berglind Björk Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 18. apríl 2001 kl. 9:30. Skólavegur 4, Hrísey, þingl. eig. Hólmfríður Jóhannesdóttir, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 17. apríl 2001 kl. 16:15. Strandgata 23, hl. 105, íb. 1. hæð að norðan, Akureyri, þingl. eig. Þórður Vilhelm Steindórsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., miðvikudaginn 18. apríl 2001 kl. 9:00. Þverá II, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Jón Bergur Arason, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki Íslands hf., þriðjudaginn 17. apríl 2001 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 10. apríl 2001. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18  1814118  I.O.O.F. 7  18141171/2  M.A.* I.O.O.F. 9  1814118½  Ma. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58. Samkoma í Kristniboðssaln- um í kvöld kl. 20.30. Kornelia Eichorn flytur kristni- boðsþátt frá Kína. Benedikt Arnkelsson hefur hugleiðingu. Allir hjartanlega velkomnir. sik.is . Skírdagur kl. 11.00: Sameig- inleg útvarpsguðsþjónusta. Þátt- takendur eru frá Þjóðkirkjunni, Hvítasunnukirkjunni, Aðvent- kirkjunni og kaþólsku kirkjunni. Majór Knut Gamst talar. Kl. 20.00 Getsemanesamkoma í umsjón Katrínar Eyjólfsdóttur. Föstudagurinn langi, 13. apríl, kl. 20.00 Golgatasamkoma. Páskadagur, 15. apríl, kl. 8.00 Upprisufagnaður. Morgunmatur á Gistiheimilinu á eftir. Kl. 20.00 Hátíðarsamkoma. Maj- órarnir Turid og Knut Gamst stjórna og tala á samkomunum. Annan páskadag, 16. apríl, kl. 20.00 Lofgjörðarsamkoma í um- sjón kafteins Inger Dahl og Áslaugar Langgard. Við óskum öllum gleðilegra páska og verið hjartanlega vel- komin á samkomurnar. Skírdagur 12. apríl kl. 10.30. 1. Þorlákshöfn — Selvogur, gömul leið. Áhugaverð strandganga. Sérstæðar hraunmyndanir og gatklettar. Um 4—5 klst. ganga. 2. Selvogur — Strandarkirkja, öku- og skoðunarferð. Léttar göngur. Skoðuð Strandar- kirkja og magnað umhverfi hennar. Kjörin fjölskylduferð. Verð í ferðirnar: 1.700 kr. f. fé- laga og 1.900 f. aðra. Brottför frá BSÍ. Annar í páskum 16. apríl kl. 10.30. Skógfellavegur, gömul þjóð- leið. Um 5 klst. ganga milli Voga og Grindavíkur. Komið með í páskaferðirnar, m.a. Goðaland — Básar 14.— 16. apríl. Nánari upplýsingar á skrifstofu, Hallveigarstíg 1, s. 561 4330. Sjá heimasíðu: utivist.is og textavarp bls. 616. Söguslóðir Njálu með Arthúri Björgvini Bollasyni föstudag- inn langa, heimsókn og hádeg- isverður í Sögusetrinu á Hvols- velli innifalið í fargjaldi. Nauð- synlegt er að panta í Njálu- ferð á skrifstofu FÍ. Verð 3.800 fyrir félagsmenn, 4.300 fyrir aðra. Vegna forfalla eru 2 sæti laus í skíðagönguferð um Arnarvatnsheiði 12.—14. apríl. „Fast þeir sóttu sjóinn“, rað- göngur og heimsóknir á forna útgerðarstaði á Suð- urnesjum. Fyrsta ferðin á ann- an dag páska, 16. apríl, á Stafnes og að Básendum. Leiðsögumað- ur Reynir Sveinsson forstöðu- maður Fræðasetursins í Sand- gerði. Verð 1.800. Brottför frá BSÍ og Mörkinni 6 kl. 10.30. Takið þátt í spurningaleikn- um á heimasíðu FÍ. Dagsferðar- miði dreginn út í hverri viku. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.