Morgunblaðið - 11.04.2001, Side 66

Morgunblaðið - 11.04.2001, Side 66
FÓLK Í FRÉTTUM 66 MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ SANDRA elskan Bullock heldur áfram að laða og lokka íslenska bíó- gesti í toppmynd íslenska bíólistans Miss Congeniality. Þessi léttgeggj- aða spennumynd sem fjallar um FBI njósnara, leikinn af Bullock, sem tekur þátt í fegurðarsamkeppni til að afhjúpa hryðjuverk sem til stendur að vinna á keppnisstaðnum, hefur fengið ágætis dóma heima og heiman enda skipuð einvala leikara- liði á borð við William Shatner, Michael Caine og Candice Bergen. Aðsóknin frá því um síðustu helgi minnkaði sáralítið, að sögn Þorvald- ar Árnasonar hjá Sambíóunum, og sömu sögu er að segja af næstu tveimur myndum á listanum, Nýi stíllinn keisarans og Traffic, sem einnig eru á vegum Sambíóanna. Þrátt fyrir að viðtökur við nýju myndinni Save The Last Dance, sem er hipp-hopp unglingamynd sem sló rækilega í gegn vestanhafs, hafi valdið töluverðum vonbrigðum þá segist Þorvaldur vera yfirhöfuð mjög sáttur við aðsóknina um helgina, sérstaklega miðað við veð- urblíðuna sem lék við landsmenn. Af öðrum fregnum af lista vik- unnar er það kannski helst að ótrú- leg sigurganga Lalla Johns heldur áfram en myndin hækkar sig um sex sæti á listanum, upp í það fimmta og hefur nú sópað að sér yf- ir 3 þúsund gestum. Tvær nýjar myndir eru ónefndar. Klappstýrutryllirinn Sugar and Spice um „bankarán, svalar píur og aðra skemmtilega hluti ...“ kemur inn í 7. sæti og rétt á hæla hennar hefur innreið sína rómantíska gam- anmynd um ástir og örlög. Bounce heitir hún og skartar gamla parinu Gwyneth Paltrow og Ben Affleck í aðalhlutverkum. Sandra er sívinsæl Reuters Sandra Bullock Vinsælustu myndirnar í íslensku bíóhúsunum                                                   !   " !$ % &"'%       !   ( "   & ) &  & ) & ( " & * +   ,                        !     "!    ! #$%  &   ! #' ! ( )  *   +  "     , , ,                   - . /  -- 0   1 2 3 -4 5 -/ -. -0 -5 -2  6 ,$  . . 0  . .   0 -/ 3 1 / 2 0 1 2 6  6 78%9 :; 78:<=$8 78:>78;  ,7$:?$  78%9 :; 78: >9 78:>78;  ,7$:?$  78%9 :78:; 78:<@,7$ 78:; 78:>78?$  <=$8 78  >9 78 ! =78 A :78?$  <=$8 78:78?$  :>78;  ,7$ A  78:; 78:>78?$  : :    >9 78 ! =78:78 ! =78:B>9  A  78%9 :78:C   >:   78%9 :; 78 <=$8 78 <=$8 78 A  sýnir í Tjarnarbíói       4. sýning mánudaginn 16. apríl (annan í páskum). 5. sýning fimmtudaginn 19. apríl (sumardagurinn fyrsti) 6. sýning föstudaginn 20. apríl. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525. Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00.       11 (2   1( (2  1 (2  15 (2                   !! """      Í HLAÐVARPANUM #  $ % &  '(    24. sýn. fim. 19. apríl kl. 21.00 25. sýn. lau. 21. apríl kl. 21.00 26. sýn. fös. 27. apríl kl. 21.00 )*      +       ,-../. 0 0. 11 2!11 """  ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: 3456.47, 0 8,54,45944,   :  ;5 ;< "   F$   11G  = $  1(G  = 8$  15G   = 0$  13G  = H$ (HG  = 5$  FG8   = 3$ G8  = 12$  12G8&( +  = 11$  11G8  = 1($  1HG8&( +  = 15G8  +  =  13G8&(+  =(8G8&(+  = (0G8 +  = F1G8 +   #- 9//. >.. . 586)?,    6   7(2G  =  (1G        !  = (5G $  =  (3G !!   =  8G810  +   (2     1(G8  =  1FG8  +  =  10G8 (2G8  (FG8= (G8 F2G8 </@, A4B??98,44   . +    . ((G1  =  (5G1   (3G1&( +   1H  +  =  0G81  +  =  1FG8 1 (2G81 (G81 /.9,4 0 ?CD.4.   / 4 E H$  ((G&( +  = 5$  (8G&( +  = 3$  (0G   +  = 12$  (G811$  0G81($  3G8 Smíðaverkstæðið kl. 20.00: #- 9//. >.. . 586)?,    6    ;   (8G    (0G  =  (G8&( +   0G8   3G8   Litla sviðið kl. 20.30: 6@= A.,456.4   D '( F* A  7(2G (1G  (5G   """  G  H  G .   "12         !!!  &   &  I  J /   K (  ( &           (  C    L'      5/#-,/#5. M@D.N 552 3000 SNIGLAVEISLAN KL. 20 flyst í Loftkastala vegna mikillar aðsóknar lau 21/4 UPPSELT fim 26/4 örfá sæti laus sun 29/4 örfá sæti laus fös 4/5 örfá sæti laus Boðið upp á gómsæta snigla í hléi! ATH aðeins 8 sýningarvikur eftir Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 sun 22/4 örfá sæti laus lau 28/4 örfá sæti laus lau 5/5 SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG KL. 20 fös 27/4 UPPSELT fim 3/5 AUKASÝNING SÍÐUSTU SÝNINGAR! 530 3030 Opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 mið 11/4 UPPSELT fim 12/4 UPPSELT - Skírdagur Ath! Sýningar færast eftir 12/4 í Loftkastala FEÐGAR Á FERÐ KL. 20 Frumsýn. lau 28/4 UPPSELT sun 29/4 UPPSELT Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýningu og um helgar opnar hún í viðkom- andi leikhúsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is Stóra svið BLÚNDUR & BLÁSÝRA e. Joseph Kesselring Fös 20. apríl kl. 20 6. sýning Lau 28. apríl kl. 19 SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Lau 21. apríl kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 27. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 4. maí kl. 20 – NOKKUR SÆTI LAUS AUKASÝNINGAR V. MIKILLAR EFTIRSPURNAR MENNINGARVERÐLAUN DV 2001 MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Sun 22. apríl kl 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS ATH: Sýningin er túlkuð á táknmáli Sun 29. apríl kl 14 – NOKKUR SÆTI LAUS Sun 6. maí kl. 14 Sun 13. maí kl. 14 SÍÐUSTU SÝNINGAR! ÍD KRAAK EEN OG KRAAK TWEE efdtir Jo Strömgren POCKET OCEAN eftir Rui Horta Sun 22. apríl kl. 20 Sun 29. apríl kl. 20 LISTDANSSKÓLI ÍSLANDS VORSÝNING Í KVÖLD: Mið 11. apríl kl. 20 Litla svið - Valsýningar KONTRABASSINN eftir Patrick Süskind Fim 19. apríl kl. 20 Fös 20. apríl kl. 20 Lau 28. apríl kl. 19 Sun 29. apríl kl. 20 ÖNDVEGISKONUR eftir Werner Schwab Sun 22. apríl kl. 20 Fim 26. apríl kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Í VOR! PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Sun 29. apríl kl. 19 FRUMSÝNING - UPPSELT Fös 4. maí kl. 20 - UPPSELT Lau 5. maí kl. 19 - UPPSELT Fös 11. maí kl. 20 Lau 12. maí kl. 19 Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is M O N S O O N M A K E U P litir sem lífga ÞAÐ ER ekki óalgengt á sumrin að sól hækki á lofti. Svo verður a.m.k. raunin í ár eins og hljómsveitin Síð- an skein sól, SSSól eða bara Sólin eins og hún er oft kölluð, sannaði á Gauki á Stöng á föstudagskvöldið síðasta. „ÞAÐ var alveg ógeðslega gam- an,“ segir Helgi Björnsson söngvari aðspurður hvernig hefði verið. „Það er búið að ganga svo erfiðlega að hittast, við höfum t.d. ætlað að halda matarboð nokkrum sinnum og það hefur aldrei gengið neitt. Þannig að ég sá að eina leiðin til þess að koma saman væri bara hreinlega að boða til tónleikahalds og spila tvisvar eða þrisvar. Við gerðum það, svo förum við tvisvar núna út á land. Verðum í Miðgarði núna í kvöld, miðvikudag- inn fyrir páska, og síðan í Sjallanum á Akureyri á föstudaginn langa, eft- ir miðnætti að sjálfsögðu.“ Helgi segir þetta hafa verið fyrstu tónleika Sólarinnar í eitt og hálft ár. „Þetta er stærsta hlé sem við höf- um tekið á ferlinum. Það var kom- inn smáskjálfti í hópinn, rokktreg- inn var farinn að nötra pínulítið.“ Á nýjustu safnplötunni í Pottþétt útgáfuröðinni er að finna eitt nýtt lag með sveitinni er heitir: „Ég veit þú spáir eldgosi.“. „Þetta er svona „standard“ Sól- arrokkari. Svolítil keyrsla, kraftur og stór hljómur. Það er gaman að því. Mér finnst ungu böndin í dag sem eru á þessum svipuðu slóðum og við, í popp/rokk geiranum, vera allt of feimin við að rokka. Það er kominn of mikill poppstimpill á þetta. Menn taka allt of mikið mið af Britney Spears og Robbie Williams. Við erum bara að benda poppurum á að það er allt í lagi að rokka svolít- ið líka.“ Mega aðdáendur sveitarinnar eiga von á fleiri nýjum lögum eða jafnvel plötu á næstunni? „Við ætlum að taka upp nýtt efni. Við erum ekki komnir það langt enn að við séum að gefa út yfirlýsingar um að gera plötu en við tökum a.m.k. eitt eða tvö lög upp fyrir sum- arið. Síðan sjáum við bara hvað verður mikil gleði og gaman,“ segir fulltrúi lífsanda Mick Jaggers á Ís- landi að lokum. Hækkandi SSSól Morgunblaðið/Jón Svavarsson „Nei, hljómsveitin er þarna.“ Morgunblaðið/Jón Svavarsson „Salernið? Já, það er þarna upp og svo til vinstri.“ SSSól er komin aftur á skrið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.